Petrína Baldursdóttir: þingskjöl

1. flutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. 640 nefndarálit meirihluta umhverfisnefndar, náttúruvernd (stjórn náttúruverndarmála o.fl.)
  2. 641 breytingartillaga meirihluta umhverfisnefndar, náttúruvernd (stjórn náttúruverndarmála o.fl.)

117. þing, 1993–1994

  1. 621 breytingartillaga umhverfisnefndar, dýravernd (heildarlög)
  2. 1267 breytingartillaga meirihluta umhverfisnefndar, vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (heildarlög)

Meðflutningsmaður

120. þing, 1995–1996

  1. 368 nefndarálit iðnaðarnefndar, Iðnlánasjóður (tryggingalánadeild)
  2. 369 nefndarálit meirihluta iðnaðarnefndar, viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík
  3. 374 breytingartillaga, fjárlög 1996
  4. 484 breytingartillaga, fjárlög 1996

118. þing, 1994–1995

  1. 426 breytingartillaga, fjárlög 1995
  2. 615 nál. með brtt. samgöngunefndar, atvinnuréttindi vélfræðinga (STCW-reglur o.fl.)
  3. 616 nefndarálit meirihluta samgöngunefndar, samsettir flutningar o.fl. vegna EES
  4. 622 nál. með brtt. samgöngunefndar, atvinnuréttindi skipstjórnarmanna (STCW-reglur o.fl.)
  5. 666 nefndarálit meirihluta menntamálanefndar, grunnskóli (heildarlög)
  6. 667 breytingartillaga meirihluta menntamálanefndar, grunnskóli (heildarlög)
  7. 701 nál. með brtt. samgöngunefndar, vitamál (lög um vitamál og lögskráningu sjómanna)
  8. 705 nefndarálit samgöngunefndar, vegalög (stofn- og viðhaldskostnaður girðinga)
  9. 734 nefndarálit samgöngunefndar, leigubifreiðar (heildarlög)
  10. 735 breytingartillaga samgöngunefndar, leigubifreiðar (heildarlög)
  11. 736 nál. með brtt. samgöngunefndar, fólksflutningar með langferðabifreiðum (aldurshámark bifreiðastjóra)
  12. 737 nál. með brtt. samgöngunefndar, vöruflutningar á landi (aldurshámark bifreiðastjóra)
  13. 755 nefndarálit meirihluta samgöngunefndar, vegáætlun 1995--1998
  14. 756 breytingartillaga meirihluta samgöngunefndar, vegáætlun 1995--1998
  15. 794 nál. með frávt. umhverfisnefndar, mengunarvarnabúnaður í bifreiðar ríkisins
  16. 795 framhaldsnefndarálit meirihluta menntamálanefndar, grunnskóli (heildarlög)
  17. 796 breytingartillaga meirihluta menntamálanefndar, grunnskóli (heildarlög)
  18. 799 nefndarálit samgöngunefndar, vegtenging um utanverðan Hvalfjörð (breyting á samningi)
  19. 801 nál. með brtt. samgöngunefndar, áhafnir íslenskra kaupskipa
  20. 821 nefndarálit umhverfisnefndar, framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum
  21. 823 nál. með brtt. umhverfisnefndar, stofnun Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri
  22. 848 nefndarálit sérnefnd um stjórnarskrármálar, stjórnarskipunarlög (endurskoðun ríkisreikninga, kjördagur)
  23. 856 nefndarálit umhverfisnefndar, vernd Breiðafjarðar
  24. 857 breytingartillaga umhverfisnefndar, vernd Breiðafjarðar
  25. 883 nefndarálit umhverfisnefndar, hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (varnir gegn mengun sjávar, stjórnskipulag, heilbrigðisnefndir o.fl.)
  26. 884 breytingartillaga umhverfisnefndar, hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (varnir gegn mengun sjávar, stjórnskipulag, heilbrigðisnefndir o.fl.)
  27. 885 nál. með brtt. umhverfisnefndar, alþjóðasamningar um varnir gegn mengun sjávar og Siglingamálastofnun ríkisins (skipulag mengunarvarna)
  28. 905 breytingartillaga meirihluta samgöngunefndar, vegáætlun 1995--1998
  29. 927 framhaldsnefndarálit menntamálanefndar, grunnskóli (heildarlög)
  30. 928 breytingartillaga, grunnskóli (heildarlög)
  31. 929 nefndarálit menntamálanefndar, kennsla í iðjuþjálfun

117. þing, 1993–1994

  1. 394 nefndarálit meirihluta samgöngunefndar, hafnalög (heildarlög)
  2. 395 breytingartillaga meirihluta samgöngunefndar, hafnalög (heildarlög)
  3. 419 breytingartillaga, fjárlög 1994
  4. 624 nefndarálit samgöngunefndar, lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla og nýliðanám)
  5. 677 breytingartillaga meirihluta samgöngunefndar, hafnalög (heildarlög)
  6. 695 breytingartillaga samgöngunefndar, hafnalög (heildarlög)
  7. 805 nefndarálit meirihluta menntamálanefndar, Kennaraháskóli Íslands (lengd kennaranáms o.fl.)
  8. 806 breytingartillaga meirihluta menntamálanefndar, Kennaraháskóli Íslands (lengd kennaranáms o.fl.)
  9. 924 nefndarálit utanríkismálanefndar, samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1993
  10. 925 breytingartillaga utanríkismálanefndar, samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1993
  11. 932 nefndarálit samgöngunefndar, vegalög (heildarlög)
  12. 933 breytingartillaga samgöngunefndar, vegalög (heildarlög)
  13. 974 nefndarálit samgöngunefndar, vegtenging um utanverðan Hvalfjörð
  14. 975 nefndarálit samgöngunefndar, heimild til að selja Seltjarnarneskaupstað eyjuna Gróttu
  15. 987 nefndarálit menntamálanefndar, Háskólinn á Akureyri (framgangskerfi kennara)
  16. 997 breytingartillaga samgöngunefndar, vegalög (heildarlög)
  17. 1010 nefndarálit samgöngunefndar, endurskoðun slysabóta sjómanna
  18. 1015 breytingartillaga samgöngunefndar, endurskoðun slysabóta sjómanna
  19. 1029 nefndarálit menntamálanefndar, Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn
  20. 1030 breytingartillaga menntamálanefndar, Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn
  21. 1031 nefndarálit menntamálanefndar, Rannsóknarráð Íslands
  22. 1032 breytingartillaga menntamálanefndar, Rannsóknarráð Íslands
  23. 1045 nefndarálit samgöngunefndar, vöruflutningar á landi (EES-reglur)
  24. 1052 nefndarálit meirihluta umhverfisnefndar, vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (heildarlög)
  25. 1053 breytingartillaga meirihluta umhverfisnefndar, vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (heildarlög)
  26. 1055 breytingartillaga, vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (heildarlög)
  27. 1060 nefndarálit samgöngunefndar, flugmálaáætlun 1994--1997
  28. 1061 breytingartillaga samgöngunefndar, flugmálaáætlun 1994--1997
  29. 1085 nefndarálit meirihluta menntamálanefndar, viðurkenning á menntun og prófskírteinum (nýjar EES-reglur)
  30. 1092 breytingartillaga menntamálanefndar, Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn
  31. 1117 breytingartillaga menntamálanefndar, Rannsóknarráð Íslands
  32. 1128 nefndarálit samgöngunefndar, alferðir
  33. 1129 nefndarálit samgöngunefndar, skipulag ferðamála (skipun ferðamálaráðs, rekstrarleyfi ferðaskrifstofu o.fl.)
  34. 1130 breytingartillaga samgöngunefndar, skipulag ferðamála (skipun ferðamálaráðs, rekstrarleyfi ferðaskrifstofu o.fl.)
  35. 1132 nefndarálit umhverfisnefndar, hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (EES-reglur)
  36. 1133 breytingartillaga umhverfisnefndar, hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (EES-reglur)
  37. 1141 nál. með brtt. meirihluta samgöngunefndar, græn símanúmer
  38. 1147 nefndarálit menntamálanefndar, flutningur tónlistar og leikhúsverka í sjónvarpi
  39. 1148 breytingartillaga menntamálanefndar, flutningur tónlistar og leikhúsverka í sjónvarpi
  40. 1149 nefndarálit menntamálanefndar, úrbætur í málum nýbúa
  41. 1150 breytingartillaga menntamálanefndar, úrbætur í málum nýbúa
  42. 1151 nefndarálit menntamálanefndar, efling náttúrufræðikennslu í grunnskólum
  43. 1152 breytingartillaga menntamálanefndar, efling náttúrufræðikennslu í grunnskólum
  44. 1153 nefndarálit menntamálanefndar, leikskólar (heildarlög)
  45. 1154 breytingartillaga menntamálanefndar, leikskólar (heildarlög)
  46. 1217 nefndarálit meirihluta menntamálanefndar, þjóðminjalög (stjórnkerfi minjavörslu o.fl.)
  47. 1218 breytingartillaga meirihluta menntamálanefndar, þjóðminjalög (stjórnkerfi minjavörslu o.fl.)
  48. 1219 nefndarálit menntamálanefndar, sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn
  49. 1268 nefndarálit meirihluta menntamálanefndar, endurmat iðn- og verkmenntunar