Jón Kristjánsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, 3. október 2006

118. þing, 1994–1995

 1. Staðsetning björgunarþyrlu, 10. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Staðsetning björgunarþyrlu, 25. janúar 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Staðsetning björgunarþyrlu, 17. mars 1993

113. þing, 1990–1991

 1. Grænar símalínur, 28. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Könnun á stofnun alþjóðlegrar björgunarsveitar, 13. febrúar 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Menningarsjóður félagsheimila, 25. október 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Menningarsjóður félagsheimila, 14. mars 1988
 2. Skógrækt á Fljótsdalshéraði, 5. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Innflutningur búfjár, 30. október 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Innflutningur búfjár, 7. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Rekstrargrundvöllur sláturhúsa, 15. nóvember 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Flugbraut á Egilsstöðum, 7. nóvember 1983

104. þing, 1981–1982

 1. Uppbygging flugvalla á Austurlandi, 8. mars 1982

103. þing, 1980–1981

 1. Málefni Ríkisútvarpsins, 27. apríl 1981

100. þing, 1978–1979

 1. Uppbygging símakerfisins, 5. apríl 1979

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Varðveisla Hólavallagarðs, 12. október 2006

126. þing, 2000–2001

 1. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 5. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum, 4. apríl 2000
 2. Smásala á tóbaki, 21. febrúar 2000
 3. Úttekt á aðstöðu til hestamennsku, 6. mars 2000
 4. Öryggi á miðhálendi Íslands, 13. mars 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Háskólamiðstöð Austurlands á Eiðum, 10. mars 1999
 2. Könnun á hagkvæmni virkjunar Fjarðarár í Seyðisfirði, 9. mars 1999
 3. Langtímaáætlun um jarðgangagerð, 2. mars 1999

122. þing, 1997–1998

 1. Miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi, 17. nóvember 1997
 2. Rannsókn á refsingum við afbrotum, 19. febrúar 1998
 3. Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, 7. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Aðgangur að íslenskum handritum, 7. apríl 1997
 2. Skógræktaráætlun, 7. apríl 1997
 3. Upplýsinga- og fræðslumiðstöð háskólastigsins á Austurlandi, 2. desember 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Endurskoðun á meiðyrðalöggjöfinni, 21. nóvember 1995
 2. Nýting innlends trjáviðar, 23. nóvember 1995
 3. Tjáningarfrelsi, 24. apríl 1996
 4. Trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna, 21. desember 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Dreifing sjónvarps og útvarps, 16. desember 1994
 2. Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, 16. febrúar 1995
 3. Menningarráð Íslands, 9. febrúar 1995
 4. Nýting landkosta, 4. október 1994
 5. Rekstur minni sjúkrahúsa í dreifbýli, 16. nóvember 1994
 6. Samkeppnisstaða innlendrar framleiðslu, 10. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Rekstur minni sjúkrahúsa í dreifbýli, 17. mars 1994
 2. Samkeppnisstaða innlendrar framleiðslu, 24. mars 1994
 3. Útflutningssjóður búvara, 1. mars 1994
 4. Varanlegur vegur yfir Öxi, 22. nóvember 1993
 5. Vegagerð milli Borgarfjarðar eystri og Seyðisfjarðar, 22. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Hætta af sjávarágangi, 2. apríl 1993
 2. Íþróttasjóður ríkisins, 31. mars 1993
 3. Lækkun fasteignaskatta, 1. apríl 1993
 4. Námsbraut í öldrunarþjónustu, 30. mars 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðis sem miðstöðvar fræðslu á sviði sjávarútvegs, 27. nóvember 1991
 2. Jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar, 6. mars 1992
 3. Kennsla í réttri líkamsbeitingu, 2. desember 1991

113. þing, 1990–1991

 1. Athugun atvinnumála vegna hruns loðnustofnsins, 22. janúar 1991
 2. Reiðvegaáætlun, 5. nóvember 1990
 3. Vegalagning í óbyggðum, 4. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Byggðaáætlun fyrir suðurfirði Austurlands, 17. október 1989
 2. Lífeyrisréttindi foreldra í fæðingarorlofi, 20. febrúar 1990
 3. Ný samvinnulög, 30. mars 1990
 4. Reiðvegaáætlun, 8. febrúar 1990
 5. Siglingaleið um Hornafjörð, 17. október 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Byggðaáætlun fyrir suðurfirði Austurlands, 11. apríl 1989
 2. Byggingarsjóður námsmanna, 27. október 1988
 3. Efling atvinnu fyrir konur í dreifbýli, 9. nóvember 1988
 4. Efling fiskeldis (forgangsverkefni í atvinnumálum), 18. október 1988
 5. Samgöngur á Austurlandi, 31. október 1988
 6. Siglingaleið um Hornafjörð, 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Dreifing sjónvarps og útvarps, 3. nóvember 1987
 2. Hálendisvegir, 10. mars 1988
 3. Jöfnun á orkuverði, 16. mars 1988
 4. Opinber ferðamálastefna, 12. nóvember 1987
 5. Ráðstafanir í ferðamálum, 14. október 1987
 6. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis, 7. mars 1988

109. þing, 1986–1987

 1. Efling fiskeldis, 9. desember 1986
 2. Hagkvæmni útboða, 28. október 1986
 3. Könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi, 21. október 1986
 4. Menntastofnun á sviði matvælaiðnaðar, 9. desember 1986
 5. Rannsóknastofnun landbúnaðarins (flutningur til Hvanneyrar), 23. október 1986
 6. Skógrækt ríkisins (aðsetur), 26. febrúar 1987
 7. Tryggingasjóður loðdýraræktar, 9. desember 1986
 8. Tæknimat, 23. október 1986
 9. Umhverfismál (umhverfis- og félagsmálaráðuneyti), 27. janúar 1987
 10. Þjóðarátak í umferðaröryggi, 18. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Framhaldsnám í sjávarútvegsfræðum á Höfn, 23. október 1985
 2. Frysting kjarnorkuvopna, 10. desember 1985
 3. Gjaldskrársvæði Póst- og símamálastofnunar, 24. mars 1986
 4. Hagkvæmni útboða, 10. febrúar 1986
 5. Langtímaáætlun um jarðgangagerð, 4. nóvember 1985
 6. Menningar og fræðasetur á Skriðuklaustri (um menningar og fræðasetur á Skriðuklaustri), 14. desember 1985
 7. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, 2. apríl 1986
 8. Svört atvinnustarfsemi, 22. október 1985
 9. Tæknimat, 2. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Framhaldsnám í sjávarútvegsfræðum á Höfn í Hornafirði, 30. maí 1985
 2. Könnun á hagkvæmni útboða, 19. mars 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Sala á íslenskri sérþekkingu erlendis, 12. apríl 1984

105. þing, 1982–1983

 1. Umferðarmiðstöð á Egilsstöðum, 22. nóvember 1982