Garðar Sigurðsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Smíði brúar yfir Ölfusá við Óseyrarnes, 13. nóvember 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Atvinnumál á Suðurlandi, 23. mars 1977
  2. Rafstrengur til Vestmannaeyja, 23. mars 1977

Meðflutningsmaður

109. þing, 1986–1987

  1. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 13. október 1986

108. þing, 1985–1986

  1. Rannsókn á innflutningsversluninni, 16. október 1985
  2. Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi, 10. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

  1. Lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða, 14. mars 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Búrekstur með tilliti til landkosta, 25. nóvember 1983
  2. Lífeyrismál sjómanna, 10. nóvember 1983

105. þing, 1982–1983

  1. Landvörn við Markarfljót, 9. mars 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Graskögglaverksmiðja, 4. maí 1982
  2. Iðnaðarstefna (um iðnaðarstefnu), 28. apríl 1982
  3. Steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn, 18. mars 1982

103. þing, 1980–1981

  1. Siglingalög, 11. mars 1981

100. þing, 1978–1979

  1. Efling þjónustu- og úrvinnsluiðnaðar í sveitum, 16. október 1978
  2. Fisklöndun til fiskvinnslustöðva, 25. október 1978
  3. Herferð gegn skattsvikum, 28. nóvember 1978
  4. Rannsókna- og þróunarstarfsemi í þágu atvinnuveganna, 4. apríl 1979

99. þing, 1977–1978

  1. Rekstrar- og afurðalán til bænda, 8. desember 1977
  2. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 30. mars 1978
  3. Þjónustu- og úrvinnsluiðnaður í sveitum, 13. mars 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Rannsóknarnefnd til að rannsaka innkaupsverð á vörum, 25. nóvember 1976
  2. Stefnumótun í orku- og iðnaðarmálum, 16. mars 1977
  3. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings, 23. mars 1977

96. þing, 1974–1975

  1. Fjölþjóðlegar ráðstefnur á Íslandi, 21. mars 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Bygging skips til Vestmannaeyjaferða, 22. október 1973
  2. Rannsókn á gerð nýrrar hafnar á suðurströndinni, 20. desember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Ný höfn á suðurstönd landsins, 4. apríl 1973
  2. Stofnun fiskvinnsluskóla í Vestmannaeyjum, 31. október 1972
  3. Varnargarður vegna Kötluhlaupa, 10. apríl 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Fiskvinnsluskóli í Vestmannaeyjum, 12. apríl 1972
  2. Iðnskólar, 20. desember 1971
  3. Opinberar framkvæmdir í Suðurlandskjördæmi, 27. október 1971
  4. Samgöngumál Vestmannaeyinga, 14. október 1971
  5. Sjálfvirk radíódufl í skipum, 22. nóvember 1971
  6. Stuðningur við friðaráætlun þjóðfrelsishreyfingar í Suður-Víetnam, 18. apríl 1972