Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
    Álagsgreiðsla sem formaður nefndar 218.976 kr.
    Samtals launagreiðslur 1.678.817 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 185.500 kr.
    Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu 74.200 kr.
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2021–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup)
      Álag á þingfararkaup
      Aðrar launagreiðslur
    Launagreiðslur samtals


    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi
    Fastar greiðslur samtals

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður
      Fastur starfskostnaður
    Starfskostnaður samtals

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið
      Ferðir með bílaleigubíl
      Flugferðir og fargjöld innan lands
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands
      Eldsneyti
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.)
    Ferðakostnaður innan lands samtals

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
      Dagpeningar
      Annar ferðakostnaður utan lands
    Ferðakostnaður utan lands samtals

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2021–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    27. mars 2024 París Aukafundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    22.–26. janúar 2024 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    15. desember 2023 París Fundur sérnefndar Evrópuráðsþingsins um brottnám úkraínskra barna
    27.–28. nóvember 2023 Vaduz Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    9.–13. október 2023 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    1.– 2. október 2023 Madrid Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    14. september 2023 París Fundur framkvæmdastjórnar Evrópuráðsþingsins
    11.–12. september 2023 París Fundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    23.–24. ágúst 2023 Kænugarður Heimsókn formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga ESB- og NATO-ríkja
    19.–23. júní 2023 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    25.–26. maí 2023 Riga Fundir framkvæmdastjórnar og stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    15. maí 2023 Reykjavík Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–28. apríl 2023 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    20. apríl 2023 London Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga nokkurra Evrópuríkja
    27.–31. mars 2023 Washington og New York Nefndarferð utanríkismálanefndar
    2.– 3. mars 2023 Haag Fundir framkvæmdastjórnar og stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    23.–24. febrúar 2023 Kænugarður Heimsókn formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Evrópuríkja til Úkraínu
    29.–30. janúar 2023 Stokkhólmur COSAC - formannafundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    23.–27. janúar 2023 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    14.–15. desember 2022 París Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    13. desember 2022 París Fundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    9. desember 2022 París Fundur framkvæmdastjórnar Evrópuráðsþingsins
    2. desember 2022 París Fundur félagsmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–25. nóvember 2022 Reykjavík Fundir framkvæmdastjórnar og stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    13.–15. nóvember 2022 Prag COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    16.–17. október 2022 Palanga, Litháen Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    10.–14. október 2022 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    21. september 2022 Reykjavík Fundur þingmannanefndar Íslands og ESB
    14. september 2022 París Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    12. september 2022 París Fundur framkvæmdastjórnar Evrópuráðsþingsins
    12.–13. september 2022 París Fundur stjórnmála- og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    11. september 2022 París Fundur sérnefndar um framtíð Evrópuráðsins
    10.–11. júlí 2022 Prag COSAC - formannafundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    20.–24. júní 2022 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    16.–17. júní 2022 London Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Bretlands, Írlands, Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
    30.–31. maí 2022 Dublin Fundir framkvæmdastjórnar og stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    16.–19. maí 2022 Tallinn og Helsinki Heimsókn utanríkismálanefndar til Eistlands og Finnlands
    25.–28. apríl 2022 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    21. apríl 2022 Fjarfundur Fjarfundur framkvæmdastjórnar Evrópuráðsþingsins
    21. apríl 2022 Fjarfundur Fjarfundur stjórnmála- og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    4.– 5. apríl 2022 Ríga Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    29. mars 2022 Fjarfundur Fjarfundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    16. mars 2022 Strassborg Fundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    14.–15. mars 2022 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    11. mars 2022 Fjarfundur Fjarfundur stjórnmála- og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    3.– 5. mars 2022 París COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    24.–25. febrúar 2022 París Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    1. febrúar 2022 Fjarfundur Fjarfundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–28. janúar 2022 Strassborg/fjarfundur Þingfundur Evrópuráðsþingsins