Ásta Guðrún Helgadóttir: þingsályktunartillögur

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Framlagning frumvarps að nýrri stjórnarskrá, 26. september 2017
 2. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Aðgerðir gegn kennaraskorti, 30. mars 2017
 2. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017
 3. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, 20. mars 2017
 4. Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum, 7. febrúar 2017
 5. Hjónavígslur og nafngiftir, 9. febrúar 2017
 6. Húsnæði Listaháskóla Íslands, 21. febrúar 2017
 7. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, 1. febrúar 2017
 8. Lausn á undanskotum frá gjaldþrota fyrirtækjum, 31. mars 2017
 9. Mótmæli gegn ofsóknum í garð samkynhneigðra í Tsjetsjeníu, 15. maí 2017
 10. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 23. mars 2017
 11. Sameining Útlendingastofnunar og Þjóðskrár Íslands, 29. mars 2017
 12. Samningaviðræður við Evrópusambandið, 29. mars 2017
 13. Samþætting verknáms á grunnskóla- og framhaldsskólastigi, 31. mars 2017
 14. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 23. mars 2017
 15. Uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997, 27. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, 1. júní 2016
 2. Auðkenning breytingartillagna, 14. desember 2015
 3. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
 4. Endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, 19. október 2015
 5. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 10. september 2015
 6. Hæfisskilyrði leiðsögumanna, 2. nóvember 2015
 7. Könnun á kostum þess að flytja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, 26. nóvember 2015
 8. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við hermenn, 3. nóvember 2015
 9. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 6. október 2015
 10. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
 11. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 11. september 2015
 12. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 18. nóvember 2015
 13. Staðlaðar verðmerkingar fyrir mælieiningaverð, 4. apríl 2016
 14. Tölvutækt snið þingskjala, 14. desember 2015
 15. Uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir, 2. júní 2016
 16. Þátttaka Alþingis í störfum alþjóðlegra samtaka þingkvenna og kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, 28. apríl 2016