Halla Signý Kristjánsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, 1. desember 2023
  2. Eignarhald í laxeldi, 21. september 2023
  3. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 14. september 2023
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 13. september 2023
  5. Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, 19. september 2023
  6. Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum, 13. september 2023
  7. Verðmætasköpun við nýtingu þörunga, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, 27. september 2022
  2. Eignarhald í laxeldi, 27. september 2022
  3. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 27. september 2022
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 27. september 2022
  5. Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, 27. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Eignarhald í laxeldi, 2. mars 2022
  2. Endómetríósa, 26. janúar 2022
  3. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 1. desember 2021
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 25. janúar 2022
  5. Nýting þörunga, 1. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 24. mars 2021
  2. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 3. nóvember 2020
  3. Flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina, 2. desember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 1. nóvember 2019
  2. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, 17. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Fræðsla um og meðferð við vefjagigt, 16. október 2018

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fjarnám á háskólastigi, 13. september 2023
  2. Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins, 18. september 2023
  3. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 1. desember 2023
  4. Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna, 13. september 2023
  5. Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ, 26. september 2023
  6. Nýsköpunar-, rannsókna og þróunarsjóður ferðaþjónustunnar, 13. september 2023
  7. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, 14. september 2023
  8. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, 16. apríl 2024
  9. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, 19. september 2023
  10. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, 18. september 2023
  11. Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi, 13. september 2023
  12. Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi, 7. desember 2023
  13. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 19. september 2023
  14. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 7. febrúar 2023
  2. Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 21. febrúar 2023
  3. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns, 11. október 2022
  4. Fjarnám á háskólastigi, 27. september 2022
  5. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 25. október 2022
  6. Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum, 29. september 2022
  7. Heildarendurskoðun á vaktakerfi dýralækna, 23. febrúar 2023
  8. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 2. desember 2022
  9. Leyfi til að veiða álft o.fl. utan hefðbundins veiðitíma, 27. september 2022
  10. Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks, 11. október 2022
  11. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, 27. september 2022
  12. Refa- og minkaveiðar, 27. mars 2023
  13. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, 16. september 2022
  14. Skráning og bókhald vegna kolefnisbindingar í landi, 6. mars 2023
  15. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 16. september 2022
  16. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 27. september 2022
  17. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 10. október 2022
  18. Þjóðarátak í landgræðslu, 27. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Efling kornræktar, 1. desember 2021
  2. Fjarnám á háskólastigi, 3. desember 2021
  3. Frumkvöðlalaun, 22. febrúar 2022
  4. Gerð skoðanakönnunar um afstöðu til dánaraðstoðar meðal heilbrigðisstarfsfólks, 17. janúar 2022
  5. Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, 25. janúar 2022
  6. Leyfi til veiða á álft o.fl. utan hefðbundins veiðitíma, 3. desember 2021
  7. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 1. desember 2021
  8. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 1. apríl 2022
  9. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  10. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 21. febrúar 2022
  11. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 7. desember 2021
  12. Þjóðarátak í landgræðslu, 1. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
  2. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 12. október 2020
  3. Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga, 21. október 2020
  4. Aðstoðarmenn dómara, 12. apríl 2021
  5. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 15. október 2020
  6. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 19. nóvember 2020
  7. Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma, 12. nóvember 2020
  8. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, 7. október 2020
  9. Réttur barna til að þekkja uppruna sinn, 15. október 2020
  10. Ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar, 25. nóvember 2020
  11. Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn, 26. nóvember 2020
  12. Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar, 19. janúar 2021
  13. Uppgræðsla lands og ræktun túna, 19. nóvember 2020
  14. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 6. október 2020
  15. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 20. október 2020
  16. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 27. maí 2021
  17. Verndun og varðveisla skipa og báta, 4. nóvember 2020
  18. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020
  19. Þjóðarátak í landgræðslu, 19. nóvember 2020
  20. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 23. febrúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum, 28. nóvember 2019
  2. Aðgerðaáætlun í jarðamálum, 17. september 2019
  3. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 25. nóvember 2019
  4. Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður, 4. nóvember 2019
  5. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 28. nóvember 2019
  6. Forsjár- og umgengnismál barna (endurskoðun barnalaga), 17. mars 2020
  7. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, 12. september 2019
  8. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
  9. Náttúrustofur, 13. september 2019
  10. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 13. september 2019
  11. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
  12. Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks, 26. september 2019
  13. Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi, 14. október 2019
  14. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, 28. nóvember 2019
  15. Verndun og varðveisla skipa og báta, 21. október 2019
  16. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 1. nóvember 2019
  17. Þjóðarátak í landgræðslu, 11. nóvember 2019
  18. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, 31. maí 2019
  2. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
  3. Heimavist á höfuðborgarsvæðinu, 12. desember 2018
  4. Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, 13. september 2018
  5. Mótun iðnaðarstefnu, 13. júní 2019
  6. Mótun klasastefnu, 14. september 2018
  7. Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, 18. mars 2019
  8. Náttúrustofur, 13. september 2018
  9. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, 18. febrúar 2019
  10. Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum, 26. september 2018
  11. Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni, 14. september 2018
  12. Uppgræðsla lands og ræktun túna, 26. nóvember 2018
  13. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, 19. júní 2019
  14. Velferðartækni, 2. nóvember 2018
  15. Vistvæn opinber innkaup á matvöru, 13. september 2018
  16. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 27. september 2018
  17. Þjóðarátak í forvörnum, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 23. mars 2018
  2. Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar, 30. janúar 2018
  3. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 19. desember 2017
  4. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta, 18. desember 2017
  5. Skattleysi uppbóta á lífeyri, 8. júní 2018
  6. Skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga, 16. febrúar 2018
  7. Stofnun lýðháskóla UMFÍ á Laugarvatni, 6. apríl 2018
  8. Vistvæn opinber innkaup á matvöru, 26. febrúar 2018
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018