Inga Sæland: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 3. nóvember 2020
 2. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 13. október 2020
 3. Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda, 26. nóvember 2020
 4. Eignarréttur og erfð lífeyris, 15. október 2020
 5. Hagsmunafulltrúar aldraðra, 7. október 2020
 6. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega, 8. október 2020
 7. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, 9. október 2020
 8. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 6. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. 300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga, 17. september 2019
 2. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 12. september 2019
 3. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 24. október 2019
 4. Hagsmunafulltrúi aldraðra, 12. september 2019
 5. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr., 19. september 2019
 6. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, 8. október 2019
 7. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 9. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 9. apríl 2019
 2. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 11. apríl 2019
 3. Dvalar- eða hjúkrunarrými fyrir aldraða, 26. apríl 2019
 4. Hagsmunafulltrúi aldraðra, 8. apríl 2019
 5. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samnin (þriðji orkupakkinn) , 11. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Aukin fjárveiting til SÁÁ, 6. apríl 2018

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 3. nóvember 2020
 2. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025, 3. nóvember 2020
 3. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 5. nóvember 2020
 4. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
 5. Rafræn birting álagningar- og skattskrár, 4. nóvember 2020
 6. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, 15. október 2020
 7. Viðbrögð við upplýsingaóreiðu, 20. október 2020
 8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 23. september 2019
 2. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024, 1. nóvember 2019
 3. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
 4. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 3. febrúar 2020
 5. Mótun klasastefnu, 17. september 2019
 6. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 7. október 2019
 7. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, 20. janúar 2020
 8. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019
 9. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, 20. janúar 2020
 10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 13. september 2018
 2. Endurskoðun lögræðislaga, 19. september 2018
 3. Jafnréttissjóður Íslands, 20. febrúar 2019
 4. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018
 5. Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, 12. desember 2018
 6. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., 24. september 2018
 7. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018
 8. Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, 12. desember 2018
 9. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019
 10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 27. september 2018
 11. Þjóðarátak í forvörnum, 30. mars 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Aðgengi að stafrænum smiðjum, 22. febrúar 2018
 2. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, 18. apríl 2018
 3. Endurskoðun lögræðislaga, 23. mars 2018
 4. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 23. mars 2018
 5. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, 25. janúar 2018
 6. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, 25. janúar 2018
 7. Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, 13. júlí 2018
 8. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 24. janúar 2018
 9. Siðareglur fyrir alþingismenn, 23. mars 2018
 10. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., 28. mars 2018
 11. Skattleysi uppbóta á lífeyri, 8. júní 2018
 12. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
 13. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, 25. janúar 2018
 14. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, 25. janúar 2018
 15. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, 13. júlí 2018
 16. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, 25. janúar 2018
 17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018