Gísli S. Einarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

131. þing, 2004–2005

  1. Grásleppa, 16. nóvember 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Lögbinding lágmarkslauna, 5. nóvember 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Áhrif lögbindingar lágmarkslauna, 4. febrúar 2002
  2. Tryggingarskilmálar vátryggingafélaga, 8. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Tryggingarskilmálar vátryggingafélaga, 16. maí 2001

123. þing, 1998–1999

  1. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, 15. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar, 23. október 1997
  2. Rannsókn á áhrifum dragnótaveiða, 4. desember 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Brú yfir Grunnafjörð, 25. febrúar 1997
  2. Lífræn og vistræn framleiðsla íslenskra afurða, 15. október 1996
  3. Rannsókn á brennsluorku olíu, 11. mars 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Brú yfir Grunnafjörð, 9. október 1995
  2. Farskóli fyrir vélaverði, 12. desember 1995
  3. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 17. október 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Átak við að leggja jarðstrengi í stað loftlína, 3. október 1994
  2. Mengunarvarnabúnaður í bifreiðar ríkisins, 3. október 1994
  3. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 3. október 1994
  4. Sjálfskuldarábyrgðir einstaklinga, 20. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Átak við að koma raflínum í jarðstreng, 24. febrúar 1994
  2. Mengunarvarnarbúnaður í bifreiðar ríkisins, 1. febrúar 1994
  3. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 7. febrúar 1994

115. þing, 1991–1992

  1. Skolphreinsun, 10. desember 1991

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 14. október 2002
  2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 12. mars 2003
  3. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
  4. Hálendisþjóðgarður, 29. október 2002
  5. Milliliðalaust lýðræði, 6. febrúar 2003
  6. Ójafnvægi í byggðamálum, 3. október 2002
  7. Rannsóknir á þorskeldi, 4. október 2002
  8. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 2. október 2002
  9. Skipulag sjóbjörgunarmála, 7. október 2002
  10. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003
  11. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 8. október 2001
  2. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
  3. Flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni, 7. febrúar 2002
  4. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 8. október 2001
  5. Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda, 4. febrúar 2002
  6. Innra eftirlit heilbrigðisþjónustu, 6. febrúar 2002
  7. Leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni, 14. febrúar 2002
  8. Rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar, 10. október 2001
  9. Rannsóknir á þorskeldi, 8. október 2001
  10. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 12. nóvember 2001
  11. Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum, 4. febrúar 2002
  12. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
  13. Skipulag sjóbjörgunarmála, 12. mars 2002
  14. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
  15. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 8. október 2001
  16. Vestnorræn samráðsnefnd um nýtingu náttúruauðlinda, 4. febrúar 2002
  17. Virkjun Hvalár í Ófeigsfirði, 8. október 2001
  18. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 11. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 3. nóvember 2000
  2. Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun, 12. október 2000
  3. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, 26. febrúar 2001
  4. Bætt umferðaröryggi á þjóðvegum, 5. mars 2001
  5. Endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála, 3. október 2000
  6. Forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi, 28. mars 2001
  7. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
  8. Gerð neyslustaðals, 13. nóvember 2000
  9. Rannsóknir á þorskeldi, 2. apríl 2001
  10. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 28. mars 2001
  11. Tilraunir með brennsluhvata, 14. mars 2001
  12. Útbreiðsla spilafíknar, 15. nóvember 2000
  13. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 16. janúar 2001
  14. Vöruverð á landsbyggðinni, 2. apríl 2001
  15. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, 3. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Ályktanir Vestnorræna ráðsins, 15. mars 2000
  2. Gerð neyslustaðals, 8. febrúar 2000
  3. Rannsóknir á þorskeldi, 9. mars 2000
  4. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999
  5. Sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 2. desember 1999
  6. Tekjustofnar í stað söfnunarkassa, 22. nóvember 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggðaþróun, 30. nóvember 1998
  2. Hvalveiðar, 12. október 1998
  3. Rannsóknir á laxi í sjó, 2. nóvember 1998
  4. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 18. desember 1998
  5. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, 17. desember 1998
  6. Vinnuumhverfi sjómanna, 13. október 1998
  7. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, 17. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Aðlögun að lífrænum landbúnaði, 22. október 1997
  3. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og vélstjórnarmanna, 24. mars 1998
  4. Eftirlit með starfsemi stjórnvalda, 6. október 1997
  5. Fjarkennsla, 6. október 1997
  6. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 19. nóvember 1997
  7. Samræmd samgönguáætlun, 21. október 1997
  8. Skipting Landssíma Íslands hf. í tvö hlutafélög, 6. apríl 1998
  9. Vegtenging milli lands og Eyja, 9. febrúar 1998
  10. Veiðileyfagjald, 6. október 1997
  11. Vinnuumhverfi sjómanna, 3. mars 1998
  12. Þrávirk lífræn efni í lífríki Íslands, 4. febrúar 1998
  13. Öryggismiðstöð barna, 2. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgerðir til að bæta stöðu skuldara, 9. október 1996
  2. Aðlögun að lífrænum landbúnaði, 15. október 1996
  3. Kaup skólabáts, 5. febrúar 1997
  4. Sala afla á fiskmörkuðum, 4. desember 1996
  5. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, 4. nóvember 1996
  6. Veiðileyfagjald, 2. október 1996
  7. Veiðiþol beitukóngs, 17. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi, 31. janúar 1996
  2. Kaup og rekstur skólabáts, 22. nóvember 1995
  3. Rannsóknir á beitukóngi, 10. apríl 1996
  4. Samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana, 9. nóvember 1995

119. þing, 1995

  1. Mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar, 1. júní 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Úttekt á kjörum fólks er stundar nám fjarri heimabyggð, 25. október 1994
  2. Vöruverð lífsnauðsynja og verðmunur á milli þéttbýlis og dreifbýlis, 19. október 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Bann dragnótaveiða í Faxaflóa, 28. febrúar 1994
  2. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 22. nóvember 1993
  3. Flutningur verkefna til sýslumannsembættanna, 28. október 1993
  4. Lendingar ferjuflugvéla á Rifi, 13. október 1993
  5. Sumartími, skipan frídaga og orlofs, 28. febrúar 1994
  6. Töpuð störf við fiskvinnslu, 21. mars 1994