Þorsteinn Víglundsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

  1. Meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga, 17. september 2019
  2. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 17. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
  2. Betrun fanga, 7. nóvember 2018
  3. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 2. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Betrun fanga, 18. apríl 2018
  2. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 29. mars 2017
  2. Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021, 4. apríl 2017

Meðflutningsmaður

150. þing, 2019–2020

  1. Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 1. nóvember 2019
  2. Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, 19. september 2019
  3. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
  4. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
  5. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 18. nóvember 2019
  6. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 6. desember 2019
  7. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 26. september 2019
  8. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
  9. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 3. febrúar 2020
  10. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
  11. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
  12. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
  13. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 17. október 2019
  14. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019
  15. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
  16. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
  17. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
  18. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 17. september 2019
  19. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 19. september 2019
  20. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
  2. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 13. september 2018
  3. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018
  4. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
  5. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 13. maí 2019
  6. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 29. janúar 2019
  7. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
  8. Pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi, 11. mars 2019
  9. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 14. júní 2019
  10. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018
  11. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
  12. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 21. mars 2019
  13. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Aðgengi að stafrænum smiðjum, 22. febrúar 2018
  2. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
  3. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, 24. janúar 2018
  4. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 16. febrúar 2018
  5. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
  6. Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, 13. júlí 2018
  7. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018
  8. Siðareglur fyrir alþingismenn, 23. mars 2018
  9. Skattleysi uppbóta á lífeyri, 8. júní 2018
  10. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 15. desember 2017