Andrés Ingi Jónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Rafræn birting álagningarskrár, 5. febrúar 2018

147. þing, 2017

 1. Endurskoðun á beitingu Dyflinnarreglugerðarinnar, 26. september 2017
 2. Rafræn birting álagningarskrár, 26. september 2017

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Kynjavakt Alþingis, 18. september 2018
 2. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, 18. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
 2. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, 24. janúar 2018
 3. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
 4. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018
 5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017
 2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
 3. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
 4. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
 2. Endurskoðun 241. gr. almennra hegningarlaga, 12. maí 2017
 3. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017
 4. Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum, 7. febrúar 2017
 5. Hjónavígslur og nafngiftir, 9. febrúar 2017
 6. Kynjavakt Alþingis, 31. mars 2017
 7. Könnun á gæðum skólamáltíða í leik- og grunnskólum, 21. febrúar 2017
 8. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta, 21. febrúar 2017
 9. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 26. apríl 2017
 10. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
 11. Þátttaka í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, 31. mars 2017
 12. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017