Helga Vala Helgadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 19. september 2022
  2. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 20. september 2022
  3. Uppbygging geðdeilda, 20. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 1. desember 2021
  2. Jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 20. janúar 2022
  3. Uppbygging geðdeilda, 2. desember 2021

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu, 2. febrúar 2021
  2. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 7. október 2020
  3. Uppbygging geðsjúkrahúss, 10. desember 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
  2. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 23. janúar 2020
  3. Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, 23. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 24. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 28. mars 2018

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, 16. september 2022
  2. Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl., 22. september 2022
  3. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 27. september 2022
  4. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 22. september 2022
  5. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
  6. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
  7. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 13. október 2022
  8. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 15. september 2022
  9. Réttlát græn umskipti, 27. september 2022
  10. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis (mannréttindasáttmáli Evrópu), 10. október 2022
  11. Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana, 20. september 2022
  12. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 8. nóvember 2022
  13. Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, 22. september 2022
  14. Umboðsmaður sjúklinga, 10. október 2022
  15. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarlega réttindi, 20. október 2022
  16. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 27. september 2022
  17. Veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 28. mars 2023
  18. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 6. desember 2022
  19. Yfirlit með greiðslum til lífeyristaka Tryggingastofnunar ríkisins, 27. mars 2023
  20. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 15. september 2022
  21. Öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 19. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl., 30. mars 2022
  2. Eftirfylgni einstaklinga sem eru í sjálfsvígshættu, 28. apríl 2022
  3. Endurskoðun á tekjugrundvelli grunnskólakerfisins, 22. febrúar 2022
  4. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 31. janúar 2022
  5. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  6. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 29. mars 2022
  7. Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla, 25. janúar 2022
  8. Græn utanríkisstefna, 3. mars 2022
  9. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  10. Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði, 8. febrúar 2022
  11. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 19. janúar 2022
  12. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis, 30. maí 2022
  13. Starfsheiti ráðherra, 24. febrúar 2022
  14. Styrkveiting til Íslandsdeildar Transparency International, 26. apríl 2022
  15. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 1. júní 2022
  16. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  17. Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, 29. mars 2022
  18. Uppbygging félagslegs húsnæðis, 8. desember 2021
  19. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 3. febrúar 2022
  20. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorð á Kúrdum, 24. febrúar 2022
  21. Vistmorð, 22. mars 2022
  22. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, 6. október 2020
  2. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
  3. Aðgerðir gegn atvinnuleysi, störf fyrir námsmenn, fjárfestingar í nýsköpun og sumarverkefni fyrir listafólk, 27. maí 2021
  4. Aðgerðir gegn átröskun, 9. júní 2021
  5. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 22. október 2020
  6. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 18. mars 2021
  7. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 15. október 2020
  8. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 9. mars 2021
  9. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 7. október 2020
  10. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 12. október 2020
  11. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
  12. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 27. maí 2021
  13. Græn atvinnubylting, 2. desember 2020
  14. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. apríl 2021
  15. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
  16. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 2. desember 2020
  17. Rafvæðing styttri flugferða, 19. október 2020
  18. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
  19. Réttur barna til að þekkja uppruna sinn, 15. október 2020
  20. Stuðningur við Istanbúl-samninginn, 15. apríl 2021
  21. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020
  22. Veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 11. júní 2021
  23. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 4. maí 2021
  24. Þingmannanefnd um loftslagsmál, 28. janúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins, 20. apríl 2020
  2. Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19, 27. apríl 2020
  3. Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja, 14. október 2019
  4. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna faraldurs kórónuveiru, 2. júní 2020
  5. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 25. nóvember 2019
  6. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi, 7. október 2019
  7. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 10. desember 2019
  8. Bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 1. nóvember 2019
  9. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020
  10. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 24. september 2019
  11. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga, 19. september 2019
  12. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019
  13. Grænn samfélagssáttmáli, 18. október 2019
  14. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 18. nóvember 2019
  15. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 6. desember 2019
  16. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 15. október 2019
  17. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
  18. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
  19. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
  20. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu, 24. september 2019
  21. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 23. október 2019
  22. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 7. október 2019
  23. Rafvæðing styttri flugferða, 25. nóvember 2019
  24. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
  25. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 12. september 2019
  26. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019
  27. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
  28. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 17. október 2019
  29. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 11. september 2019
  30. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
  31. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 28. janúar 2020
  32. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 12. september 2019
  33. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 17. september 2019
  34. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019
  35. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 24. september 2018
  2. Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, 27. september 2018
  3. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
  4. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 14. september 2018
  5. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 9. október 2018
  6. Betrun fanga, 7. nóvember 2018
  7. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018
  8. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 18. september 2018
  9. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
  10. Grænn samfélagssáttmáli, 15. maí 2019
  11. Könnun á viðhorfi almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslendinga, 13. maí 2019
  12. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018
  13. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, 29. janúar 2019
  14. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 24. september 2018
  15. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 2. nóvember 2018
  16. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 2. nóvember 2018
  17. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 2. apríl 2019
  18. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 1. apríl 2019
  19. Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 14. júní 2019
  20. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
  21. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
  22. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019
  23. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 28. mars 2018
  2. Bygging 5.000 leiguíbúða, 18. desember 2017
  3. Endurskoðun lögræðislaga, 23. mars 2018
  4. Greiðsluþátttaka sjúklinga, 18. desember 2017
  5. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
  6. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 20. desember 2017
  7. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 26. febrúar 2018
  8. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
  9. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018
  10. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017