Eiður Guðnason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

 1. Endurskoðun V. kafla vegalaga, 1. mars 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Könnun á endingu og slitþoli steinefna til vegagerðar, 5. mars 1990
 2. Þjóðleikhús Íslendinga, 26. mars 1990

110. þing, 1987–1988

 1. Haf- og fiskveiðasafn, 2. desember 1987
 2. Vesturlandsvegur, 2. desember 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Haf- og fiskveiðasafn, 13. október 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Jafnrétti og frelsi í Suður Afríku, 15. október 1985
 2. Skipulag svæðisins umhverfis Gullfoss og Geysi, 15. október 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv, 18. október 1984
 2. Sóllampanotkun og húðkrabbamein, 12. nóvember 1984
 3. Þjóðgarður við Gullfoss og Geysi, 14. mars 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Afnám bílakaupafríðinda embættismanna, 13. október 1983
 2. Kennsla í Íslandssögu, 19. desember 1983
 3. Könnun á raforkuverði á Íslandi, 11. október 1983
 4. Ný tækni í vinnubrögðum á Alþingi, 6. apríl 1984
 5. Opinber rannsókn á starfsháttum og viðskiptavenjum Grænmetisverslunar landbúnaðarins, 19. maí 1984

105. þing, 1982–1983

 1. Fjárhagsstaða láglaunafólks og lífeyrisþega, 29. nóvember 1982
 2. Hvalveiðibann, 17. nóvember 1982
 3. Málefni El Salvador, 16. nóvember 1982
 4. Veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 12. október 1982
 5. Öryggiskröfur til hjólbarða, 8. desember 1982

104. þing, 1981–1982

 1. Aðild Íslands að Alþjóðaorkustofnuninni, 13. október 1981
 2. Fiskveiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 1. apríl 1982
 3. Fjarskiptalög, 13. október 1981
 4. Íslenskt efni á myndsnældum, 2. febrúar 1982
 5. Landsnefnd til stuðnings jafnrétti og frelsi í Suður-Afríku, 22. mars 1982

103. þing, 1980–1981

 1. Alþjóðaorkustofnunin, 29. apríl 1981

100. þing, 1978–1979

 1. Farstöðvar, 26. mars 1979
 2. Kaup og sala notaðra bifreiða, 9. nóvember 1978

Meðflutningsmaður

113. þing, 1990–1991

 1. Varnir gegn vímuefnum, 19. febrúar 1991
 2. Virkjun sjávarfalla, 15. janúar 1991
 3. Þjónusta Ríkisútvarpsins á Vesturlandi, 29. október 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Jöfnun orkukostnaðar, 23. mars 1990
 2. Rit um kristni á Íslandi í þúsund ár, 16. mars 1990

110. þing, 1987–1988

 1. Hávaðamengun, 8. desember 1987
 2. Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis, 7. mars 1988

109. þing, 1986–1987

 1. Endurskipulagning tannlæknaþjónustu, 30. október 1986
 2. Jöfnun húsnæðiskostnaðar, 13. október 1986
 3. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 13. október 1986
 4. Réttarstaða heimavinnandi fólks, 16. október 1986
 5. Þjóðarátak í umferðaröryggi, 18. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Endurskoðun gjaldþrotalaga, 6. nóvember 1985
 2. Fiskifélag Íslands og Búnaðarfélag Íslands, 29. janúar 1986
 3. Frelsi í innflutningi á olíuvörum, 13. febrúar 1986
 4. Jöfnun húsnæðiskostnaðar, 10. apríl 1986
 5. Kaupleiguíbúðir, 9. apríl 1986
 6. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 10. apríl 1986
 7. Réttarstaða heimavinnandi fólks, 15. október 1985
 8. Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, 30. janúar 1986
 9. Sjálfstæðar rannsóknastofnanir, 29. janúar 1986
 10. Stefnumörkun í skólamálum, 25. nóvember 1985
 11. Stofnskrá fyrir Vestnorræna þingmannaráðið, 13. desember 1985
 12. Verðtrygging tjóna og slysabóta, 18. nóvember 1985
 13. Vistunarmál aldraðra, 10. apríl 1986
 14. Þúsund ára afmæli kristnitökunnar, 3. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Almannafé til tækifærisgjafa, 11. desember 1984
 2. Breytt nýting útvarpshúss, 14. júní 1985
 3. Fiskeldismál, 3. maí 1985
 4. Fiskiræktarmál, 23. apríl 1985
 5. Framleiðslustjórn í landbúnaði, 22. október 1984
 6. Frelsi í innflutningi á olíuvörum, 26. febrúar 1985
 7. Frelsi í útflutningsverslun, 26. febrúar 1985
 8. Hagnýting Seðlabankahúss, 6. febrúar 1985
 9. Innlendur lyfjaiðnaður, 8. nóvember 1984
 10. Kennslugögn í öllum fræðsluumdæmum, 22. nóvember 1984
 11. Kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, 6. desember 1984
 12. Lækkun á gjaldtöku fyrir lyfja- og lækniskostnað, 11. október 1984
 13. Málefni aldraðra, 16. október 1984
 14. Náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu, 15. maí 1985
 15. Rétt skil afurðasölufyrirtækja til bænda, 6. febrúar 1985
 16. Saga íslenskra búnaðarhátta, 12. nóvember 1984
 17. Sala Gullaugans og Áburðarverksmiðjunnar, 12. febrúar 1985
 18. Samanburður á launakjörum launafólks á Íslandi, 29. október 1984
 19. Samgönguleið um Hvalfjörð, 10. apríl 1985
 20. Skattbyrði hjóna, 22. nóvember 1984
 21. Stighækkandi eignarskattsauki, 19. nóvember 1984
 22. Upplýsingamiðlun um húsnæðis- og byggingarmál, 25. mars 1985
 23. Úthlutunarreglur húsnæðislána, 1. nóvember 1984
 24. Veiðileyfastjórn á fiskveiðum, 22. október 1984
 25. Þátttaka ríkisfyrirtækja í uppbyggingu atvinnulífs, 14. mars 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Aðgerðir gegn innflutningi og dreifingu ávana- og fíkniefna, 5. desember 1983
 2. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 29. mars 1984
 3. Bygging tónlistarhúss, 24. febrúar 1984
 4. Endurskoðun laga um Framleiðsluráð landbúnaðarins, 11. maí 1984
 5. Fordæming á innrásinni í Grenada, 3. nóvember 1983
 6. Friðarfræðsla, 6. febrúar 1984
 7. Kennslugagnamiðstöðvar, 4. apríl 1984
 8. Notkun almannafjár til tækifærisgjafa, 17. maí 1984
 9. Réttur heimavinnandi til lífeyris, 11. október 1983
 10. Sala Gullaugans, Áburðarverksmiðjunnar og Bændahallarinnar (um sölu Gullaugans, Áburðarverksmiðjunnar og Bændahallarinnar), 17. maí 1984
 11. Sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og Íslendinga, 14. febrúar 1984
 12. Stjórn á fiskveiðum, 13. október 1983
 13. Umfang skattsvika, 25. janúar 1984
 14. Uppbygging Reykholtsstaðar, 27. febrúar 1984
 15. Upplýsingamiðlun um húsnæðis- og byggingamál, 7. mars 1984
 16. Veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi, 8. nóvember 1983
 17. Þingsköp Alþingis, 6. desember 1983
 18. Þjóðarátak í trjárækt á 40 ára afmæli lýðveldisins, 9. maí 1984

105. þing, 1982–1983

 1. Endurreisn Reykholtsstaðar, 25. október 1982
 2. Langtímaáætlun um þróunarsamvinnu, 18. nóvember 1982
 3. Perlusteinsiðnaður, 27. október 1982
 4. Rannsóknir á hvalastofnum, 2. febrúar 1983
 5. Stefna í flugmálum, 13. október 1982
 6. Umferðarmiðstöð í Borgarnesi, 27. október 1982
 7. Vantraust á ríkisstjórnina, 16. nóvember 1982
 8. Veiðileyfastjórn á fiskveiðum, 17. desember 1982

104. þing, 1981–1982

 1. Almannavarnir, 16. nóvember 1981
 2. Aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá, 25. mars 1982
 3. Kalrannsóknir, 11. nóvember 1981
 4. Liðsinni við pólsku þjóðina, 7. desember 1981
 5. Málefni El Salvador, 15. febrúar 1982
 6. Orlofsbúðir fyrir almenning, 13. október 1981
 7. Perlusteinsiðnaður, 4. maí 1982
 8. Sala jarðarinnar Gufuskála, 29. apríl 1982
 9. Sjálfsforræði sveitarfélaga, 30. nóvember 1981
 10. Umferðarmiðstöð í Borgarnesi, 4. maí 1982
 11. Verðtrygging tjóna- og slysabóta, 1. apríl 1982
 12. Þróunarsamvinna, 21. apríl 1982

103. þing, 1980–1981

 1. Aukning orkufreks iðnaðar, 13. október 1980
 2. Efling almannavarna, 13. apríl 1981
 3. Graskögglaverksmiðja, 5. febrúar 1981
 4. Iðnaður á Vesturlandi, 13. október 1980
 5. Ókeypis símaþjónusta opinberra stjórnsýslustofnana, 19. febrúar 1981
 6. Samgöngur um Hvalfjörð, 13. október 1980

102. þing, 1979–1980

 1. Dalabyggðaráætlun, 19. desember 1979
 2. Kaup og sala á fasteignum, 18. desember 1979
 3. Launasjóður rithöfunda, 17. maí 1980
 4. Samgöngur um Hvalfjörð, 19. maí 1980

101. þing, 1979

 1. Kaup og sala á fasteignum, 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

 1. Fæðingarorlof kvenna í sveitum, 2. nóvember 1978
 2. Gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám, 18. október 1978
 3. Kortabók Íslands, 24. október 1978
 4. Umbætur í málefnum barna, 29. nóvember 1978
 5. Virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts, 9. nóvember 1978