Ari Trausti Guðmundsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Flóðavarnir á landi, 9. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Flóðavarnir á landi, 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Flóðavarnir á landi, 14. nóvember 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Endurskoðun menntunarmála fanga, 28. mars 2017

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 15. október 2020
 2. Atvinnulýðræði, 13. október 2020
 3. Aukin atvinnuréttindi útlendinga, 21. október 2020
 4. Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, 18. maí 2021
 5. Fordæming á ofbeldisaðgerðum ísraelsks herliðs í Palestínu, 18. maí 2021
 6. Kynjavakt Alþingis, 2. mars 2021
 7. Könnun á hagkvæmi strandflutninga, 11. nóvember 2020
 8. Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, 23. febrúar 2021
 9. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu, 26. mars 2021
 10. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. apríl 2021
 11. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 7. október 2020
 12. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 5. nóvember 2020
 13. Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey, 13. október 2020
 14. Orkuskipti í flugi á Íslandi, 24. nóvember 2020
 15. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
 16. Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla, 12. nóvember 2020
 17. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 15. október 2020
 18. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 12. október 2020
 19. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020
 20. Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, 31. mars 2021
 21. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 15. október 2020
 22. Uppgræðsla lands og ræktun túna, 19. nóvember 2020
 23. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 4. maí 2021

150. þing, 2019–2020

 1. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 25. nóvember 2019
 2. Betrun fanga, 17. september 2019
 3. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 26. september 2019
 4. Græn utanríkisstefna, 6. febrúar 2020
 5. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 11. september 2019
 6. Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn, 11. september 2019
 7. Könnun á hagkvæmni strandflutninga, 13. nóvember 2019
 8. Menningarsalur Suðurlands, 11. september 2019
 9. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 12. september 2019
 10. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
 11. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
 12. Náttúrustofur, 13. september 2019
 13. Óháð úttekt á Landeyjahöfn, 12. september 2019
 14. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019
 15. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 11. september 2019
 16. Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum, 19. september 2019
 17. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 6. febrúar 2020
 18. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 12. september 2019
 19. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019
 20. Þyrlupallur á Heimaey, 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi, 18. febrúar 2019
 2. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 9. október 2018
 3. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 25. október 2018
 4. Jöfnun húshitunarkostnaðar, 22. nóvember 2018
 5. Kynjavakt Alþingis, 18. september 2018
 6. Menningarsalur Suðurlands, 2. nóvember 2018
 7. Náttúrustofur, 13. september 2018
 8. Óháð úttekt á Landeyjahöfn, 6. maí 2019
 9. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 14. september 2018
 10. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 9. október 2018
 11. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal, 18. september 2018
 12. Uppgræðsla lands og ræktun túna, 26. nóvember 2018
 13. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 21. mars 2019
 14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Bann við kjarnorkuvopnum, 8. febrúar 2018
 2. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
 3. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
 4. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 31. janúar 2018
 5. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, 16. febrúar 2018
 6. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal, 26. febrúar 2018
 7. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 20. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017
 2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
 3. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
 4. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017
 5. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. september 2017
 6. Vestnorrænt samstarf, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
 2. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 20. mars 2017
 3. Húsnæði Listaháskóla Íslands, 21. febrúar 2017
 4. Kynjavakt Alþingis, 31. mars 2017
 5. Lausn á undanskotum frá gjaldþrota fyrirtækjum, 31. mars 2017
 6. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 2. mars 2017
 7. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 28. febrúar 2017
 8. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
 9. Starfshópur um keðjuábyrgð, 25. janúar 2017
 10. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 6. febrúar 2017
 11. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. janúar 2017
 12. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, 26. janúar 2017
 13. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017