Ásmundur Friðriksson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Heilsugæsla í Suðurnesjabæ, 20. september 2023
  2. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 14. september 2023
  3. Þyrlupallur á Heimaey, 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Rannsókn á jarðlögum og hagkvæmnisathugun á samgöngubótum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum, 31. mars 2023
  2. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 6. mars 2023
  3. Þyrlupallur á Heimaey, 8. nóvember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey, 17. janúar 2022
  2. Ræktun lyfjahamps og notkun kannabisefna í lækningaskyni, 6. apríl 2022
  3. Þyrlupallur á Heimaey, 15. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Könnun á hagkvæmi strandflutninga, 11. nóvember 2020
  2. Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey, 13. október 2020
  3. Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 11. mars 2021
  4. Skipun starfshóps um uppbyggingu opinbers skrifstofuhúsnæðis í Reykjanesbæ, 9. júní 2021
  5. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 20. október 2020
  6. Þekkingarsetur í Reykjanesbæ, 9. júní 2021
  7. Þyrlupallur á Heimaey, 8. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn, 11. september 2019
  2. Könnun á hagkvæmni strandflutninga, 13. nóvember 2019
  3. Menningarsalur Suðurlands, 11. september 2019
  4. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, 11. september 2019
  5. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 28. nóvember 2019
  6. Þyrlupallur á Heimaey, 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn, 20. september 2018
  2. Menningarsalur Suðurlands, 2. nóvember 2018
  3. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal, 18. september 2018
  4. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, 11. desember 2018
  5. Þyrlupallur á Heimaey, 20. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal, 26. febrúar 2018

147. þing, 2017

  1. Göng milli lands og Eyja, 26. september 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 18. september 2015
  2. Endurskoðun á slægingarstuðlum, 10. september 2015
  3. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 18. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 18. september 2014
  2. Endurskoðun á slægingarstuðlum, 7. nóvember 2014
  3. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 18. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 7. apríl 2014
  2. Millilandaflug um Vestmannaeyja- og Ísafjarðarflugvöll, 1. apríl 2014

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Afhending faldbúnings úr safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum, 26. október 2023
  2. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 14. september 2023
  3. Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum, 13. september 2023
  4. Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins, 18. september 2023
  5. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, 13. september 2023
  6. Forgangsröðun gangakosta á Austurlandi, 21. september 2023
  7. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 13. september 2023
  8. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  9. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, 10. október 2023
  10. Handrit þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar afhent íslensku þjóðinni, 4. mars 2024
  11. Húnavallaleið, 9. október 2023
  12. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 25. október 2023
  13. Lækkun lóðarleigu ríkisins í þéttbýli Reykjanesbæjar, 4. desember 2023
  14. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 14. september 2023
  15. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 14. september 2023
  16. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, 14. september 2023
  17. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  18. Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, 13. september 2023
  19. Tyrkjaránsins minnst árið 2027, 20. febrúar 2024
  20. Uppbygging flutningskerfis raforku, 13. september 2023
  21. Uppbygging Suðurfjarðavegar, 14. september 2023
  22. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 9. október 2023
  23. Viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki, 12. desember 2023
  24. Þingleg meðferð EES-mála (gullhúðun), 1. febrúar 2024
  25. Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt, 13. september 2023
  26. Þjónusta vegna vímuefnavanda, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, 8. mars 2023
  2. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 17. apríl 2023
  3. Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum, 19. september 2022
  4. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, 19. september 2022
  5. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, 6. mars 2023
  6. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 16. desember 2022
  7. Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ, 8. nóvember 2022
  8. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
  9. Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor), 15. desember 2022
  10. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 2. desember 2022
  11. Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, 21. september 2022
  12. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 15. september 2022
  13. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 25. október 2022
  14. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 27. september 2022
  15. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, 27. september 2022
  16. Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, 19. september 2022
  17. Umboðsmaður sjúklinga, 10. október 2022
  18. Uppbygging flutningskerfis raforku, 16. desember 2022
  19. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 15. september 2022
  20. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 16. janúar 2023
  21. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 7. nóvember 2022
  22. Þjóðarátak í landgræðslu, 27. september 2022
  23. Ættliðaskipti bújarða, 28. nóvember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Efling kornræktar, 1. desember 2021
  2. Einkarekin heilsugæsla á Suðurnesjum, 29. apríl 2022
  3. Einkarekin heilsugæslustöð á Akureyri, 29. apríl 2022
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 25. janúar 2022
  5. Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum, 28. febrúar 2022
  6. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, 1. mars 2022
  7. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, 8. apríl 2022
  8. Garðyrkjuskólinn að Reykjum verði sjálfseignarstofnun, 1. apríl 2022
  9. Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, 1. desember 2021
  10. Kolefnismerking á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis, 18. maí 2022
  11. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 1. desember 2021
  12. Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum, 7. desember 2021
  13. Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, 28. mars 2022
  14. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 1. apríl 2022
  15. Þjóðarátak í landgræðslu, 1. desember 2021
  16. Ættliðaskipti bújarða, 7. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 12. október 2020
  2. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 15. október 2020
  3. Aukin skógrækt til kolefnisbindingar, 8. október 2020
  4. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 19. nóvember 2020
  5. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 8. október 2020
  6. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 7. apríl 2021
  7. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 3. nóvember 2020
  8. Flóðavarnir á landi, 9. október 2020
  9. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, 22. mars 2021
  10. Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi, 8. október 2020
  11. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 7. október 2020
  12. Minning Margrétar hinnar oddhögu, 8. október 2020
  13. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 5. nóvember 2020
  14. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 6. október 2020
  15. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 15. október 2020
  16. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 2. desember 2020
  17. Rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum, 26. maí 2021
  18. Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum, 9. júní 2021
  19. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
  20. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, 13. október 2020
  21. Verndun og varðveisla skipa og báta, 4. nóvember 2020
  22. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 28. nóvember 2019
  2. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 25. nóvember 2019
  3. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 28. nóvember 2019
  4. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 12. september 2019
  5. Flóðavarnir á landi, 11. september 2019
  6. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 26. september 2019
  7. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 12. september 2019
  8. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 3. febrúar 2020
  9. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
  10. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, 20. janúar 2020
  11. Óháð úttekt á Landeyjahöfn, 12. september 2019
  12. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
  13. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 11. september 2019
  14. Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum, 19. september 2019
  15. Verndun og varðveisla skipa og báta, 21. október 2019
  16. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, 20. janúar 2020
  17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 1. nóvember 2019
  18. Þjóðarátak í landgræðslu, 11. nóvember 2019
  19. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, 31. maí 2019
  2. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, 4. júní 2019
  3. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
  4. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 19. september 2018
  5. Flóðavarnir á landi, 14. nóvember 2018
  6. Landssímahúsið við Austurvöll, 30. janúar 2019
  7. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 24. september 2018
  8. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
  9. Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, 18. mars 2019
  10. Óháð úttekt á Landeyjahöfn, 6. maí 2019
  11. Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, 12. desember 2018
  12. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
  13. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 9. október 2018
  14. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, 19. júní 2019
  15. Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, 12. desember 2018
  16. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 27. september 2018
  17. Þjóðarátak í forvörnum, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
  2. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, 25. janúar 2018
  3. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, 25. janúar 2018
  4. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, 25. janúar 2018
  5. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, 25. janúar 2018
  6. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, 25. janúar 2018
  7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 9. febrúar 2017
  2. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 2. mars 2017
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 31. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
  2. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 11. september 2015
  3. Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, 26. maí 2016
  4. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 10. september 2015
  5. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
  6. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 24. september 2015
  7. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
  8. Nýting eyðijarða í ríkiseigu, 14. september 2015
  9. Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, 9. mars 2016
  10. Strandveiðiferðamennska, 1. febrúar 2016
  11. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015
  12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 10. september 2014
  2. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 15. september 2014
  3. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 16. september 2014
  4. Mótun viðskiptastefnu Íslands, 11. september 2014
  5. Niðurfelling aðflutningsgjalda af ódýrum vörum, 23. október 2014
  6. Nýting eyðijarða í ríkiseigu, 22. september 2014
  7. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, 22. október 2014
  8. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
  2. Efling skógræktar sem atvinnuvegar, 29. nóvember 2013
  3. Endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar, 27. mars 2014
  4. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 4. október 2013
  5. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 3. október 2013
  6. Hagkvæmni lestarsamgangna, 12. febrúar 2014
  7. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 27. nóvember 2013
  8. Mótun viðskiptastefnu Íslands, 8. október 2013
  9. Myglusveppur og tjón af völdum hans, 15. október 2013
  10. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 15. október 2013
  11. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  12. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, 9. október 2013
  13. Skilgreining auðlinda, 11. febrúar 2014
  14. Veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði, 16. október 2013