Hanna Katrín Friðriksson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Dreifing starfa, 6. nóvember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 2. desember 2021
  2. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  3. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  4. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 2. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 6. október 2020
  2. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 21. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, 19. september 2019
  2. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 3. febrúar 2020
  3. Stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19, 6. maí 2020
  4. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
  5. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 19. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 21. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga, 24. janúar 2018
  2. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 16. febrúar 2018

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 14. september 2023
  2. Dánaraðstoð, 21. nóvember 2023
  3. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 14. september 2023
  4. Fjarvinnustefna, 1. desember 2023
  5. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  6. Grænir hvatar fyrir bændur, 13. september 2023
  7. Lögfesting og framfylgd mengunarbótareglu, 21. mars 2024
  8. Mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir, 1. desember 2023
  9. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 9. október 2023
  10. Samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni, 23. nóvember 2023
  11. Skráning foreldratengsla, 18. september 2023
  12. Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi, 13. september 2023
  13. Staða félagslegra fyrirtækja á Íslandi, 6. nóvember 2023
  14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 16. september 2022
  2. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 27. september 2022
  3. Fjarvinnustefna, 10. október 2022
  4. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 27. september 2022
  5. Greiðslumat, 18. október 2022
  6. Grænir hvatar fyrir bændur, 22. september 2022
  7. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
  8. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
  9. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 27. september 2022
  10. Skráning og bókhald vegna kolefnisbindingar í landi, 6. mars 2023
  11. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 8. nóvember 2022
  12. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 10. október 2022
  13. Vantraust á dómsmálaráðherra, 29. mars 2023
  14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 15. september 2022
  15. Þjóðarátak í landgræðslu, 27. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 9. mars 2022
  2. Endurskoðun á tekjugrundvelli grunnskólakerfisins, 22. febrúar 2022
  3. Fjarvinnustefna, 8. apríl 2022
  4. Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks, 17. janúar 2022
  5. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 21. mars 2022
  6. Mat á samkeppnisrekstri ríkisins, 10. febrúar 2022
  7. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 1. febrúar 2022
  8. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 1. júní 2022
  9. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 7. desember 2021
  10. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 7. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
  2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
  3. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 12. október 2020
  4. Aðgerðir gegn átröskun, 9. júní 2021
  5. Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði, 21. október 2020
  6. Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, 18. maí 2021
  7. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 19. nóvember 2020
  8. Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu, 31. mars 2021
  9. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 12. október 2020
  10. Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks, 16. febrúar 2021
  11. Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár, 23. febrúar 2021
  12. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
  13. Orkuskipti í flugi á Íslandi, 24. nóvember 2020
  14. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
  15. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
  16. Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla, 12. nóvember 2020
  17. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, 13. október 2020
  18. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 20. október 2020
  19. Viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir, 31. mars 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 28. nóvember 2019
  2. Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði, 30. apríl 2020
  3. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 28. nóvember 2019
  4. Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 1. nóvember 2019
  5. CBD í almennri sölu, 22. október 2019
  6. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
  7. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
  8. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 18. nóvember 2019
  9. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 6. desember 2019
  10. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 26. september 2019
  11. Meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga, 17. september 2019
  12. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
  13. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
  14. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019
  15. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 17. október 2019
  16. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 17. október 2019
  17. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
  18. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 17. september 2019
  19. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 28. nóvember 2019
  20. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
  2. Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi, 18. febrúar 2019
  3. Betrun fanga, 7. nóvember 2018
  4. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
  5. Dánaraðstoð, 25. september 2018
  6. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
  7. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 13. september 2018
  8. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018
  9. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
  10. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 13. maí 2019
  11. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 29. janúar 2019
  12. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
  13. Pör af mismunandi þjóðerni á Íslandi, 11. mars 2019
  14. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 2. nóvember 2018
  15. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 14. júní 2019
  16. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
  17. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Betrun fanga, 18. apríl 2018
  2. Dánaraðstoð, 23. janúar 2018
  3. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
  4. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018
  5. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 28. febrúar 2018
  6. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 15. desember 2017
  7. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017

147. þing, 2017

  1. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Dánaraðstoð, 31. mars 2017
  2. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 26. janúar 2017
  3. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 26. apríl 2017