Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 15. nóvember 2022
  2. Ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd og félagaréttur) , 20. febrúar 2023
  3. Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.) , 17. nóvember 2022
  4. Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 7. október 2022
  5. Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl. (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) , 6. mars 2023
  6. Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) , 7. október 2022
  7. Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja, 2. desember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 23. mars 2022
  2. Ákvörðun nr. 214/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 24. janúar 2022
  3. Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 14. mars 2022
  4. Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 7. mars 2022
  5. Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) , 14. mars 2022
  6. Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 1. mars 2022
  7. Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 10. desember 2021
  8. Ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 22. desember 2021
  9. Ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 23. mars 2022
  10. Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (dýralyf) , 9. desember 2021
  11. Ákvörðun um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (lífræn framleiðsla) , 24. janúar 2022
  12. Ákvörðun um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, endurbótalýsing verðbréfa) , 9. desember 2021
  13. Fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, 28. desember 2021
  14. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022, 10. desember 2021
  15. Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna (Síldarsmugan) , 10. febrúar 2022
  16. Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar, 31. maí 2022

149. þing, 2018–2019

  1. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 1. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 6. febrúar 2018

146. þing, 2016–2017

  1. Orkuskipti, 21. febrúar 2017