Guðmundur Ingi Kristinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 3. nóvember 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 23. september 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Skattleysi uppbóta á lífeyri, 8. júní 2018

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 12. október 2020
 2. Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, 15. október 2020
 3. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 15. október 2020
 4. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 3. nóvember 2020
 5. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 13. október 2020
 6. Ástandsskýrslur fasteigna, 7. október 2020
 7. Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda, 26. nóvember 2020
 8. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 19. nóvember 2020
 9. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, 22. mars 2021
 10. Hagsmunafulltrúar aldraðra, 7. október 2020
 11. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
 12. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 15. október 2020
 13. Réttur barna til að þekkja uppruna sinn, 15. október 2020
 14. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega, 8. október 2020
 15. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, 9. október 2020
 16. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 6. október 2020
 17. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020
 18. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 6. október 2020
 19. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 20. október 2020
 20. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. 300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga, 17. september 2019
 2. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 28. nóvember 2019
 3. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 25. nóvember 2019
 4. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 12. september 2019
 5. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 24. október 2019
 6. Betrun fanga, 17. september 2019
 7. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 28. nóvember 2019
 8. CBD í almennri sölu, 22. október 2019
 9. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, 17. september 2019
 10. Hagsmunafulltrúi aldraðra, 12. september 2019
 11. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
 12. Miðlalæsi, 28. maí 2020
 13. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
 14. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 7. október 2019
 15. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
 16. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr., 19. september 2019
 17. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, 8. október 2019
 18. Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi, 14. október 2019
 19. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 9. nóvember 2019
 20. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
 21. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 17. september 2019
 22. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 28. nóvember 2019
 23. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 11. september 2019
 24. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 19. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 9. apríl 2019
 2. Dvalar- eða hjúkrunarrými fyrir aldraða, 26. apríl 2019
 3. Fræðsla um og meðferð við vefjagigt, 16. október 2018
 4. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
 5. Hagsmunafulltrúi aldraðra, 8. apríl 2019
 6. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. október 2018
 7. Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, 18. mars 2019
 8. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 2. nóvember 2018
 9. Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, 11. mars 2019
 10. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., 24. september 2018
 11. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
 12. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, 19. júní 2019
 13. Velferðartækni, 2. nóvember 2018
 14. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, 21. mars 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Aðgengi að stafrænum smiðjum, 22. febrúar 2018
 2. Aukin fjárveiting til SÁÁ, 6. apríl 2018
 3. Endurskoðun lögræðislaga, 23. mars 2018
 4. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., 28. mars 2018
 5. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 28. febrúar 2018
 6. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
 7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018