Logi Einarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 22. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins, 20. apríl 2020
 2. Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja, 14. október 2019
 3. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna faraldurs kórónuveiru, 2. júní 2020
 4. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 23. október 2019
 5. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 7. október 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, 27. september 2018
 2. Grænn samfélagssáttmáli, 15. maí 2019
 3. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 2. nóvember 2018
 4. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 2. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Bygging 5.000 leiguíbúða, 18. desember 2017
 2. Greiðsluþátttaka sjúklinga, 18. desember 2017
 3. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 28. mars 2018
 4. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Viðbrögð við nýrri tæknibyltingu, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Aðgerðir gegn kennaraskorti, 30. mars 2017
 2. Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum, 7. febrúar 2017
 3. Greiðsluþátttaka sjúklinga, 24. janúar 2017
 4. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 28. mars 2017
 5. Uppbygging leiguíbúða, 20. mars 2017
 6. Viðbrögð við nýrri tæknibyltingu, 27. mars 2017

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
 2. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 7. október 2020
 3. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
 4. Græn utanríkisstefna, 12. október 2020
 5. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 7. október 2020
 6. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
 7. Rafvæðing styttri flugferða, 19. október 2020
 8. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
 9. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19, 27. apríl 2020
 2. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi, 7. október 2019
 3. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 10. desember 2019
 4. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020
 5. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
 6. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 24. september 2019
 7. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019
 8. Græn utanríkisstefna, 6. febrúar 2020
 9. Grænn samfélagssáttmáli, 18. október 2019
 10. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 6. desember 2019
 11. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 23. janúar 2020
 12. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
 13. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
 14. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
 15. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu, 24. september 2019
 16. Rafvæðing styttri flugferða, 25. nóvember 2019
 17. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
 18. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 12. september 2019
 19. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019
 20. Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, 23. september 2019
 21. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
 22. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 6. febrúar 2020

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 24. september 2018
 2. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 14. september 2018
 3. Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi, 18. febrúar 2019
 4. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 9. október 2018
 5. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 13. september 2018
 6. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018
 7. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 18. september 2018
 8. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
 9. Jafnréttissjóður Íslands, 20. febrúar 2019
 10. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 13. maí 2019
 11. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018
 12. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 2. nóvember 2018
 13. Notkun ávarpsorða á Alþingi, 8. nóvember 2018
 14. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 24. september 2018
 15. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 1. apríl 2019
 16. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 14. júní 2019
 17. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
 18. Umbótasjóður opinberra bygginga, 6. mars 2019
 19. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 28. mars 2018
 2. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
 3. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 28. mars 2018
 4. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 20. desember 2017
 5. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 26. febrúar 2018
 6. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 15. desember 2017
 7. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
 8. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, 13. júlí 2018
 9. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017

147. þing, 2017

 1. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 26. september 2017
 2. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 26. september 2017
 3. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 26. janúar 2017
 2. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017
 3. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun, 24. janúar 2017
 4. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskólum, 31. mars 2017
 5. Húsnæði Listaháskóla Íslands, 21. febrúar 2017
 6. Lausn á undanskotum frá gjaldþrota fyrirtækjum, 31. mars 2017
 7. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 26. janúar 2017
 8. Mótun klasastefnu, 24. febrúar 2017
 9. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta, 21. febrúar 2017
 10. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 7. desember 2016
 11. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 30. mars 2017
 12. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 23. febrúar 2017
 13. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. janúar 2017

139. þing, 2010–2011

 1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (uppbygging orkufreks iðnaðar í byrjun næsta árs), 2. nóvember 2010