Sigurður Jónsson: þingskjöl

1. flutningsmaður

35. þing, 1923

  1. 154 nefndarálit landbúnaðarnefndar, ófriðun sels í Ölfusá
  2. 223 nefndarálit landbúnaðarnefndar, berklaveiki
  3. 238 nefndarálit landbúnaðarnefndar, útflutningur hrossa
  4. 404 breytingartillaga meirihluta fjárhagsnefndar, vaxtakjör
  5. 425 nefndarálit landbúnaðarnefndar, baðlyfjagerð og útrýming fjárkláða
  6. 438 nefndarálit meirihluta fjárhagsnefndar, bankaráð Íslands
  7. 463 breytingartillaga meirihluta fjárhagsnefndar, vaxtakjör
  8. 473 nefndarálit landbúnaðarnefndar, friðun á laxi
  9. 522 nefndarálit landbúnaðarnefndar, verslun með smjörlíki
  10. 540 nefndarálit landbúnaðarnefndar, jarðræktarlög
  11. 577 breytingartillaga, fjáraukalög 1923
  12. 599 nefndarálit landbúnaðarnefndar, sandgræðsla
  13. 614 nefndarálit minnihluta fjárhagsnefndar, hlunnindi

34. þing, 1922

  1. 47 breytingartillaga, sérstakar dómþinghár
  2. 102 breytingartillaga landbúnaðarnefndar, sveitarstjórnarlög
  3. 142 nefndarálit menntamálanefndar, prestar þjóðkirkjunnar og prófastar
  4. 227 nefndarálit menntamálanefndar, kennsla heyrnar og málleysingja
  5. 250 nefndarálit landbúnaðarnefndar, sveitarstjórnarlög
  6. 254 nefndarálit landbúnaðarnefndar, baðlyfjagerð innanlands
  7. 260 nefndarálit menntamálanefndar, fræðsla barna

33. þing, 1921

  1. 63 nefndarálit menntamálanefndar, stofnun alþýðuskóla á Eiðum
  2. 71 nefndarálit landbúnaðarnefndar, verslun með tilbúinn áburð og kjarnfóður
  3. 94 nefndarálit landbúnaðarnefndar, friðun rjúpna
  4. 102 breytingartillaga landbúnaðarnefndar, verslun með tilbúinn áburð og kjarnfóður
  5. 105 nefndarálit landbúnaðarnefndar, einkasala á kornvörum
  6. 111 breytingartillaga landbúnaðarnefndar, friðun rjúpna
  7. 115 breytingartillaga landbúnaðarnefndar, einkasala á kornvörum
  8. 117 nefndarálit landbúnaðarnefndar, erfingjarenta (ævinlega)
  9. 142 breytingartillaga landbúnaðarnefndar, erfingjarenta (ævinlega)
  10. 146 nefndarálit landbúnaðarnefndar, sala á hrossum
  11. 189 nefndarálit menntamálanefndar, einkaleyfi til útgáfu almanaks
  12. 204 nefndarálit landbúnaðarnefndar, sala á Upsum
  13. 218 breytingartillaga menntamálanefndar, einkaleyfi til útgáfu almanaks
  14. 277 nefndarálit landbúnaðarnefndar, sala á landspildu
  15. 369 nefndarálit landbúnaðarnefndar, vátrygging sveitabæja
  16. 638 nefndarálit landbúnaðarnefndar, ullariðnaður

28. þing, 1917

  1. 889 breytingartillaga, fjárlög 1918 og 1919

Meðflutningsmaður

37. þing, 1925

  1. 167 nefndarálit landbúnaðarnefndar, smjörlíki
  2. 205 nefndarálit samgöngunefndar, brúargerðir
  3. 228 nefndarálit landbúnaðarnefndar, veiði
  4. 240 nefndarálit landbúnaðarnefndar, selaskot á Breiðafirði og uppidráp
  5. 256 breytingartillaga landbúnaðarnefndar, selaskot á Breiðafirði og uppidráp
  6. 374 nefndarálit samgöngunefndar, fjárlög 1926
  7. 462 nefndarálit landbúnaðarnefndar, Ræktunarsjóður Íslands

36. þing, 1924

  1. 47 breytingartillaga, þingfararkaup alþingismanna
  2. 94 nefndarálit landbúnaðarnefndar, friðun rjúpna
  3. 380 nefndarálit landbúnaðarnefndar, sauðfjárbaðanir
  4. 407 nefndarálit landbúnaðarnefndar, Leyningur
  5. 470 nefndarálit landbúnaðarnefndar, búnaðarlánadeild við Landsbanka Íslands

35. þing, 1923

  1. 60 nefndarálit fjárhagsnefndar, skiptimynt
  2. 72 nefndarálit fjárhagsnefndar, ríkisskuldabréf
  3. 74 breytingartillaga, fátækralög
  4. 182 nefndarálit fjárhagsnefndar, íþróttasjóður í Reykjavík
  5. 188 nefndarálit fjárhagsnefndar, tekjuskattur og eignarskattur
  6. 212 nefndarálit fjárhagsnefndar, bifreiðaskattur
  7. 323 breytingartillaga fjárhagsnefndar, vörutollur
  8. 328 nefndarálit fjárhagsnefndar, vörutollur
  9. 363 nefndarálit meirihluta fjárhagsnefndar, vaxtakjör
  10. 511 nefndarálit fjárhagsnefndar, stofnun landsbanka
  11. 554 nefndarálit fjárhagsnefndar, landsreikningar 1920 og 1921
  12. 600 nefndarálit fjárhagsnefndar, fjáraukalög 1920 og 1921
  13. 615 nefndarálit fjárhagsnefndar, útflutningsgjald

34. þing, 1922

  1. 137 nefndarálit ar, myntlög

33. þing, 1921

  1. 562 breytingartillaga fjárhagsnefndar, fjárlög 1922

27. þing, 1916–1917

  1. 23 nefndarálit menntamálanefndar, niðurlagning Njarðvíkurkirkju og sameining Keflavíkur- og Njarðvíkursókna