Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: þingskjöl

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. 84 nefndarálit, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
 2. 112 breytingartillaga, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
 3. 114 breytingartillaga, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018

141. þing, 2012–2013

 1. 787 breytingartillaga, fjárlög 2013

140. þing, 2011–2012

 1. 1375 breytingartillaga, ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga
 2. 1376 breytingartillaga, ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga
 3. 1377 breytingartillaga, ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga

139. þing, 2010–2011

 1. 1674 nefndarálit, fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.

137. þing, 2009

 1. 257 nefndarálit, aðildarumsókn að Evrópusambandinu

Meðflutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. 74 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði)
 2. 111 nál. með brtt. minnihluta efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018
 3. 549 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur)
 4. 640 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.)
 5. 792 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga
 6. 829 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar)
 7. 842 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (skipan í stjórn, brottfall ákvæða)
 8. 843 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (hálfur lífeyrir)
 9. 932 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, fjármálafyrirtæki (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl)
 10. 933 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, innheimtulög (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna)
 11. 1020 nál. með brtt. efnahags- og viðskiptanefndar, breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (hlutabréfakaup, skuldajöfnun, álagning o.fl.)
 12. 1063 nefndarálit efnahags- og viðskiptanefndar, tollalög (vanþróuðustu ríki heims)

146. þing, 2016–2017

 1. 735 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur)
 2. 736 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur)
 3. 737 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun, almenn þjónusta, EES-regl)
 4. 738 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd, EES-reglur)
 5. 739 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, umhverfismál, EES-reglur)
 6. 740 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)

141. þing, 2012–2013

 1. 751 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar)
 2. 795 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, Íslandsstofa (ótímabundin fjármögnun)
 3. 1184 nefndarálit utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016
 4. 1185 breytingartillaga utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016

140. þing, 2011–2012

 1. 358 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu
 2. 359 breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar, viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu
 3. 1095 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn (félagslegt öryggi)
 4. 1096 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni)
 5. 1206 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (eftirlit með endurskoðendum)
 6. 1207 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (myndun og meðhöndlun úrgangs)
 7. 1208 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup)
 8. 1215 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (mengun af völdum skipa)
 9. 1216 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (bótaábyrgð slysa við farþegaflutninga á sjó)
 10. 1239 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012
 11. 1269 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (gæði andrúmslofts)
 12. 1270 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (kröfur um visthönnun)
 13. 1271 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands
 14. 1275 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.
 15. 1279 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (eiginfjárkröfur og starfsmannastefna fjármálafyrirtækja)
 16. 1280 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.
 17. 1285 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
 18. 1295 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun)
 19. 1344 nefndarálit, samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA)
 20. 1347 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012
 21. 1360 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lánshæfismatsfyrirtæki)
 22. 1361 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda)
 23. 1362 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (opinber eftirlits- og viðurlagakerfi fyrir endurskoðendur)
 24. 1363 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (vátrygginga- og endurtryggingafyrirtæki)

139. þing, 2010–2011

 1. 973 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
 2. 975 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
 3. 982 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (reikningsskilastaðlar)
 4. 983 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (rafræn greiðslumiðlun)
 5. 984 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum)
 6. 985 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (verndun grunnvatns)
 7. 986 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (reikningsskilastaðlar)
 8. 987 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (upplýsingar við samruna og skiptingu hlutafélaga)
 9. 988 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (grunngerð fyrir landupplýsingar)
 10. 989 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
 11. 1390 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
 12. 1391 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús
 13. 1392 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu
 14. 1393 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu
 15. 1394 nefndarálit utanríkismálanefndar, fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu
 16. 1488 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011
 17. 1489 nefndarálit utanríkismálanefndar, staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum
 18. 1490 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
 19. 1491 nefndarálit utanríkismálanefndar, samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011
 20. 1492 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta)
 21. 1494 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfisvernd)
 22. 1495 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
 23. 1496 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
 24. 1524 nefndarálit utanríkismálanefndar, vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum
 25. 1525 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
 26. 1526 nefndarálit utanríkismálanefndar, efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda
 27. 1527 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt
 28. 1528 nefndarálit utanríkismálanefndar, athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands
 29. 1532 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum
 30. 1533 nefndarálit utanríkismálanefndar, fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
 31. 1534 breytingartillaga utanríkismálanefndar, fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
 32. 1535 nefndarálit utanríkismálanefndar, samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna
 33. 1538 nál. með brtt. meirihluta utanríkismálanefndar, stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
 34. 1671 nefndarálit utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014
 35. 1698 breytingartillaga utanríkismálanefndar, áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014
 36. 1824 nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar, mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland
 37. 1825 breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar, mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland
 38. 1826 nál. með frávt. meirihluta utanríkismálanefndar, friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja

138. þing, 2009–2010

 1. 1080 nefndarálit utanríkismálanefndar, ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)
 2. 1081 nefndarálit utanríkismálanefndar, eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu (heildarlög)
 3. 1082 breytingartillaga utanríkismálanefndar, eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu (heildarlög)
 4. 1442 nefndarálit utanríkismálanefndar, árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna
 5. 1445 nál. með brtt. utanríkismálanefndar, aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu