Jóhann Páll Jóhannsson: þingsályktunartillögur

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fordæming aðgerða Ísraelshers í Palestínu og ákall eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum, 6. nóvember 2023
  2. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  3. Grænir hvatar fyrir bændur, 13. september 2023
  4. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. september 2023
  5. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 21. september 2023
  6. Niðurgreiddar skólamáltíðir, 24. október 2023
  7. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2023
  8. Réttlát græn umskipti, 18. september 2023
  9. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), 18. september 2023
  10. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  11. Stefna Íslands um málefni hafsins, 7. desember 2023
  12. Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, 20. september 2023
  13. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 9. október 2023
  14. Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 19. september 2023
  15. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023
  16. Þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi, 6. nóvember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Atvinnulýðræði, 20. september 2022
  2. Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl., 22. september 2022
  3. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 27. september 2022
  4. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 22. september 2022
  5. Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 19. september 2022
  6. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 20. september 2022
  7. Grænir hvatar fyrir bændur, 22. september 2022
  8. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 23. febrúar 2023
  9. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 20. september 2022
  10. Réttlát græn umskipti, 27. september 2022
  11. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis (mannréttindasáttmáli Evrópu), 10. október 2022
  12. Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana, 20. september 2022
  13. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 8. nóvember 2022
  14. Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, 22. september 2022
  15. Uppbygging geðdeilda, 20. september 2022
  16. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 6. desember 2022
  17. Yfirlit með greiðslum til lífeyristaka Tryggingastofnunar ríkisins, 27. mars 2023
  18. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl., 30. mars 2022
  2. Eftirfylgni einstaklinga sem eru í sjálfsvígshættu, 28. apríl 2022
  3. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 31. janúar 2022
  4. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  5. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 29. mars 2022
  6. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, 1. desember 2021
  7. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  8. Jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 20. janúar 2022
  9. Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði, 8. febrúar 2022
  10. Réttlát græn umskipti, 1. apríl 2022
  11. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis, 30. maí 2022
  12. Starfsheiti ráðherra, 24. febrúar 2022
  13. Styrkveiting til Íslandsdeildar Transparency International, 26. apríl 2022
  14. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 1. júní 2022
  15. Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, 29. mars 2022
  16. Uppbygging félagslegs húsnæðis, 8. desember 2021
  17. Uppbygging geðdeilda, 2. desember 2021
  18. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 3. febrúar 2022
  19. Vistmorð, 22. mars 2022
  20. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022