Diljá Mist Einarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Afstaða Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs, 8. nóvember 2023
  2. Þingleg meðferð EES-mála (gullhúðun) , 1. febrúar 2024
  3. Þjónusta vegna vímuefnavanda, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor) , 15. desember 2022
  2. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 16. janúar 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 1. apríl 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Afhending faldbúnings úr safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum, 26. október 2023
  2. Einkarekið dvalar- og hjúkrunarheimili á Vestfjörðum, 7. febrúar 2024
  3. Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði, 7. nóvember 2023
  4. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023
  5. Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála, 14. september 2023
  6. Sala ríkiseigna o.fl., 15. febrúar 2024
  7. Skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar, 25. október 2023
  8. Sundabraut, 14. september 2023
  9. Tyrkjaránsins minnst árið 2027, 20. febrúar 2024
  10. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 9. október 2023
  11. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, 26. maí 2023
  2. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 27. september 2022
  3. Rannsókn á jarðlögum og hagkvæmnisathugun á samgöngubótum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum, 31. mars 2023
  4. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 15. september 2022
  5. Skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar, 14. desember 2022
  6. Sundabraut, 26. október 2022
  7. Uppbygging flutningskerfis raforku, 16. desember 2022
  8. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, 15. september 2022
  9. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 6. desember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Einkarekin heilsugæsla á Suðurnesjum, 29. apríl 2022
  2. Einkarekin heilsugæslustöð á Akureyri, 29. apríl 2022
  3. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  4. Sundabraut, 14. desember 2021