Ólafur Þór Gunnarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 12. október 2020
 2. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 8. október 2020
 3. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 7. október 2020
 4. Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla, 12. nóvember 2020
 5. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 15. október 2020
 6. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 12. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 28. nóvember 2019
 2. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 26. september 2019
 3. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 11. september 2019
 4. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 25. október 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 6. apríl 2018
 2. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 20. mars 2018

143. þing, 2013–2014

 1. Stofnun leigufélaga á vegum sveitarfélaga, 10. apríl 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Efling þátttöku félagasamtaka á sviði umhverfisverndar og útivistar við mat á umhverfisáhrifum, 11. mars 2013
 2. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 19. febrúar 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 19. október 2011
 2. Innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 19. október 2011
 3. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 19. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 30. nóvember 2010
 2. Innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 25. nóvember 2010
 3. Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 30. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Aðgerðir til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði, 30. nóvember 2009
 2. Breyting á grunni vísitölu neysluverðs hjá Hagstofu Íslands, 30. nóvember 2009
 3. Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 5. desember 2009

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
 2. Atvinnulýðræði, 13. október 2020
 3. Aukin atvinnuréttindi útlendinga, 21. október 2020
 4. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 19. nóvember 2020
 5. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 15. október 2020
 6. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
 7. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
 8. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 15. október 2020
 9. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 20. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 28. nóvember 2019
 2. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, 17. september 2019
 3. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. október 2019
 4. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 11. september 2019
 5. Rafræn birting álagningarskrár, 16. september 2019
 6. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019
 7. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
 8. Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks, 26. september 2019
 9. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 12. september 2019
 10. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 28. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi, 18. febrúar 2019
 2. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
 3. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
 4. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 9. október 2018
 5. Fræðsla um og meðferð við vefjagigt, 16. október 2018
 6. Jöfnun húshitunarkostnaðar, 22. nóvember 2018
 7. Kynjavakt Alþingis, 18. september 2018
 8. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 24. september 2018
 9. Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, 18. mars 2019
 10. Pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi, 11. mars 2019
 11. Rafræn birting álagningarskrár, 11. október 2018
 12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 14. september 2018
 13. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
 14. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, 18. september 2018
 15. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, 19. júní 2019
 16. Velferðartækni, 2. nóvember 2018
 17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Bann við kjarnorkuvopnum, 8. febrúar 2018
 2. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
 3. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
 4. Rafræn birting álagningarskrár, 5. febrúar 2018
 5. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta, 18. desember 2017

141. þing, 2012–2013

 1. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 12. febrúar 2013

139. þing, 2010–2011

 1. Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, 20. október 2010
 2. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
 3. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
 4. Lækkun húshitunarkostnaðar, 27. janúar 2011
 5. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
 6. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
 7. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 6. desember 2010
 8. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 9. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
 10. Sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 18. október 2010
 11. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 12. október 2010
 12. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 26. janúar 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða, 30. apríl 2010