1. flutningsmaður
152. þing, 2021–2022
- Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, 2. desember 2021
- Stjórnmálasamband við Konungsríkið Bútan, 1. apríl 2022
Meðflutningsmaður
152. þing, 2021–2022
- Árangurstenging kolefnisgjalds, 1. febrúar 2022
- Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 1. febrúar 2022
- Eftirfylgni einstaklinga sem eru í sjálfsvígshættu, 28. apríl 2022
- Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
- Frumkvöðlalaun, 22. febrúar 2022
- Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 29. mars 2022
- Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, 25. janúar 2022
- Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, 8. febrúar 2022
- Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 7. desember 2021
- Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 7. desember 2021
- Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 3. febrúar 2022
- Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorð á Kúrdum, 24. febrúar 2022
- Vistmorð, 22. mars 2022
- Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022
- Þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga, 28. desember 2021