Andrés Ingi Jónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Hótanir rússneskra stjórnvalda, 27. mars 2023
  2. Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum, 29. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Vistmorð, 22. mars 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðir gegn átröskun, 9. júní 2021
  2. Rafræn birting álagningar- og skattskrár, 4. nóvember 2020
  3. Stuðningur við Istanbúl-samninginn, 15. apríl 2021
  4. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020
  5. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 4. maí 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Rafræn birting álagningarskrár, 16. september 2019
  2. Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks, 26. september 2019
  3. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 6. febrúar 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
  2. Rafræn birting álagningarskrár, 11. október 2018
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Rafræn birting álagningarskrár, 5. febrúar 2018

147. þing, 2017

  1. Endurskoðun á beitingu Dyflinnarreglugerðarinnar, 26. september 2017
  2. Rafræn birting álagningarskrár, 26. september 2017

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Bann við fiskeldi í opnum sjókvíum, 10. október 2023
  2. Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu, 21. september 2023
  3. Fordæming aðgerða Ísraelshers í Palestínu og ákall eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum, 6. nóvember 2023
  4. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  5. Gerð viðauka við almenna eigendastefnu fyrir öll fyrirtæki í eigu ríkisins, 5. apríl 2024
  6. Gjaldfráls varðveisla frjósemi, 12. október 2023
  7. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 21. september 2023
  8. Niðurlagning Útlendingastofnunar, 17. apríl 2024
  9. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023
  10. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), 18. september 2023
  11. Sáttmáli um laun starfssstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu, 21. september 2023
  12. Tímabundin aukin fjármögnun strætisvagnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu, 12. október 2023
  13. Umboðsmaður sjúklinga, 15. september 2023
  14. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 9. október 2023
  15. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 16. apríl 2024
  16. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023
  17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 25. október 2022
  2. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
  3. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
  4. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 13. október 2022
  5. Niðurfelling námslána, 27. september 2022
  6. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis (mannréttindasáttmáli Evrópu), 10. október 2022
  7. Starfsaðstaða fyrir sjálfstætt starfandi fjölmiðlafólk hjá Ríkisútvarpinu, 27. október 2022
  8. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 8. nóvember 2022
  9. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarlega réttindi, 20. október 2022
  10. Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað, 10. október 2022
  11. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 6. desember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, 2. desember 2021
  2. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 1. febrúar 2022
  3. Eftirfylgni einstaklinga sem eru í sjálfsvígshættu, 28. apríl 2022
  4. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 31. janúar 2022
  5. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  6. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 29. mars 2022
  7. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  8. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 19. janúar 2022
  9. Styrkveiting til Íslandsdeildar Transparency International, 26. apríl 2022
  10. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  11. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 3. febrúar 2022
  12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
  2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
  3. Alhliða úttekt á starfsemi vist- og meðferðarheimila á Íslandi, 17. maí 2021
  4. Ástandsskýrslur fasteigna, 7. október 2020
  5. Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda, 26. nóvember 2020
  6. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 6. október 2020
  7. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 7. október 2020
  8. Fordæming á ofbeldisaðgerðum ísraelsks herliðs í Palestínu, 18. maí 2021
  9. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 12. október 2020
  10. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
  11. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 5. nóvember 2020
  12. Hreinsun Heiðarfjalls, 5. maí 2021
  13. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
  14. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 2. desember 2020
  15. Rafvæðing styttri flugferða, 19. október 2020
  16. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
  17. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 15. desember 2020
  18. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020
  19. Uppsögn alþjóðasamnings um vernd nýrra yrkja (UPOV-samningsins), 10. júní 2021
  20. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum, 11. mars 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 1. nóvember 2019
  2. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020
  3. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
  4. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
  5. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 18. nóvember 2019
  6. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 6. desember 2019
  7. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
  8. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
  9. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 1. nóvember 2019
  10. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019
  11. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
  12. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
  13. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
  14. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
  15. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
  2. Kynjavakt Alþingis, 18. september 2018
  3. Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, 18. mars 2019
  4. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 2. nóvember 2018
  5. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018
  6. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, 18. september 2018
  7. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 7. nóvember 2018
  8. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
  9. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, 19. júní 2019
  10. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
  2. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, 24. janúar 2018
  3. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
  4. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018
  5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018

147. þing, 2017

  1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017
  2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
  3. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
  4. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
  2. Endurskoðun 241. gr. almennra hegningarlaga, 12. maí 2017
  3. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017
  4. Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum, 7. febrúar 2017
  5. Hjónavígslur og nafngiftir, 9. febrúar 2017
  6. Kynjavakt Alþingis, 31. mars 2017
  7. Könnun á gæðum skólamáltíða í leik- og grunnskólum, 21. febrúar 2017
  8. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta, 21. febrúar 2017
  9. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 26. apríl 2017
  10. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
  11. Þátttaka í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, 31. mars 2017
  12. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017