Líneik Anna Sævarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fjarnám á háskólastigi, 13. september 2023
  2. Nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar, 13. september 2023
  3. Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, 8. mars 2023
  2. Fjarnám á háskólastigi, 27. september 2022
  3. Skráning og bókhald vegna kolefnisbindingar í landi, 6. mars 2023
  4. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 10. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Fjarnám á háskólastigi, 3. desember 2021
  2. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 7. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar, 25. nóvember 2020
  2. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 27. maí 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðaáætlun í jarðamálum, 17. september 2019
  2. Náttúrustofur, 13. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Náttúrustofur, 13. september 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Fjarnám á háskólastigi, 23. maí 2017
  2. Náttúrustofur, 23. maí 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Fjarnám á háskólastigi, 4. apríl 2016
  2. Náttúrustofur, 4. apríl 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Fjarnám á háskólastigi, 1. apríl 2015

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 14. september 2023
  2. Bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar, 18. mars 2024
  3. Dreifing starfa, 6. nóvember 2023
  4. Eignarhald í laxeldi, 21. september 2023
  5. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 14. september 2023
  6. Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins, 18. september 2023
  7. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 1. desember 2023
  8. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, 10. október 2023
  9. Handrit þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar afhent íslensku þjóðinni, 4. mars 2024
  10. Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna, 13. september 2023
  11. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 25. október 2023
  12. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. september 2023
  13. Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs, 1. desember 2023
  14. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, 19. september 2023
  15. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  16. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, 18. september 2023
  17. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 19. september 2023
  18. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 7. febrúar 2023
  2. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns, 11. október 2022
  3. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 27. september 2022
  4. Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, 27. september 2022
  5. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 7. nóvember 2022
  6. Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum, 29. september 2022
  7. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 2. desember 2022
  8. Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks, 11. október 2022
  9. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 23. febrúar 2023
  10. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 10. október 2022
  11. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, 23. febrúar 2023
  12. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, 16. september 2022
  13. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, 20. september 2022
  14. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 16. september 2022
  15. Veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 28. mars 2023
  16. Verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna, 17. október 2022
  17. Þjóðarátak í landgræðslu, 27. september 2022
  18. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 19. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Eignarhald í laxeldi, 2. mars 2022
  2. Endómetríósa, 26. janúar 2022
  3. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 25. janúar 2022
  4. Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, 25. janúar 2022
  5. Samráðsvettvangur um mótun verkefnastjórnsýsluumhverfis opinberra framkvæmda, 29. mars 2022
  6. Skipun starfshóps um umönnun líka og geymslu, 3. febrúar 2022
  7. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  8. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 7. desember 2021
  9. Þjóðarátak í landgræðslu, 1. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga, 21. október 2020
  2. Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, 18. maí 2021
  3. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 24. mars 2021
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 3. nóvember 2020
  5. Flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina, 2. desember 2020
  6. Fordæming á ofbeldisaðgerðum ísraelsks herliðs í Palestínu, 18. maí 2021
  7. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
  8. Hreinsun Heiðarfjalls, 5. maí 2021
  9. Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, 23. febrúar 2021
  10. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, 7. október 2020
  11. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, 13. október 2020
  12. Orkuskipti í flugi á Íslandi, 24. nóvember 2020
  13. Réttur barna til að þekkja uppruna sinn, 15. október 2020
  14. Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn, 26. nóvember 2020
  15. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
  16. Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar, 19. janúar 2021
  17. Uppgræðsla lands og ræktun túna, 19. nóvember 2020
  18. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 6. október 2020
  19. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020
  20. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 23. febrúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 1. nóvember 2019
  2. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 26. september 2019
  3. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, 17. september 2019
  4. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019
  5. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, 12. september 2019
  6. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
  7. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
  8. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 1. nóvember 2019
  10. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 13. september 2018
  2. Heimavist á höfuðborgarsvæðinu, 12. desember 2018
  3. Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, 13. september 2018
  4. Mótun iðnaðarstefnu, 13. júní 2019
  5. Mótun klasastefnu, 14. september 2018
  6. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, 18. febrúar 2019
  7. Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni, 14. september 2018
  8. Uppgræðsla lands og ræktun túna, 26. nóvember 2018
  9. Vistvæn opinber innkaup á matvöru, 13. september 2018
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 27. september 2018
  11. Þjóðarátak í forvörnum, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
  2. Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar, 30. janúar 2018
  3. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 19. desember 2017
  4. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 21. desember 2017
  5. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, 16. febrúar 2018
  6. Stofnun lýðháskóla UMFÍ á Laugarvatni, 6. apríl 2018
  7. Vistvæn opinber innkaup á matvöru, 26. febrúar 2018
  8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018

145. þing, 2015–2016

  1. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, 1. júní 2016
  2. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 10. september 2015
  3. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
  4. Mjólkurfræði, 17. september 2015
  5. Mótun klasastefnu, 14. september 2015
  6. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
  7. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 9. mars 2016
  8. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 2. júní 2016
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 8. október 2014
  2. Mótun klasastefnu, 1. desember 2014
  3. Plastpokanotkun, 24. september 2014
  4. Stofnun áburðarverksmiðju, 15. september 2014
  5. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 27. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, 14. janúar 2014
  2. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 1. apríl 2014
  3. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, 9. október 2013
  4. Stofnun áburðarverksmiðju, 27. febrúar 2014