Hjálmar Bogi Hafliðason: þingskjöl

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. 1367 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)
  2. 1393 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (dregið úr reglubyrði)
  3. 1394 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta
  4. 1398 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framlenging úrræða, viðbætur)
  5. 1421 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, aðgerðir gegn markaðssvikum
  6. 1422 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, aðgerðir gegn markaðssvikum
  7. 1434 nál. með brtt. meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, ástandsskýrslur fasteigna
  8. 1476 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, tekjuskattur (milliverðlagning)
  9. 1481 nál. með brtt. meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, kosningar til Alþingis (rafræn meðmæli o.fl.)
  10. 1493 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (nýting séreignarsparnaðar)
  11. 1535 nál. með brtt. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)
  12. 1544 nefndarálit meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður)
  13. 1565 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)
  14. 1566 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)
  15. 1577 nefndarálit meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði
  16. 1578 breytingartillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði
  17. 1688 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, greiðsluþjónusta
  18. 1689 breytingartillaga efnahags- og viðskiptanefndar, greiðsluþjónusta

150. þing, 2019–2020

  1. 412 nefndarálit meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, skráning einstaklinga (heildarlög)
  2. 413 breytingartillaga meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, skráning einstaklinga (heildarlög)
  3. 418 nefndarálit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (gildissvið)
  4. 420 nefndarálit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar
  5. 436 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, óháð úttekt á Landeyjahöfn
  6. 495 nefndarálit meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017

149. þing, 2018–2019

  1. 1527 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC)
  2. 1582 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, höfundalög (flytjanleiki efnisveituþjónustu)
  3. 1602 nefndarálit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, stjórnsýslulög (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)
  4. 1603 breytingartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, stjórnsýslulög (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)
  5. 1627 nál. með brtt. meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar, Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara
  6. 1631 nefndarálit allsherjar- og menntamálanefndar, áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
  7. 1632 breytingartillaga allsherjar- og menntamálanefndar, áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
  8. 1641 nefndarálit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, upplýsingalög (útvíkkun gildissviðs o.fl.)
  9. 1642 breytingartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, upplýsingalög (útvíkkun gildissviðs o.fl.)

145. þing, 2015–2016

  1. 1202 nál. með brtt. atvinnuveganefndar, matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur)
  2. 1334 nál. með brtt. atvinnuveganefndar, tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu)

144. þing, 2014–2015

  1. 1421 nál. með brtt. meirihluta atvinnuveganefndar, framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl. (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna)
  2. 1424 nál. með brtt. atvinnuveganefndar, byggðaáætlun og sóknaráætlanir (heildarlög)

143. þing, 2013–2014

  1. 224 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur)