Tómas A. Tómasson: þingsályktunartillögur

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum, 19. september 2023
  2. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 19. september 2023
  3. Afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 18. september 2023
  4. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 20. september 2023
  5. Birting alþjóðasamninga, 20. september 2023
  6. Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla, 14. september 2023
  7. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 18. september 2023
  8. Bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 13. september 2023
  9. Eignarhald í laxeldi, 21. september 2023
  10. Eignarréttur og erfð lífeyris, 19. september 2023
  11. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis, 14. september 2023
  12. Fjarnám á háskólastigi, 13. september 2023
  13. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 13. september 2023
  14. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  15. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 1. desember 2023
  16. Handrit þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar afhent íslensku þjóðinni, 4. mars 2024
  17. Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktakerfi dýralækna, 13. september 2023
  18. Íslensk sendiskrifstofa á Spáni, 5. apríl 2024
  19. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 14. september 2023
  20. Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, 13. september 2023
  21. Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs, 1. desember 2023
  22. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023
  23. Rannsóknarstofnun í byggingariðnaði, 19. apríl 2024
  24. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), 18. september 2023
  25. Samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni, 23. nóvember 2023
  26. Sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða, 20. september 2023
  27. Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks, 13. september 2023
  28. Skattleysi launatekna undir 400.000 kr., 13. september 2023
  29. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, 18. september 2023
  30. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, 14. september 2023
  31. Sundabraut, 20. september 2023
  32. Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, 20. september 2023
  33. Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, 13. september 2023
  34. Umboðsmaður sjúklinga, 15. september 2023
  35. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 19. september 2023
  36. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 13. september 2023
  37. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 9. október 2023
  38. Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 19. september 2023
  39. Vantraust á matvælaráðherra, 22. janúar 2024
  40. Vantraust á matvælaráðherra, 8. apríl 2024
  41. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 16. apríl 2024
  42. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023
  43. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 18. september 2023
  44. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, 7. febrúar 2023
  2. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, 16. september 2022
  3. Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum, 17. október 2022
  4. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 22. september 2022
  5. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 27. september 2022
  6. Birting alþjóðasamninga, 16. september 2022
  7. Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla, 21. september 2022
  8. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 20. september 2022
  9. Bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis, 13. október 2022
  10. Eignarréttur og erfð lífeyris, 27. september 2022
  11. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns, 11. október 2022
  12. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 27. september 2022
  13. Fjarnám á háskólastigi, 27. september 2022
  14. Frestun launahækkana æðstu ráðamanna þjóðarinnar, 30. maí 2023
  15. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 16. desember 2022
  16. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 22. september 2022
  17. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 7. nóvember 2022
  18. Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 19. september 2022
  19. Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum, 29. september 2022
  20. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
  21. Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ, 8. nóvember 2022
  22. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
  23. Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor), 15. desember 2022
  24. Hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega, 15. september 2022
  25. Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, 21. september 2022
  26. Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks, 11. október 2022
  27. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 25. október 2022
  28. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 13. október 2022
  29. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2022
  30. Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, 18. október 2022
  31. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, 27. september 2022
  32. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 15. september 2022
  33. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 27. september 2022
  34. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis (mannréttindasáttmáli Evrópu), 10. október 2022
  35. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 10. október 2022
  36. Sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða, 22. september 2022
  37. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, 27. september 2022
  38. Sundabraut, 22. september 2022
  39. Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, 22. september 2022
  40. Umboðsmaður sjúklinga, 10. október 2022
  41. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 16. september 2022
  42. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarlega réttindi, 20. október 2022
  43. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 10. október 2022
  44. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 16. janúar 2023
  45. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 6. desember 2022
  46. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 7. nóvember 2022
  47. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, 19. október 2022
  48. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 6. mars 2023
  49. Öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 19. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum, 13. júní 2022
  2. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 9. desember 2021
  3. Afnám vasapeningafyrirkomulags, 1. desember 2021
  4. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 1. desember 2021
  5. Birting alþjóðasamninga, 1. desember 2021
  6. Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla, 1. apríl 2022
  7. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 1. desember 2021
  8. Eftirfylgni einstaklinga sem eru í sjálfsvígshættu, 28. apríl 2022
  9. Eignarréttur og erfð lífeyris, 1. desember 2021
  10. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 31. janúar 2022
  11. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 29. mars 2022
  12. Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla, 25. janúar 2022
  13. Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, 25. janúar 2022
  14. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  15. Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, 1. desember 2021
  16. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 1. febrúar 2022
  17. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis, 30. maí 2022
  18. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr, 1. desember 2021
  19. Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, 8. febrúar 2022
  20. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, 1. desember 2021
  21. Stjórnmálasamband við Konungsríkið Bútan, 1. apríl 2022
  22. Sundabraut, 1. desember 2021
  23. Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, 29. mars 2022
  24. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 1. desember 2021
  25. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 3. febrúar 2022
  26. Vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 1. apríl 2022
  27. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 1. apríl 2022