Einar Olgeirsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

87. þing, 1966–1967

  1. Diplomatískt samband við þýska alþýðulýðveldið Austur-Þýskaland, 16. desember 1966
  2. Samstarf gegn alþjóðlegum einokunarauðhringum, 13. febrúar 1967
  3. Tillögur U Þants til lausnar á styrjöldinni í Víetnam, 27. október 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku (Ísland beiti sér fyrir tillögum á þingi SÞ) , 22. febrúar 1966

84. þing, 1963–1964

  1. Skipti á diplomatískum fulltrúum við Kínverska alþýðulýðveldið, 6. febrúar 1964
  2. Verðlaunaveiting fyrir menningarafrek vegna tuttugu ára afmælis lýðveldisins, 11. febrúar 1964
  3. Vináttuheimsókn fulltrúa Alþingis til Grænlendinga, 3. mars 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Verðlaunaveiting fyrir menningarafrek vegna afmælis lýðveldisins, 5. mars 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Fjárfesting Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna erlendis o.fl., 12. desember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar, 18. janúar 1961
  2. Hlutleysi Íslands, 24. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Allsherjarafvopnun, 15. mars 1960

77. þing, 1957–1958

  1. Vegakerfi á Þingvöllum, 22. apríl 1958
  2. Verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna, 3. mars 1958

74. þing, 1954–1955

  1. Fiskveiðalandhelgi, 23. mars 1955
  2. Okur, 1. mars 1955
  3. Sementsverksmiðja o. fl., 19. október 1954
  4. Vernd gegn ágangi Breta, 16. febrúar 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Alsherjarafvopnun, 1. apríl 1954
  2. Bátagjaldeyrir, 14. október 1953
  3. Efnahagskreppa, 3. desember 1953

72. þing, 1952–1953

  1. Bátaútvegsgjaldeyrir, 9. október 1952
  2. Vegakerfi á Þingvöllum, 23. október 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Atvinnuleysi, 16. janúar 1952
  2. Lánveitingamál bankanna, 3. október 1951

70. þing, 1950–1951

  1. Atvinnuvandræði Bílddælinga, 26. janúar 1951
  2. Friðar- og sáttartilraunir á alþjóðavettvangi, 24. janúar 1951

69. þing, 1949–1950

  1. Uppbætur á ellilífeyri o.fl., 17. desember 1949

67. þing, 1947–1948

  1. Mælingar í Þjórsá, 7. október 1947
  2. Parísarráðstefnan og dollaralán, 3. október 1947

66. þing, 1946–1947

  1. Vantraust á ríkisstjórnina, 14. maí 1947

65. þing, 1946

  1. Brottför Bandaríkjahers af íslandi, 19. september 1946

62. þing, 1943

  1. Söltun og niðursuða síldar, 29. október 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Þormóðsslysið, 15. mars 1943

60. þing, 1942

  1. Samningar við verkalýðssamtökin til að tryggja nauðsynlegustu framleiðslu þjóðarinnar, 10. ágúst 1942

56. þing, 1941

  1. Tjón af innflutningstálmunum, 28. febrúar 1941

55. þing, 1940

  1. Bætur til verkalýðsins vegna vinnumissis, 12. mars 1940
  2. Uppbót á verði bræðslusíldar, 6. mars 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Milliþinganefndir og veiting embætta o. fl., 28. mars 1939

53. þing, 1938

  1. Gjaldeyri handa innlendri iðju, 15. mars 1938
  2. Kreppu- og stríðsráðstafanir, 4. mars 1938
  3. Síldarverð, 21. febrúar 1938

52. þing, 1937

  1. Gjaldeyrisverzlun o. fl., 22. október 1937
  2. Þjóðabandalagið, 14. október 1937

Meðflutningsmaður

86. þing, 1965–1966

  1. Endurskoðun á aðild Íslands að Atlantshafsbandalagi og Norður-Atlantshafssamningi, 17. febrúar 1966
  2. Listamannalaun (undirbúningur löggjafar), 19. apríl 1966

85. þing, 1964–1965

  1. Uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna, 30. apríl 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Framkvæmdir Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði, 15. október 1963
  2. Utanríkisstefna íslenska lýðveldisins, 3. mars 1964
  3. Vantraust á ríkisstjórnina, 31. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Brottflutningur Bandaríkjahers af Íslandi, 29. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Afturköllun sjónvarpsleyfis, 22. nóvember 1961
  2. Kvikmyndun íslenskra starfshátta, 20. nóvember 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 13. maí 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Athugun á nýjum björgunartækjum, 25. febrúar 1959
  2. Uppsögn varnarsamningsins, 21. janúar 1959
  3. Útgáfa á blaðagreinum Jóns Sigurðssonar, 21. apríl 1959
  4. Útvarps- og sjónvarpsrekstur, 9. apríl 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Rit Jóns Sigurðssonar, 14. mars 1958

75. þing, 1955–1956

  1. Blaðamannaskóli, 26. janúar 1956

73. þing, 1953–1954

  1. Togaraútgerðin, 1. apríl 1954

72. þing, 1952–1953

  1. Útvarpsrekstur á Keflavíkurflugvelli, 7. október 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Útvarpsrekstur á Keflavíkurflugvelli, 22. nóvember 1951

70. þing, 1950–1951

  1. Rekstur gömlu togaranna, 12. febrúar 1951

69. þing, 1949–1950

  1. Almannatryggingar, 6. febrúar 1950
  2. Austurvegur, 28. apríl 1950
  3. Hjúkrunarkvennaskóli Íslands, 4. janúar 1950
  4. Kaup sjómanna síldveiðiflotans, 12. desember 1949

68. þing, 1948–1949

  1. Vantraust á ríkisstjórnina, 18. mars 1949

67. þing, 1947–1948

  1. Gát á glæpamönnum, 19. mars 1948
  2. Skipanaust h/f í Reykjavík, 13. mars 1948
  3. Viðbótarvirkjun í Soginu og Laxá, 10. október 1947

66. þing, 1946–1947

  1. Austurvegur, 9. maí 1947
  2. Bætt starfsskilyrði á Alþingi, 15. nóvember 1946
  3. Sala á fiskibátum, 7. nóvember 1946

64. þing, 1945–1946

  1. Endurgreiðsla á verðtolli, 17. apríl 1946
  2. Hvalfjarðarferja, 17. apríl 1946
  3. Tjón vegna svínapestar, 10. apríl 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Endurbygging Ölfusárbrúarinnar o.fl., 8. september 1944
  2. Framkvæmdir á Rafnseyri, 7. mars 1944
  3. Framkvæmdir á Rafnseyri, 8. desember 1944
  4. Gufuhverir, 29. febrúar 1944
  5. Hátíðarhöld 17. júní 1944, 14. febrúar 1944
  6. Heyþurrkunaraðferðir, 3. mars 1944
  7. Norræn samvinna, 4. mars 1944
  8. Vinnuhæli berklasjúklinga, 10. janúar 1945
  9. Þjóðminjasafn, 16. júní 1944

62. þing, 1943

  1. Vegagerð yfir Hellisheiði og Svínahraun, 21. september 1943
  2. Virkjun Fljótaár, 21. apríl 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Jarðeignarmál kaupstaða, kauptúna og sjávarþorpa, 9. mars 1943
  2. Milliþinganefnd í póstmálum, 2. mars 1943
  3. Raforkumálanefnd, 22. febrúar 1943

60. þing, 1942

  1. Efling landbúnaðar, 26. ágúst 1942

59. þing, 1942

  1. Fangagæzla, 25. febrúar 1942
  2. Samningar við verkalýðssamtökin til að tryggja nauðsynlegustu framleiðslu þjóðarinnar, 30. apríl 1942

56. þing, 1941

  1. Framfærslustyrkur, 26. febrúar 1941
  2. Loftvarnabyrgi, 6. mars 1941

55. þing, 1940

  1. Framfærslustyrkur, 22. febrúar 1940
  2. Innflutningur á byggingarefni o. fl., 26. mars 1940
  3. Kaupgreiðslur til sjómanna í erlendum gjaldeyri, 22. febrúar 1940
  4. Launagreiðslur hins opinbera, 1. mars 1940
  5. Ráðstafanir vegna styrjaldarástands, 17. apríl 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Launagreiðslur hins opinbera, 15. desember 1939
  2. Launagreiðslur til yfirmanna á veiðiskipum, 28. mars 1939
  3. Síldarverðsuppbót, 19. desember 1939
  4. Stórútgerðarfyrirtæki, sem ekki eiga fyrir skuldum, 28. mars 1939
  5. Vantraust á ríkisstjórninni, þingrof og kosningar, 18. apríl 1939

53. þing, 1938

  1. Rafveita á Eskifirði og viðreisn atvinnulífs þar, 22. apríl 1938
  2. Skjalaheimt og forngripa, 25. apríl 1938

52. þing, 1937

  1. Fóðurbætiskaup, 4. nóvember 1937
  2. Strigaverksmiðja og rafveita á Eskifirði, 26. nóvember 1937