Willum Þór Þórsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027, 15. mars 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, 1. mars 2022
  2. Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030, 1. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
  2. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 23. febrúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
  2. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
  3. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 13. september 2018
  2. Mótun klasastefnu, 14. september 2018
  3. Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni, 14. september 2018
  4. Þjóðarátak í forvörnum, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 23. mars 2018
  2. Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar, 30. janúar 2018
  3. Stofnun lýðháskóla UMFÍ á Laugarvatni, 6. apríl 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Mótun klasastefnu, 24. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Mótun klasastefnu, 14. september 2015
  2. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
  3. Stofnun íþróttaframhaldsskóla í Kópavogi, 11. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Mótun klasastefnu, 1. desember 2014
  2. Stofnun íþróttaframhaldsskóla í Kópavogi, 1. apríl 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar, 27. mars 2014

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
  2. Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga, 21. október 2020
  3. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 24. mars 2021
  4. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025, 3. nóvember 2020
  5. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, 7. október 2020
  6. Rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum, 26. maí 2021
  7. Ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar, 25. nóvember 2020
  8. Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn, 26. nóvember 2020
  9. Skákkennsla í grunnskólum, 9. október 2020
  10. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 27. maí 2021
  11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðaáætlun í jarðamálum, 17. september 2019
  2. Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður, 4. nóvember 2019
  3. CBD í almennri sölu, 22. október 2019
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 1. nóvember 2019
  5. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024, 1. nóvember 2019
  6. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, 12. september 2019
  7. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019
  8. Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, 15. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Heimavist á höfuðborgarsvæðinu, 12. desember 2018
  2. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
  3. Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, 13. september 2018
  4. Náttúrustofur, 13. september 2018
  5. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 2. nóvember 2018
  6. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
  7. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018
  8. Uppgræðsla lands og ræktun túna, 26. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Aðgengi að stafrænum smiðjum, 22. febrúar 2018
  2. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 19. desember 2017
  3. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 28. febrúar 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, 23. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 18. september 2015
  2. Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar, 17. september 2015
  3. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2017--2020, 25. ágúst 2016
  4. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 19. nóvember 2015
  5. Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ, 5. október 2015
  6. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
  7. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 24. september 2015
  8. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 15. október 2015
  9. Náttúrustofur, 4. apríl 2016
  10. Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., 26. maí 2016
  11. Skráning miðhálendis Íslands á heimsminjaskrá UNESCO, 18. mars 2016
  12. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, 24. september 2015
  13. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015
  14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 18. september 2014
  2. Endurskoðun á skilyrðum gjafsóknar (tekjumörk umsækjenda), 27. mars 2015
  3. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
  4. Staðlaðar verðmerkingar fyrir mælieiningaverð, 26. mars 2015
  5. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
  2. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 7. apríl 2014
  3. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 3. október 2013
  4. Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum, 1. apríl 2014
  5. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 10. apríl 2014
  6. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, 9. október 2013
  7. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 2. desember 2013
  8. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014