Orri Páll Jóhannsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Atvinnulýðræði, 4. desember 2023
  2. Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, 29. nóvember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Atvinnulýðræði, 20. september 2022
  2. Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, 24. janúar 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Atvinnulýðræði, 1. desember 2021

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Áhrif veiðarfæra á losun koltvísýrings og líffræðilega fjölbreytni á hafsbotni, 21. mars 2024
  2. Bann við veðmálastarfsemi í tengslum við íþróttakappleiki ósjálfráða ungmenna og skipulagningu hennar, 18. mars 2024
  3. Efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 20. mars 2024
  4. Efling landvörslu, 18. september 2023
  5. Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins, 18. september 2023
  6. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra, 24. október 2023
  7. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. september 2023
  8. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2023
  9. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 18. september 2023
  10. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 14. september 2023
  11. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, 18. september 2023
  12. Skráning foreldratengsla, 18. september 2023
  13. Skráning menningarminja, 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Athugun á hagkvæmni og umhverfisáhrifum vegna orkusparnaðar í álframleiðslu, 15. desember 2022
  2. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, 15. september 2022
  3. Fjármögnun varðveislu björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins, 31. mars 2023
  4. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 25. október 2022
  5. Hótanir rússneskra stjórnvalda, 27. mars 2023
  6. Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum, 6. desember 2022
  7. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 23. febrúar 2023
  8. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2022
  9. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 27. september 2022
  10. Skráning menningarminja, 10. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 9. desember 2021
  2. Efling kornræktar, 1. desember 2021
  3. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  4. Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla, 25. janúar 2022
  5. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 25. janúar 2022
  6. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 1. desember 2021
  7. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 1. desember 2021
  8. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 21. febrúar 2022
  9. Skipun starfshóps um sanngirnisbætur vegna aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna, 7. apríl 2022
  10. Stjórnmálasamband við Konungsríkið Bútan, 1. apríl 2022
  11. Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, 2. febrúar 2022
  12. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorð á Kúrdum, 24. febrúar 2022
  13. Vistmorð, 22. mars 2022

147. þing, 2017

  1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Starfshópur um keðjuábyrgð, 25. janúar 2017
  2. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 6. febrúar 2017
  3. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, 26. janúar 2017