Hildur Sverrisdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

  1. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Dánaraðstoð, 21. nóvember 2023
  2. Einkarekið dvalar- og hjúkrunarheimili á Vestfjörðum, 7. febrúar 2024
  3. Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði, 7. nóvember 2023
  4. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023
  5. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, 16. apríl 2024
  6. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, 14. september 2023
  7. Sala ríkiseigna o.fl., 15. febrúar 2024
  8. Skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar, 25. október 2023
  9. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 9. október 2023
  10. Þingleg meðferð EES-mála (gullhúðun), 1. febrúar 2024
  11. Þjónusta vegna vímuefnavanda, 13. september 2023
  12. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, 16. september 2022
  2. Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor), 15. desember 2022
  3. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 15. september 2022
  4. Skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar, 14. desember 2022
  5. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 15. september 2022
  6. Útboð á rekstri opinbera hlutafélagsins Isavia á flugstöð Keflavíkurflugvallar, 14. nóvember 2022
  7. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 16. janúar 2023
  8. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 6. mars 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Einkarekin heilsugæsla á Suðurnesjum, 29. apríl 2022
  2. Einkarekin heilsugæslustöð á Akureyri, 29. apríl 2022
  3. Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks, 17. janúar 2022
  4. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 1. apríl 2022