Sigmar Guðmundsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  2. Mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir, 1. desember 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Greiðslumat, 18. október 2022
  2. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
  3. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 8. nóvember 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 21. mars 2022
  2. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 1. júní 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fjarvinnustefna, 1. desember 2023
  2. Fordæming hryðjuverkaárása Hamas í Ísrael og árása Ísraelshers gegn almennum borgurum í Palestínu, 7. nóvember 2023
  3. Grænir hvatar fyrir bændur, 13. september 2023
  4. Lögfesting og framfylgd mengunarbótareglu, 21. mars 2024
  5. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 21. september 2023
  6. Nýtt póstnúmer fyrir sveitarfélagið Kjós, 26. október 2023
  7. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023
  8. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, 16. apríl 2024
  9. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 9. október 2023
  10. Staða félagslegra fyrirtækja á Íslandi, 6. nóvember 2023
  11. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 19. september 2023
  12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 18. september 2023
  13. Þjónusta vegna vímuefnavanda, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 16. september 2022
  2. Fjarvinnustefna, 10. október 2022
  3. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 27. september 2022
  4. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 25. október 2022
  5. Grænir hvatar fyrir bændur, 22. september 2022
  6. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
  7. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 13. október 2022
  8. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 15. september 2022
  9. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 27. september 2022
  10. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 10. október 2022
  11. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 15. september 2022
  12. Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana, 16. september 2022
  13. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 27. september 2022
  14. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 16. janúar 2023
  15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, 9. mars 2022
  2. Eftirfylgni einstaklinga sem eru í sjálfsvígshættu, 28. apríl 2022
  3. Fjarvinnustefna, 8. apríl 2022
  4. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
  5. Framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu, 1. desember 2021
  6. Frelsi á leigubifreiðamarkaði, 2. desember 2021
  7. Greiðslumat, 22. mars 2022
  8. Grænir hvatar fyrir bændur, 28. mars 2022
  9. Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit, 13. desember 2021
  10. Mat á samkeppnisrekstri ríkisins, 10. febrúar 2022
  11. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, 1. febrúar 2022
  12. Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa, 2. desember 2021
  13. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., 2. desember 2021
  14. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 1. apríl 2022
  15. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorð á Kúrdum, 24. febrúar 2022
  16. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022