Ragnheiður E. Árnadóttir: þingskjöl

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. 1232 breytingartillaga, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016
 2. 1359 nefndarálit minnihluta utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (merkingar á orkutengdum vörum)

140. þing, 2011–2012

 1. 1344 nefndarálit, samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA)

139. þing, 2010–2011

 1. 1923 nefndarálit minnihluta utanríkismálanefndar, mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland

138. þing, 2009–2010

 1. 455 nefndarálit, hlutafélög og einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. 701 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (vernd mikilvægra grunnvirkja)
 2. 702 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (greiðsludráttur í viðskiptum)
 3. 703 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna)
 4. 704 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur)
 5. 705 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (útboðslýsing verðbréfa)
 6. 706 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lykilupplýsingar fyrir fjárfesta)
 7. 751 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar)
 8. 795 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (ótímabundin fjármögnun)
 9. 1035 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs
 10. 1105 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismerki ESB)
 11. 1157 nefndarálit utanríkismálanefndar, Norðurlandasamningur um almannatryggingar
 12. 1158 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur)
 13. 1184 nefndarálit utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016
 14. 1185 breytingartillaga utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016
 15. 1198 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (kostnaður vegna lánasamninga)

140. þing, 2011–2012

 1. 381 nefndarálit minnihluta utanríkismálanefndar, viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu
 2. 822 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda
 3. 823 nefndarálit utanríkismálanefndar, vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni
 4. 824 nefndarálit utanríkismálanefndar, vestnorrænt samstarf um listamannagistingu
 5. 825 nefndarálit utanríkismálanefndar, ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna
 6. 826 nefndarálit utanríkismálanefndar, vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar
 7. 942 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun
 8. 1095 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn (félagslegt öryggi)
 9. 1096 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni)
 10. 1270 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (kröfur um visthönnun)
 11. 1271 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands
 12. 1275 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.
 13. 1279 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (eiginfjárkröfur og starfsmannastefna fjármálafyrirtækja)
 14. 1280 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.
 15. 1285 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
 16. 1347 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012
 17. 1360 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lánshæfismatsfyrirtæki)
 18. 1361 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda)
 19. 1362 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (opinber eftirlits- og viðurlagakerfi fyrir endurskoðendur)
 20. 1363 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (vátrygginga- og endurtryggingafyrirtæki)

139. þing, 2010–2011

 1. 571 breytingartillaga, kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (sérregla um félagsaðild)
 2. 985 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (verndun grunnvatns)
 3. 988 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (grunngerð fyrir landupplýsingar)
 4. 1331 breytingartillaga, rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003
 5. 1795 breytingartillaga þingskapanefndar, þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)

138. þing, 2009–2010

 1. 106 nefndarálit minnihluta viðskiptanefndar, vörumerki (EES-reglur)
 2. 469 nefndarálit viðskiptanefndar, greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir)
 3. 470 breytingartillaga viðskiptanefndar, greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir)
 4. 497 framhaldsnefndarálit viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (lengri frestur til að höfða riftunarmál)
 5. 510 framhaldsnefndarálit minnihluta viðskiptanefndar, greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (gjöld á eftirlitsskyldar fjármálastofnanir)
 6. 749 nefndarálit viðskiptanefndar, endurskoðendur (starfsábyrgðartrygging)
 7. 994 framhaldsnefndarálit utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (heildarlög)
 8. 995 breytingartillaga utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (heildarlög)
 9. 1001 nefndarálit utanríkismálanefndar, árlegur vestnorrænn dagur
 10. 1002 nefndarálit utanríkismálanefndar, skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs
 11. 1003 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi
 12. 1004 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum
 13. 1005 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum
 14. 1080 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
 15. 1081 nefndarálit utanríkismálanefndar, eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu (heildarlög)
 16. 1082 breytingartillaga utanríkismálanefndar, eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu (heildarlög)
 17. 1092 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010
 18. 1094 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010
 19. 1113 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn
 20. 1196 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (rafhlöður og rafgeymar)
 21. 1333 nál. með frávt. sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, stjórn fiskveiða (tilfærsla aflaheimilda)
 22. 1396 breytingartillaga, varnarmálalög (afnám Varnarmálastofnunar)
 23. 1442 nefndarálit utanríkismálanefndar, árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna

137. þing, 2009

 1. 62 nefndarálit minnihluta viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (heimild til útgreiðslu úr þrotabúum gömlu bankanna)
 2. 78 framhaldsnefndarálit minnihluta viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (heimild til útgreiðslu úr þrotabúum gömlu bankanna)
 3. 193 nefndarálit viðskiptanefndar, hlutafélög og einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn)
 4. 197 nefndarálit viðskiptanefndar, hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur)
 5. 198 breytingartillaga viðskiptanefndar, hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun reglna við samruna og skiptingu, EES-reglur)
 6. 199 nál. með brtt. viðskiptanefndar, breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti (EES-reglur)
 7. 210 nefndarálit minnihluta viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (sparisjóðir)
 8. 253 nefndarálit minnihluta viðskiptanefndar, Bankasýsla ríkisins (heildarlög)
 9. 289 breytingartillaga, Bankasýsla ríkisins (heildarlög)

136. þing, 2008–2009

 1. 525 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu
 2. 624 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (afnám laganna)
 3. 637 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, virðisaukaskattur (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað)
 4. 638 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, virðisaukaskattur (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað)
 5. 750 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (greiðsludreifing aðflutningsgjalda)
 6. 751 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (greiðsludreifing aðflutningsgjalda)
 7. 759 nefndarálit menntamálanefndar, grunnskólar (samræmd könnunarpróf)
 8. 763 nefndarálit menntamálanefndar, náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur)
 9. 798 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur (hærri vaxtabætur 2009)
 10. 911 nefndarálit, endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja (stofnun hlutafélags, heildarlög)
 11. 912 breytingartillaga, endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja (stofnun hlutafélags, heildarlög)
 12. 922 frhnál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti)

135. þing, 2007–2008

 1. 300 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, Lánasýsla ríkisins (afnám stofnunarinnar og flutningur verkefna til Seðlabanka Íslands)
 2. 396 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn
 3. 397 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn
 4. 416 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, erfðafjárskattur (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.)
 5. 417 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, olíugjald og kílómetragjald (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds)
 6. 422 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, aukatekjur ríkissjóðs (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu)
 7. 423 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, aukatekjur ríkissjóðs (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu)
 8. 447 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, ársreikningar (EES-reglur o.fl.)
 9. 448 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, tollalög (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.)
 10. 529 framhaldsnefndarálit meirihluta allsherjarnefndar, tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands (breyting ýmissa laga)
 11. 733 nefndarálit iðnaðarnefndar, upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
 12. 734 breytingartillaga iðnaðarnefndar, upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur)
 13. 775 nefndarálit meirihluta efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur (breyting ýmissa laga)
 14. 776 breytingartillaga meirihluta efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur (breyting ýmissa laga)
 15. 814 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, varnarmálalög (heildarlög)
 16. 815 breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar, varnarmálalög (heildarlög)
 17. 1021 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars
 18. 1022 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi
 19. 1023 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta og félagaréttur)
 20. 1024 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn (öruggt framboð raforku)
 21. 1036 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga)
 22. 1037 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga)
 23. 1049 nefndarálit efnahags- og skattanefndar, endurskoðendur (EES-reglur, heildarlög)
 24. 1050 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, endurskoðendur (EES-reglur, heildarlög)
 25. 1051 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, ársreikningar (EES-reglur, endurskoðunarnefndir)
 26. 1062 nefndarálit meirihluta iðnaðarnefndar, breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður)
 27. 1063 breytingartillaga meirihluta iðnaðarnefndar, breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður)
 28. 1064 nefndarálit utanríkismálanefndar, breyting á samningi um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum (hækkun fjárhæða)
 29. 1097 nál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, skráning og mat fasteigna (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins)
 30. 1203 framhaldsnefndarálit meirihluta iðnaðarnefndar, breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður)
 31. 1229 framhaldsnefndarálit efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga)
 32. 1230 breytingartillaga efnahags- og skattanefndar, tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar (aðgerðir í tengslum við kjarasamninga)
 33. 1247 frhnál. með brtt. efnahags- og skattanefndar, uppbót á eftirlaun
 34. 1262 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum
 35. 1263 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu

134. þing, 2007

 1. 20 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu (stækkun Evrópusambandsins og EES)
 2. 34 nefndarálit meirihluta iðnaðarnefndar, viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík