Þórhildur Sunna Ævarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Endurskoðun lögræðislaga, 23. mars 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Endurskoðun lögræðislaga, 3. apríl 2017

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
 2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
 3. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, 15. október 2020
 4. Árangurstenging kolefnisgjalds, 12. október 2020
 5. Ástandsskýrslur fasteigna, 7. október 2020
 6. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 6. október 2020
 7. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
 8. Kjötrækt, 6. október 2020
 9. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, 13. október 2020
 10. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
 11. Réttur barna til að þekkja uppruna sinn, 15. október 2020
 12. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 5. nóvember 2020
 13. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Aflaheimildir á opinn markað, 24. júní 2020
 2. Árangurstenging kolefnisgjalds, 12. september 2019
 3. CBD í almennri sölu, 22. október 2019
 4. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019
 5. Grænn samfélagssáttmáli, 18. október 2019
 6. Kjötrækt, 12. september 2019
 7. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 6. desember 2019
 8. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
 9. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019
 10. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 13. september 2019
 11. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, 17. september 2019
 12. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 7. október 2019
 13. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 16. september 2019
 14. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 15. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
 16. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 17. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, 31. maí 2019
 2. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 14. september 2018
 3. Alþjóðlegar aðgerðir í loftslagsmálum, 13. júní 2019
 4. Árangurstenging kolefnisgjalds, 21. nóvember 2018
 5. Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi, 18. febrúar 2019
 6. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 24. september 2018
 7. Dánaraðstoð, 25. september 2018
 8. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 13. september 2018
 9. Fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, 23. nóvember 2018
 10. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
 11. Grænn sáttmáli, 15. maí 2019
 12. Jafnréttissjóður Íslands, 20. febrúar 2019
 13. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 13. maí 2019
 14. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018
 15. Mótun iðnaðarstefnu, 13. júní 2019
 16. Notkun og ræktun lyfjahamps, 14. september 2018
 17. Pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi, 11. mars 2019
 18. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 2. nóvember 2018
 19. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
 20. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 24. september 2018
 21. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 21. mars 2019
 22. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 15. desember 2017
 2. Betrun fanga, 18. apríl 2018
 3. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 22. janúar 2018
 4. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
 5. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, 7. febrúar 2018
 6. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 16. febrúar 2018
 7. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
 8. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
 9. Lágskattaríki, 8. febrúar 2018
 10. Notkun og ræktun lyfjahamps, 15. desember 2017
 11. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 15. desember 2017
 12. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 15. desember 2017
 13. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 28. febrúar 2018
 14. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 22. mars 2018
 15. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018
 16. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, 13. júlí 2018

147. þing, 2017

 1. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 26. september 2017
 2. Framlagning frumvarps að nýrri stjórnarskrá, 26. september 2017
 3. Notkun og ræktun lyfjahamps, 26. september 2017
 4. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 26. september 2017
 5. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Fjárfestingar í rannsóknum og þróun, 20. mars 2017
 2. Heildarúttekt á starfsemi lífeyrissjóðakerfisins og endurskipulagning þess, 31. mars 2017
 3. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskólum, 31. mars 2017
 4. Húsnæði Listaháskóla Íslands, 21. febrúar 2017
 5. Lausn á undanskotum frá gjaldþrota fyrirtækjum, 31. mars 2017
 6. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 26. janúar 2017
 7. Mótun klasastefnu, 24. febrúar 2017
 8. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 23. mars 2017
 9. Sameining Útlendingastofnunar og Þjóðskrár Íslands, 29. mars 2017
 10. Samningaviðræður við Evrópusambandið, 29. mars 2017
 11. Samþætting verknáms á grunnskóla- og framhaldsskólastigi, 31. mars 2017
 12. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun), 23. mars 2017
 13. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 30. mars 2017
 14. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 3. apríl 2017