Haraldur Benediktsson: þingsályktunartillögur

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 5. nóvember 2020
 2. Sundabraut, 18. nóvember 2020
 3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
 2. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 19. september 2018
 3. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
 4. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 13. september 2018
 5. Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum, 26. september 2018
 6. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 27. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, 28. mars 2018
 2. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 6. apríl 2018
 3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, 31. janúar 2017
 2. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 20. mars 2017
 3. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 23. febrúar 2017
 4. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 31. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, 14. október 2015
 2. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 18. september 2015
 3. Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, 26. maí 2016
 4. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 18. september 2015
 5. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
 6. Nýting eyðijarða í ríkiseigu, 14. september 2015
 7. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 17. mars 2016
 8. Strandveiðiferðamennska, 1. febrúar 2016
 9. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 9. mars 2016
 10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 18. september 2014
 2. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 18. september 2014
 3. Nýting eyðijarða í ríkiseigu, 22. september 2014
 4. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum, 22. október 2014
 5. Strandveiðiferðamennska, 9. október 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, 17. október 2013
 2. Efling skógræktar sem atvinnuvegar, 29. nóvember 2013
 3. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 7. apríl 2014
 4. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 3. október 2013
 5. Millilandaflug um Vestmannaeyja- og Ísafjarðarflugvöll, 1. apríl 2014
 6. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 15. október 2013