Albertína Friðbjörg Elíasdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 7. október 2020
 2. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
 3. Rafvæðing styttri flugferða, 19. október 2020
 4. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi, 7. október 2019
 2. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020
 3. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019
 4. Rafvæðing styttri flugferða, 25. nóvember 2019
 5. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi, 18. febrúar 2019

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
 2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
 3. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 22. október 2020
 4. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 7. október 2020
 5. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
 6. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
 7. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins, 20. apríl 2020
 2. Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19, 27. apríl 2020
 3. Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja, 14. október 2019
 4. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna faraldurs kórónuveiru, 2. júní 2020
 5. CBD í almennri sölu, 22. október 2019
 6. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
 7. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 24. september 2019
 8. Grænn samfélagssáttmáli, 18. október 2019
 9. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 23. janúar 2020
 10. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
 11. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
 12. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
 13. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu, 24. september 2019
 14. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 23. október 2019
 15. Náttúrustofur, 13. september 2019
 16. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 7. október 2019
 17. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
 18. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 12. september 2019
 19. Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, 23. september 2019
 20. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
 21. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 6. febrúar 2020
 22. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 19. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 24. september 2018
 2. Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, 27. september 2018
 3. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, 31. maí 2019
 4. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
 5. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 14. september 2018
 6. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 9. október 2018
 7. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
 8. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, 20. september 2018
 9. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 18. september 2018
 10. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
 11. Grænn samfélagssáttmáli, 15. maí 2019
 12. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018
 13. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 29. janúar 2019
 14. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 2. nóvember 2018
 15. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 2. nóvember 2018
 16. Náttúrustofur, 13. september 2018
 17. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 2. apríl 2019
 18. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 24. september 2018
 19. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 1. apríl 2019
 20. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
 21. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
 22. Umbótasjóður opinberra bygginga, 6. mars 2019
 23. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
 24. Velferðartækni, 2. nóvember 2018
 25. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Aðgengi að stafrænum smiðjum, 22. febrúar 2018
 2. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 28. mars 2018
 3. Bygging 5.000 leiguíbúða, 18. desember 2017
 4. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, 20. febrúar 2018
 5. Greiðsluþátttaka sjúklinga, 18. desember 2017
 6. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 28. mars 2018
 7. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 28. mars 2018
 8. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 20. desember 2017
 9. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 26. febrúar 2018
 10. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
 11. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018
 12. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017