Guðrún Agnarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

112. þing, 1989–1990

 1. Heilsufarsbók, 30. október 1989
 2. Ofbeldi í myndmiðlum, 13. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Heilsufarsbók, 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Frysting kjarnorkuvopna, 13. október 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Frysting kjarnorkuvopna, 13. október 1986
 2. Kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, 10. nóvember 1986
 3. Markaðsaðstæður erlendis, 5. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Bann við framleiðslu hergagna, 18. nóvember 1985
 2. Endurskoðun á lögum um smitsjúkdóma, 19. febrúar 1986
 3. Friðarfræðsla, 10. apríl 1986
 4. Frysting kjarnorkuvopna, 10. desember 1985
 5. Markaðsaðstæður erlendis, 10. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur, 11. október 1984
 2. Friðarfræðsla, 8. maí 1985
 3. Frysting kjarnorkuvopna, 11. október 1984
 4. Kennslugögn í öllum fræðsluumdæmum, 22. nóvember 1984
 5. Leit að brjóstakrabbameini, 11. október 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Friðarfræðsla, 6. febrúar 1984
 2. Frysting kjarnorkuvopna, 8. desember 1983
 3. Kennslugagnamiðstöðvar, 4. apríl 1984

Meðflutningsmaður

112. þing, 1989–1990

 1. Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni, 23. október 1989
 2. Átak gegn einelti, 10. apríl 1990
 3. Endurvinnsla úrgangsefna, 16. mars 1990
 4. Fræðsla fyrir útlendinga búsetta á Íslandi, 1. febrúar 1990
 5. Húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga, 1. febrúar 1990
 6. Mötuneyti og heimavistir fyrir framhaldsskólanemendur, 23. nóvember 1989
 7. Ráðning sjúkraþjálfara í öll fræðsluumdæmi, 13. mars 1990
 8. Reglur um stjórnir peningastofnana, 23. janúar 1990
 9. Réttindi og skyldur á vinnumarkaði, 25. október 1989
 10. Útreikningur þjóðhagsstærða, 13. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Aðfaranám til ökuprófs, 16. febrúar 1989
 2. Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni, 4. apríl 1989
 3. Bann við geimvopnum, 11. október 1988
 4. Heimild til að ganga til samninga um kaup á Hótel Borg, 11. apríl 1989
 5. Heimilisrekstrarbrautir í framhaldsskólum, 14. mars 1989
 6. Jöfnun á námskostnaði (endurskoðun laga), 12. október 1988
 7. Orkustefna sem tekur tillit til umhverfis, 16. febrúar 1989
 8. Sjálfseignarstofnanir, 18. október 1988
 9. Snjómokstur á þjóðbrautum, 16. febrúar 1989
 10. Snjómokstur í dreifbýli, 16. febrúar 1989
 11. Umhverfisfræðsla, 11. október 1988
 12. Umhverfisráðuneyti, 30. nóvember 1988
 13. Þjónustumiðstöð fyrir heyrnarskerta, 16. mars 1989
 14. Ökunám og ökukennsla, 24. nóvember 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Bann við geimvopnum, 13. október 1987
 2. Endurvinnsla úrgangsefna, 4. nóvember 1987
 3. Húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga, 9. febrúar 1988
 4. Kjararannsóknir, 12. apríl 1988
 5. Lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík, 28. október 1987
 6. Lögbinding lágmarkslauna, 16. mars 1988
 7. Réttindi og skyldur á vinnumarkaði, 17. mars 1988
 8. Símar í bifreiðum, 20. október 1987
 9. Textasímaþjónusta, 11. nóvember 1987
 10. Umhverfisfræðsla, 13. október 1987
 11. Úrelding bifreiða, 17. nóvember 1987
 12. Þjónusta og ráðgjöf sérskóla, 3. mars 1988
 13. Þjónustumiðstöð fyrir heyrnarskerta, 11. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Endurmat á störfum kvenna, 13. október 1986
 2. Húsnæði fyrir aðstandendur sjúklinga, 24. febrúar 1987
 3. Neyslu- og manneldisstefna, 23. febrúar 1987
 4. Þjóðaratkvæði, 28. október 1986
 5. Þjóðarátak í umferðaröryggi, 18. febrúar 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki, 18. nóvember 1985
 2. Bann gegn geimvopnum, 31. október 1985
 3. Fræðsla um kynferðismál, 28. janúar 1986
 4. Fullorðinsfræðslulög, 12. febrúar 1986
 5. Hagur hinna efnaminnstu, 10. apríl 1986
 6. Kostnaður vegna getnaðarvarna, 28. janúar 1986
 7. Mat heimilisstarfa til starfsreynslu, 15. október 1985
 8. Rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf., 9. desember 1985
 9. Réttaráhrif tæknifrjóvgunar, 21. nóvember 1985
 10. Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna (um staðfestingu samkomulags um loðnuveiðar Norðmanna), 19. desember 1985
 11. Skólasel, 4. febrúar 1986
 12. Úrbætur í ferðaþjónustu, 24. febrúar 1986
 13. Úttekt á aðstæðum barna, 15. október 1985
 14. Vistunarvandi öryrkja, 4. nóvember 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Almenn stjórnsýslulöggjöf, 24. október 1984
 2. Alþjóðleg tækni í rekstri, 14. mars 1985
 3. Bætt aðstaða hreyfihamlaða í Þjóðleikhúsinu, 12. mars 1985
 4. Endurmat á störfum kennara, 11. október 1984
 5. Ferðaþjónusta, 30. apríl 1985
 6. Fjármögnun krabbameinslækningadeildar, 22. október 1984
 7. Innlendur lyfjaiðnaður, 8. nóvember 1984
 8. Kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, 6. desember 1984
 9. Mat heimilisstarfa til starfsreynslu, 15. október 1984
 10. Náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu, 15. maí 1985
 11. Samanburður á launakjörum launafólks á Íslandi, 29. október 1984
 12. Staðgreiðsla skatta, 30. október 1984
 13. Viðmiðunargrunnur verðtryggingar langtímalána, 14. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Bygging tónlistarhúss, 24. febrúar 1984
 2. Fordæming á innrásinni í Grenada, 3. nóvember 1983
 3. Lagahreinsun og samræming gildandi laga, 16. nóvember 1983
 4. Rannsókn og meðferð nauðgunarmála, 5. apríl 1984
 5. Sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og Íslendinga, 14. febrúar 1984
 6. Staðfesting Flórens-sáttmála, 25. nóvember 1983
 7. Stjórnsýslulöggjöf, 29. nóvember 1983
 8. Stöðvun uppsetningar kjarnaflugvopna, 23. nóvember 1983
 9. Vistunarvandi öryrkja, 25. október 1983
 10. Þingsköp Alþingis, 6. desember 1983