Gísli Rafn Ólafsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

 1. Íslensk sendiskrifstofa á Spáni, 5. apríl 2024
 2. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023

153. þing, 2022–2023

 1. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, 16. september 2022
 2. Bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis, 13. október 2022
 3. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

 1. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, 2. desember 2021
 2. Stjórnmálasamband við Konungsríkið Bútan, 1. apríl 2022

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

 1. Bann við fiskeldi í opnum sjókvíum, 10. október 2023
 2. Dreifing starfa, 6. nóvember 2023
 3. Efling kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum, 20. mars 2024
 4. Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu, 21. september 2023
 5. Fjarnám á háskólastigi, 13. september 2023
 6. Fordæming aðgerða Ísraelshers í Palestínu og ákall eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum, 6. nóvember 2023
 7. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, 1. desember 2023
 8. Gerð viðauka við almenna eigendastefnu fyrir öll fyrirtæki í eigu ríkisins, 5. apríl 2024
 9. Gjaldfráls varðveisla frjósemi, 12. október 2023
 10. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 25. október 2023
 11. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. september 2023
 12. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 21. september 2023
 13. Niðurlagning Útlendingastofnunar, 17. apríl 2024
 14. Nýtt póstnúmer fyrir sveitarfélagið Kjós, 26. október 2023
 15. Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, 13. september 2023
 16. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, 14. september 2023
 17. Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs, 1. desember 2023
 18. Rannsóknarstofnun í byggingariðnaði, 19. apríl 2024
 19. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), 18. september 2023
 20. Sáttmáli um laun starfssstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu, 21. september 2023
 21. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
 22. Staða félagslegra fyrirtækja á Íslandi, 6. nóvember 2023
 23. Tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs, 8. desember 2023
 24. Tímabundin aukin fjármögnun strætisvagnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu, 12. október 2023
 25. Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, 13. september 2023
 26. Umboðsmaður sjúklinga, 15. september 2023
 27. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 13. september 2023
 28. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 9. október 2023
 29. Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 19. september 2023
 30. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 16. apríl 2024
 31. Varðveisla íslenskra danslistaverka, 12. febrúar 2024
 32. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023
 33. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 18. september 2023
 34. Þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt, 13. september 2023

153. þing, 2022–2023

 1. Dýrahald og velferð dýra, 16. september 2022
 2. Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu, 15. september 2022
 3. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 27. september 2022
 4. Fjarvinnustefna, 10. október 2022
 5. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 22. september 2022
 6. Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum, 29. september 2022
 7. Heildarendurskoðun rekstrarumhverfis fjölmiðla, 27. mars 2023
 8. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, 29. september 2022
 9. Hótanir rússneskra stjórnvalda, 27. mars 2023
 10. Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor), 15. desember 2022
 11. Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 2. desember 2022
 12. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 23. febrúar 2023
 13. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 13. október 2022
 14. Niðurfelling námslána, 27. september 2022
 15. Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, 18. október 2022
 16. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, 27. september 2022
 17. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis (mannréttindasáttmáli Evrópu), 10. október 2022
 18. Sáttmáli um laun kjörinna fulltrúa, starfsstétta grunninnviða og lágmarksframfærslu, 6. mars 2023
 19. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 20. september 2022
 20. Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, 17. nóvember 2022
 21. Starfsaðstaða fyrir sjálfstætt starfandi fjölmiðlafólk hjá Ríkisútvarpinu, 27. október 2022
 22. Stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, 22. september 2022
 23. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 8. nóvember 2022
 24. Tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs, 15. september 2022
 25. Umboðsmaður sjúklinga, 10. október 2022
 26. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarlega réttindi, 20. október 2022
 27. Uppbygging innviða til aukinnar kornræktar á Íslandi, 16. september 2022
 28. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 27. september 2022
 29. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 10. október 2022
 30. Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað, 10. október 2022
 31. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 6. desember 2022
 32. Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum, 29. september 2022
 33. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið, 15. september 2022

152. þing, 2021–2022

 1. Árangurstenging kolefnisgjalds, 1. febrúar 2022
 2. Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum, 1. febrúar 2022
 3. Eftirfylgni einstaklinga sem eru í sjálfsvígshættu, 28. apríl 2022
 4. Fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu, 23. mars 2022
 5. Frumkvöðlalaun, 22. febrúar 2022
 6. Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 29. mars 2022
 7. Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum, 25. janúar 2022
 8. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis, 30. maí 2022
 9. Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, 8. febrúar 2022
 10. Stöðvun brottvísana og endursendinga flóttafólks til Grikklands, Ítalíu og Ungverjalands, 1. júní 2022
 11. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 7. desember 2021
 12. Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara, 7. desember 2021
 13. Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, 3. febrúar 2022
 14. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorð á Kúrdum, 24. febrúar 2022
 15. Vistmorð, 22. mars 2022
 16. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 21. mars 2022
 17. Þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga, 28. desember 2021