Guðbrandur Einarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Lækkun lóðarleigu ríkisins í þéttbýli Reykjanesbæjar, 4. desember 2023

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 20. mars 2024
  2. Fjarvinnustefna, 1. desember 2023
  3. Fjölgun flugleggja með Loftbrú til að stuðla að þátttöku barna og ungmenna í æskulýðsstarfi, 10. nóvember 2023
  4. Fordæming hryðjuverkaárása Hamas í Ísrael og árása Ísraelshers gegn almennum borgurum í Palestínu, 7. nóvember 2023
  5. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  6. Grænir hvatar fyrir bændur, 13. september 2023
  7. Lögfesting og framfylgd mengunarbótareglu, 21. mars 2024
  8. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. september 2023
  9. Mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir, 1. desember 2023
  10. Samstarfsverkefni til að fjölga fastráðnum heimilislæknum á landsbyggðinni, 23. nóvember 2023
  11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 18. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, 16. september 2022
  2. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 16. september 2022
  3. Fjarnám á háskólastigi, 27. september 2022
  4. Fjarvinnustefna, 10. október 2022
  5. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 27. september 2022
  6. Greiðslumat, 18. október 2022
  7. Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum, 29. september 2022
  8. Grænir hvatar fyrir bændur, 22. september 2022
  9. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
  10. Heilsugæslusel í Suðurnesjabæ, 8. nóvember 2022
  11. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 2. desember 2022
  12. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 23. febrúar 2023
  13. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 15. september 2022
  14. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 27. september 2022
  15. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 8. nóvember 2022
  16. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 15. september 2022
  17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, 2. desember 2021
  2. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 9. mars 2022
  3. Fjarvinnustefna, 8. apríl 2022
  4. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  5. Flutningur Landhelgisgæslu Íslands til Reykjanesbæjar, 24. mars 2022
  6. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 1. desember 2021
  7. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 2. desember 2021
  8. Garðyrkjuskólinn að Reykjum verði sjálfseignarstofnun, 1. apríl 2022
  9. Greiðslumat, 22. mars 2022
  10. Grænir hvatar fyrir bændur, 28. mars 2022
  11. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 21. mars 2022
  12. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  13. Mat á samkeppnisrekstri ríkisins, 10. febrúar 2022
  14. Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði, 8. febrúar 2022
  15. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 19. janúar 2022
  16. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 1. desember 2021
  17. Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum, 7. desember 2021
  18. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 1. febrúar 2022
  19. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 1. júní 2022
  20. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  21. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 2. desember 2021
  22. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 3. febrúar 2022
  23. Vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 1. apríl 2022
  24. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorð á Kúrdum, 24. febrúar 2022
  25. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022
  26. Þyrlupallur á Heimaey, 15. desember 2021