Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fjarvinnustefna, 1. desember 2023
  2. Grænir hvatar fyrir bændur, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Fjarvinnustefna, 10. október 2022
  2. Grænir hvatar fyrir bændur, 22. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Fjarvinnustefna, 8. apríl 2022
  2. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  3. Grænir hvatar fyrir bændur, 28. mars 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Dreifing starfa, 6. nóvember 2023
  2. Efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 20. mars 2024
  3. Fordæming hryðjuverkaárása Hamas í Ísrael og árása Ísraelshers gegn almennum borgurum í Palestínu, 7. nóvember 2023
  4. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, 13. febrúar 2024
  5. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  6. Mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir, 1. desember 2023
  7. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023
  8. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 9. október 2023
  9. Samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni, 23. nóvember 2023
  10. Staða félagslegra fyrirtækja á Íslandi, 6. nóvember 2023
  11. Umboðsmaður sjúklinga, 15. september 2023
  12. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 13. september 2023
  13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 18. september 2023
  14. Þjónusta vegna vímuefnavanda, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 16. september 2022
  2. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, 6. mars 2023
  3. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 27. september 2022
  4. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
  5. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 15. september 2022
  6. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 27. september 2022
  7. Skráning menningarminja, 10. október 2022
  8. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 8. nóvember 2022
  9. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 15. september 2022
  10. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 27. september 2022
  11. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 16. janúar 2023
  12. Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum, 29. september 2022
  13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, 2. desember 2021
  2. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 9. desember 2021
  3. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 9. mars 2022
  4. Endómetríósa, 26. janúar 2022
  5. Endurskoðun á tekjugrundvelli grunnskólakerfisins, 22. febrúar 2022
  6. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 31. janúar 2022
  7. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, 8. apríl 2022
  8. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 1. desember 2021
  9. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 2. desember 2021
  10. Greiðslumat, 22. mars 2022
  11. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 21. mars 2022
  12. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  13. Mat á samkeppnisrekstri ríkisins, 10. febrúar 2022
  14. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 1. desember 2021
  15. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 1. febrúar 2022
  16. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 1. júní 2022
  17. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  18. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 2. desember 2021
  19. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 7. desember 2021
  20. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 1. apríl 2022
  21. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022

151. þing, 2020–2021

  1. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
  2. Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði, 21. október 2020
  3. Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu, 31. mars 2021
  4. Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 6. október 2020
  5. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 21. október 2020
  6. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 6. október 2020
  7. Viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir, 31. mars 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði, 30. apríl 2020
  2. Stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19, 6. maí 2020