Ingibjörg Isaksen: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 14. september 2023
  2. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld, 13. september 2023
  3. Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs, 1. desember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 7. febrúar 2023
  2. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns, 11. október 2022
  3. Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum, 29. september 2022
  4. Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks, 11. október 2022
  5. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 10. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, 25. janúar 2022
  2. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 1. apríl 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 13. september 2023
  2. Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, 19. september 2023
  3. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 1. desember 2023
  4. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, 10. október 2023
  5. Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna, 13. september 2023
  6. Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ, 26. september 2023
  7. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 25. október 2023
  8. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, 19. september 2023
  9. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  10. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, 13. september 2023
  11. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 27. september 2022
  2. Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, 27. september 2022
  3. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 7. nóvember 2022
  4. Heildarendurskoðun á vaktakerfi dýralækna, 23. febrúar 2023
  5. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 2. desember 2022
  6. Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, 23. febrúar 2023
  7. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, 16. september 2022
  8. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 27. september 2022
  9. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 10. október 2022
  10. Veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 28. mars 2023
  11. Verkferlar um viðbrögð við ógnandi hegðun og ofbeldi meðal barna og ungmenna, 17. október 2022
  12. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 19. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Eignarhald í laxeldi, 2. mars 2022
  2. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 1. desember 2021
  3. Nýting þörunga, 1. desember 2021
  4. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 21. febrúar 2022
  5. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 7. desember 2021
  6. Þjóðarátak í landgræðslu, 1. desember 2021