Alfreð Gíslason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

87. þing, 1966–1967

 1. Skipan heilbrigðismála, 28. nóvember 1966

86. þing, 1965–1966

 1. Húsaleigulög, 4. nóvember 1965

85. þing, 1964–1965

 1. Ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla, 6. nóvember 1964

82. þing, 1961–1962

 1. Aukin afköst og bættar geymsluaðferðir síldarverksmiðja, 12. febrúar 1962

80. þing, 1959–1960

 1. Lagfæring vegarins frá Grindavík að Reykjanesvita, 10. maí 1960

Meðflutningsmaður

86. þing, 1965–1966

 1. Endurskoðun á aðild Íslands að Atlantshafsbandalagi og Norður-Atlantshafssamningi, 17. febrúar 1966
 2. Takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli, 9. mars 1966

85. þing, 1964–1965

 1. Uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna, 30. apríl 1965

83. þing, 1962–1963

 1. Rafmagnsmál Kjalarneshrepps og Kjósarhrepps, 15. nóvember 1962
 2. Tvöföld akbraut milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, 21. mars 1963

82. þing, 1961–1962

 1. Ferðir íslenskra fiskiskipa, 12. mars 1962
 2. Gufuveita frá Krýsuvík, 17. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

 1. Umferðaröryggi á leiðinni Reykjavík -- Hafnarfjörður, 21. október 1960

80. þing, 1959–1960

 1. Jarðboranir í Krýsuvík og á Reykjanesi, 27. nóvember 1959
 2. Steinsteypt ker til hafnabygginga, 27. apríl 1960