Andrés Ingi Jónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Rafræn birting álagningar- og skattaskrár, 4. nóvember 2020
 2. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Rafræn birting álagningarskrár, 16. september 2019
 2. Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks, 26. september 2019
 3. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 6. febrúar 2020

149. þing, 2018–2019

 1. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
 2. Rafræn birting álagningarskrár, 11. október 2018
 3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Rafræn birting álagningarskrár, 5. febrúar 2018

147. þing, 2017

 1. Endurskoðun á beitingu Dyflinnarreglugerðarinnar, 26. september 2017
 2. Rafræn birting álagningarskrár, 26. september 2017

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
 2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
 3. Ástandsskýrslur fasteigna, 7. október 2020
 4. Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda, 26. nóvember 2020
 5. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 6. október 2020
 6. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 7. október 2020
 7. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 12. október 2020
 8. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
 9. Hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 5. nóvember 2020
 10. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
 11. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 2. desember 2020
 12. Rafvæðing styttri flugferða, 19. október 2020
 13. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
 14. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 1. nóvember 2019
 2. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020
 3. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
 4. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
 5. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 18. nóvember 2019
 6. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 6. desember 2019
 7. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
 8. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
 9. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 1. nóvember 2019
 10. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019
 11. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 12. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
 13. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
 14. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 15. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
 2. Kynjavakt Alþingis, 18. september 2018
 3. Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, 18. mars 2019
 4. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 2. nóvember 2018
 5. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018
 6. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, 18. september 2018
 7. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 7. nóvember 2018
 8. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
 9. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, 19. júní 2019
 10. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
 2. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, 24. janúar 2018
 3. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
 4. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018
 5. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017
 2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
 3. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
 4. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
 2. Endurskoðun 241. gr. almennra hegningarlaga, 12. maí 2017
 3. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017
 4. Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum, 7. febrúar 2017
 5. Hjónavígslur og nafngiftir, 9. febrúar 2017
 6. Kynjavakt Alþingis, 31. mars 2017
 7. Könnun á gæðum skólamáltíða í leik- og grunnskólum, 21. febrúar 2017
 8. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta, 21. febrúar 2017
 9. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 26. apríl 2017
 10. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
 11. Þátttaka í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, 31. mars 2017
 12. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017