Jódís Skúladóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Efling landvörslu, 18. september 2023
  2. Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins, 18. september 2023
  3. Fjölgun flugleggja með Loftbrú til að stuðla að þátttöku barna og ungmenna í æskulýðsstarfi, 10. nóvember 2023
  4. Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum, 26. september 2023
  5. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, 18. september 2023
  6. Skráning foreldratengsla, 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Efling landvörslu, 10. október 2022
  2. Fjármögnun varðveislu björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins, 31. mars 2023
  3. Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum, 6. desember 2022
  4. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, 20. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Skipun starfshóps um umönnun líka og geymslu, 3. febrúar 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Afhending faldbúnings úr safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum, 26. október 2023
  2. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, 18. september 2023
  3. Efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 20. mars 2024
  4. Fordæming aðgerða Ísraelshers í Palestínu og ákall eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum, 6. nóvember 2023
  5. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, 10. október 2023
  6. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra, 24. október 2023
  7. Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, 29. nóvember 2023
  8. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. september 2023
  9. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2023
  10. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 18. september 2023
  11. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  12. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 14. september 2023
  13. Skráning menningarminja, 14. september 2023
  14. Viðhald fagþekkingar á hefðbundnu og fornu handverki, 12. desember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 7. febrúar 2023
  2. Atvinnulýðræði, 20. september 2022
  3. Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, 8. mars 2023
  4. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, 15. september 2022
  5. Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, 24. janúar 2023
  6. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2022
  7. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 27. september 2022
  8. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 10. október 2022
  9. Veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 28. mars 2023
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 7. nóvember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 9. desember 2021
  2. Atvinnulýðræði, 1. desember 2021
  3. Efling kornræktar, 1. desember 2021
  4. Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla, 25. janúar 2022
  5. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 1. desember 2021
  6. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 21. febrúar 2022
  7. Skipun starfshóps um sanngirnisbætur vegna aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna, 7. apríl 2022
  8. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  9. Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, 2. febrúar 2022
  10. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 7. desember 2021