Gísli Jónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

83. þing, 1962–1963

  1. Stöðvun á fólksflótta úr Vestfjarðakjördæmi, 15. mars 1963

75. þing, 1955–1956

  1. Strandferðir, 27. október 1955
  2. Umbætur í sjávarútveginum, 9. mars 1956
  3. Þaraverksmiðja og þangmjölsverksmiðja, 14. mars 1956

74. þing, 1954–1955

  1. Atvinnumál í Flateyjarhreppi, 21. október 1954
  2. Breytta skipun strandferða, 23. nóvember 1954
  3. Framkvæmd vegagerðar, 26. nóvember 1954
  4. Strandferða og flóabátar, 18. október 1954
  5. Vegaframkvæmdir í afskekktum landshlutum, 14. október 1954
  6. Öryggi í heilbrigðismálum, 7. mars 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Strandferðir og flóabátar, 27. október 1953
  2. Þurrkvíar, 19. febrúar 1954

70. þing, 1950–1951

  1. Hafskipabryggja á Bíldudal, 1. febrúar 1951
  2. Hitaveita á Reykhólum, 22. janúar 1951
  3. Þurrkví (Patreksfirði) , 23. október 1950

69. þing, 1949–1950

  1. Viðskiptasamningur við Danmörk o.fl., 15. maí 1950

68. þing, 1948–1949

  1. Kaldaðarnes í Flóa, 19. nóvember 1948

67. þing, 1947–1948

  1. Hreinsun Hvalfjarðar, 16. desember 1947
  2. Læknisbústaður í Flateyjarhéraði, 14. október 1947
  3. Mæling á siglingaleiðum, 10. febrúar 1948

66. þing, 1946–1947

  1. Frystihús og fiskiðjuver í Flatey á Breiðafirði, 2. maí 1947
  2. Gjaldeyrir til námsmanna erlendis, 5. nóvember 1946
  3. Samvinna ísl. þegna við þjóðverja, 7. mars 1947

64. þing, 1945–1946

  1. Húsaleiga, 1. nóvember 1945
  2. Hveraorka á Reykhólum, 4. febrúar 1946
  3. Samgöngubætur í Barðastrandarsýslu, 4. febrúar 1946
  4. Staðarprestakall á Reykjanesi, 8. apríl 1946
  5. Vátryggingargjöld vélbáta, 25. mars 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Áætlun strandferðaskipa og flóabáta, 8. september 1944
  2. Póstsamband milli Íslands og Ameríku, 3. október 1944

62. þing, 1943

  1. Línurit yfir vegi, 20. október 1943
  2. Símakerfi í Barðastrandarsýslu, 28. september 1943
  3. Vegavinnuvélar fyrir Barðastrandarsýslu, 8. september 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Rafhlöður fyrir fiskibáta, 8. apríl 1943
  2. Útvarpsfréttir, 18. nóvember 1942

60. þing, 1942

  1. Brúargerðir á Barðaströnd, 13. ágúst 1942
  2. Samgöngur milli hafna á Breiðafirði, Reykjavíkur og kauptúna Vestur-Barðastrandarsýslu, 13. ágúst 1942
  3. Símalagningar í Barðastrandarsýslu, 19. ágúst 1942
  4. Útvarpsfréttir, 25. ágúst 1942
  5. Vegagerð inn með Patreksfirði, 13. ágúst 1942

Meðflutningsmaður

83. þing, 1962–1963

  1. Stéttarfélög og vinnudeilur, 28. febrúar 1963
  2. Vegabætur á Vestfjörðum, 29. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Ferðir íslenskra fiskiskipa, 12. mars 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Læknaskortur, 25. janúar 1961
  2. Sjálfvirkt símakerfi (um land allt), 25. mars 1961

74. þing, 1954–1955

  1. Rányrkja á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum, 12. október 1954

72. þing, 1952–1953

  1. Jafnvægi í byggð landsins, 16. janúar 1953

71. þing, 1951–1952

  1. Rannsókn virkjunarskilyrða á Vestfjörðum, 15. október 1951

66. þing, 1946–1947

  1. Laxárvirkjun, 22. maí 1947

64. þing, 1945–1946

  1. Landssmiðjan, 23. apríl 1946
  2. Slysavarnafélag Íslands, 2. mars 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Framkvæmdir á Rafnseyri, 8. desember 1944
  2. Hafnargerð í Höfðavatni, 15. desember 1944

61. þing, 1942–1943

  1. Framtíðarafnot Reykhóla, 23. mars 1943

60. þing, 1942

  1. Milliþinganefnd atvinnumála o.fl., 2. september 1942