Helgi Hrafn Gunnarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 17. september 2019

145. þing, 2015–2016

 1. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, 1. júní 2016
 2. Auðkenning breytingartillagna, 14. desember 2015
 3. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 11. september 2015
 4. Tölvutækt snið þingskjala, 14. desember 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 6. október 2014
 2. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 24. mars 2015
 3. Stofnun samþykkisskrár, 10. september 2014

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
 2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
 3. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, 15. október 2020
 4. Árangurstenging kolefnisgjalds, 12. október 2020
 5. Ástandsskýrslur fasteigna, 7. október 2020
 6. Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa, 12. október 2020
 7. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 12. október 2020
 8. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, 13. október 2020
 9. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
 10. Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla, 12. nóvember 2020
 11. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 12. október 2020
 12. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020
 13. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 6. október 2020
 14. Þjóðarátak í landgræðslu, 19. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Aflaheimildir á opinn markað, 24. júní 2020
 2. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 25. nóvember 2019
 3. Atvinnuleysisbætur fanga að lokinni afplánun, 5. mars 2020
 4. Árangurstenging kolefnisgjalds, 12. september 2019
 5. Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 1. nóvember 2019
 6. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 4. maí 2020
 7. Endurskoðun regluverks um starfrækslu fjárhagsupplýsingastofa, 24. febrúar 2020
 8. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
 9. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
 10. Grænn samfélagssáttmáli, 18. október 2019
 11. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 18. nóvember 2019
 12. Kjötrækt, 12. september 2019
 13. Menntagátt, 9. nóvember 2019
 14. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. október 2019
 15. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
 16. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 1. nóvember 2019
 17. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
 18. Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks, 26. september 2019
 19. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 11. september 2019
 20. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 16. september 2019
 21. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 22. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
 23. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 24. Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, 15. október 2019
 25. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 19. september 2019
 26. Þjóðarátak í landgræðslu, 11. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
 2. Alþjóðlegar aðgerðir í loftslagsmálum, 13. júní 2019
 3. Árangurstenging kolefnisgjalds, 21. nóvember 2018
 4. Betrun fanga, 7. nóvember 2018
 5. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 24. september 2018
 6. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018
 7. Fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, 23. nóvember 2018
 8. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
 9. Grænn sáttmáli, 15. maí 2019
 10. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
 11. Mótun iðnaðarstefnu, 13. júní 2019
 12. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 2. nóvember 2018
 13. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 2. nóvember 2018
 14. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
 15. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 14. nóvember 2018
 16. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
 17. Velferðartækni, 2. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 15. desember 2017
 2. Betrun fanga, 18. apríl 2018
 3. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 22. janúar 2018
 4. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
 5. Endurskoðun lögræðislaga, 23. mars 2018
 6. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, 7. febrúar 2018
 7. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 16. febrúar 2018
 8. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
 9. Lágskattaríki, 8. febrúar 2018
 10. Notkun og ræktun lyfjahamps, 15. desember 2017
 11. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 15. desember 2017
 12. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta, 18. desember 2017
 13. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018
 14. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 15. desember 2017
 15. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
 16. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018
 17. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
 2. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 22. september 2015
 3. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
 4. Áhættumat vegna ferðamennsku, 6. nóvember 2015
 5. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 10. september 2015
 6. Endurskoðun laga um lögheimili, 10. september 2015
 7. Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 19. október 2015
 8. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 10. september 2015
 9. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
 10. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 21. september 2015
 11. Millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 11. september 2015
 12. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
 13. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við hermenn, 3. nóvember 2015
 14. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 6. október 2015
 15. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
 16. Siðareglur fyrir alþingismenn, 15. september 2015
 17. Skráning miðhálendis Íslands á heimsminjaskrá UNESCO, 18. mars 2016
 18. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 10. september 2015
 19. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, 24. september 2015
 20. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015
 21. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, 21. september 2015
 22. Uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir, 2. júní 2016
 23. Vesturlandsvegur, 2. nóvember 2015
 24. Þátttökulýðræði, 21. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 10. september 2014
 2. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 23. október 2014
 3. Áhættumat vegna ferðamennsku, 31. október 2014
 4. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
 5. Endurskoðun laga um lögheimili, 10. september 2014
 6. Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 20. október 2014
 7. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, 12. desember 2014
 8. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
 9. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 8. október 2014
 10. Jafnt aðgengi að internetinu, 10. september 2014
 11. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 10. september 2014
 12. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. febrúar 2015
 13. Siðareglur fyrir alþingismenn, 27. maí 2015
 14. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 19. maí 2015
 15. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014
 16. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, 4. nóvember 2014
 17. Þátttökulýðræði, 20. janúar 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, 14. janúar 2014
 2. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
 3. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
 4. Áhættumat vegna ferðamennsku, 3. desember 2013
 5. Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 3. október 2013
 6. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 29. nóvember 2013
 7. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 27. nóvember 2013
 8. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 31. mars 2014
 9. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 3. október 2013
 10. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 20. febrúar 2014
 11. Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, 31. mars 2014
 12. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
 13. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, 24. febrúar 2014
 14. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, 9. október 2013
 15. Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014, 8. október 2013
 16. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 2. desember 2013
 17. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014

142. þing, 2013

 1. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 14. júní 2013