Bjarni Jónsson: þingskjöl

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. 532 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)
  2. 629 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028
  3. 708 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði)
  4. 719 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, svæðisbundin flutningsjöfnun (breytingar á úthlutunarreglum)
  5. 796 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum)
  6. 797 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, lögheimili og aðsetur o.fl. (úrbætur í brunavörnum)
  7. 969 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ)
  8. 1516 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir)

153. þing, 2022–2023

  1. 432 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
  2. 433 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  3. 686 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  4. 687 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.)
  5. 1127 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland
  6. 1253 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd og félagaréttur)
  7. 1288 nefndarálit utanríkismálanefndar, hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor)
  8. 1747 nefndarálit utanríkismálanefndar, framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022
  9. 1868 nefndarálit utanríkismálanefndar, kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu
  10. 1962 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna
  11. 1966 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, afvopnun o.fl.

152. þing, 2021–2022

  1. 190 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022
  2. 191 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  3. 192 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (dýralyf)
  4. 193 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, endurbótalýsing verðbréfa)
  5. 426 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lífræn framleiðsla)
  6. 427 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  7. 428 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 214/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  8. 876 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  9. 877 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  10. 879 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  11. 1157 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar
  12. 1162 nefndarálit utanríkismálanefndar, framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021
  13. 1163 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. 664 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.)
  2. 709 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, skipulagslög (hagkvæmar íbúðir)
  3. 758 nefndarálit utanríkismálanefndar, alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028
  4. 803 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir
  5. 804 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir
  6. 1566 nefndarálit utanríkismálanefndar, stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028
  7. 1571 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta o.fl.)

153. þing, 2022–2023

  1. 417 nál. með brtt. allsherjar- og menntamálanefndar, framhaldsfræðsla (stjórn Fræðslusjóðs)
  2. 1834 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, Innheimtustofnun sveitarfélaga (verkefnaflutningur til sýslumanns)
  3. 1922 nefndarálit umhverfis- og samgöngunefndar, Land og skógur
  4. 1923 breytingartillaga umhverfis- og samgöngunefndar, Land og skógur
  5. 2016 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð

152. þing, 2021–2022

  1. 223 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftferðir (framlenging gildistíma)
  2. 448 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, fjarskipti o.fl. (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta)
  3. 1175 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, fjarskipti
  4. 1176 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, fjarskipti
  5. 1207 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (geymsla koldíoxíðs)
  6. 1217 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, verndar- og orkunýtingaráætlun (stækkanir virkjana í rekstri)
  7. 1239 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, áhafnir skipa
  8. 1241 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga)
  9. 1264 nál. með brtt. umhverfis- og samgöngunefndar, stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036
  10. 1285 nál. með brtt. meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, leigubifreiðaakstur
  11. 1288 nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftferðir
  12. 1289 breytingartillaga meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar, loftferðir