Rósa Björk Brynjólfsdóttir: þingsályktunartillögur

Meðflutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
 2. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
 3. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
 4. Rafræn birting álagningarskrár, 5. febrúar 2018
 5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017
 2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
 3. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
 4. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017
 5. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
 2. Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum, 7. febrúar 2017
 3. Kynjavakt Alþingis, 31. mars 2017
 4. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 26. janúar 2017
 5. Mótmæli gegn ofsóknum í garð samkynhneigðra í Tsjetsjeníu, 15. maí 2017
 6. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
 7. Starfshópur um keðjuábyrgð, 25. janúar 2017
 8. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 6. febrúar 2017
 9. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. janúar 2017
 10. Þátttaka í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, 31. mars 2017
 11. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, 26. janúar 2017
 12. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017

144. þing, 2014–2015

 1. Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi, 22. apríl 2015