Guðrún Ögmundsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Heilbrigðisáætlun fyrir ungt fólk, 12. október 2006
  2. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 17. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 9. nóvember 2004
  2. Ungt fólk og getnaðarvarnir, 13. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, 8. október 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, 8. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Mannréttindabrot gegn samkynhneigðum körlum í Egyptalandi, 14. desember 2001
  2. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 8. október 2001
  3. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, 27. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Könnun á umfangi vændis, 5. október 2000
  2. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 28. mars 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Eðli og umfang vændis, 20. mars 2000

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 16. janúar 2007
  2. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
  3. Aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur, 10. október 2006
  4. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, 3. október 2006
  5. Háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum, 11. október 2006
  6. Hjólreiðabraut meðfram Þingvallavegi, 31. október 2006
  7. Hreyfiseðlar í heilbrigðiskerfinu, 11. október 2006
  8. Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, 10. október 2006
  9. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  10. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
  11. Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, 10. október 2006
  12. Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, 10. október 2006
  13. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, 10. október 2006
  14. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 12. mars 2007
  15. Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, 10. október 2006
  16. Störf láglaunahópa og hlutur þeirra í tekjuskiptingu, 31. október 2006
  17. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 12. mars 2007
  18. Úrbætur í málefnum barna og unglinga sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 10. október 2006
  19. Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, 10. október 2006
  20. Varðveisla Hólavallagarðs, 12. október 2006
  21. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 26. janúar 2006
  2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
  3. Fangaflutningar um íslenska lögsögu, 3. nóvember 2005
  4. Framhaldsskólanám við hæfi fullorðinna nemenda, 4. apríl 2006
  5. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
  6. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, 3. nóvember 2005
  7. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 6. október 2005
  8. Hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu, 18. október 2005
  9. Kynbundinn launamunur, 20. október 2005
  10. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 2. febrúar 2006
  11. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
  12. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 10. nóvember 2005
  13. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 21. mars 2006
  14. Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi, 16. febrúar 2006
  15. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 10. nóvember 2005
  16. Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd, 16. febrúar 2006
  17. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 10. nóvember 2005
  18. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
  19. Staða selastofna við Ísland, 30. mars 2006
  20. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 5. október 2005
  21. Stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða, 16. febrúar 2006
  22. Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, 13. október 2005
  23. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 14. mars 2006
  24. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 17. október 2005
  25. Úttekt á öryggi og mistökum í heilbrigðiskerfinu, 25. apríl 2006
  26. Varðveisla Hólavallagarðs, 11. október 2005
  27. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 10. október 2005
  28. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. desember 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 25. janúar 2005
  2. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
  3. Auglýsingar á óhollri matvöru, 9. desember 2004
  4. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
  5. Bætt heilbrigði Íslendinga, 7. maí 2005
  6. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
  7. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, 30. nóvember 2004
  8. Hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu, 3. mars 2005
  9. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
  10. Kaup á færanlegri sjúkrastöð í Palestínu, 1. apríl 2005
  11. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
  12. Listnám fatlaðra, 4. nóvember 2004
  13. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 22. mars 2005
  14. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
  15. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 23. febrúar 2005
  16. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 10. nóvember 2004
  17. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 23. febrúar 2005
  18. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 23. febrúar 2005
  19. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, 7. október 2004
  20. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 2. nóvember 2004
  21. Talsmaður neytenda, 4. október 2004
  22. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 27. janúar 2005
  23. Varðveisla Hólavallagarðs, 5. október 2004
  24. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 2. mars 2005
  25. Þunglyndi meðal eldri borgara, 6. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 2. október 2003
  2. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
  3. Ábyrgð þeirra sem reka netþjóna (barnaklám á neti og í tölvupósti), 13. október 2003
  4. Áfengis- og vímuefnameðferð, 3. nóvember 2003
  5. Bætt staða þolenda kynferðisbrota, 13. október 2003
  6. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
  7. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
  8. Erlendar starfsmannaleigur, 9. október 2003
  9. Framkvæmd EES-samningsins, 4. febrúar 2004
  10. Framkvæmd stjórnsýslulaga, 16. mars 2004
  11. Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, 2. október 2003
  12. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
  13. Listnám fatlaðra, 24. nóvember 2003
  14. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 11. mars 2004
  15. Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, 3. febrúar 2004
  16. Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, 10. febrúar 2004
  17. Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, 10. febrúar 2004
  18. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
  19. Skattaívilnanir vegna gjafa og framlaga til mannúðar- og menningarmála, 28. október 2003
  20. Varðveisla Hólavallagarðs, 18. mars 2004
  21. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 19. nóvember 2003
  22. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 6. október 2003
  23. Þunglyndi meðal eldri borgara, 16. mars 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Áfallahjálp í sveitarfélögum, 7. október 2002
  2. Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, 8. október 2002
  3. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
  4. Könnun á umfangi fátæktar, 7. október 2002
  5. Milliliðalaust lýðræði, 6. febrúar 2003
  6. Námsefni um hlutskipti kvenna um víða veröld, 11. mars 2003
  7. Reynslulausn, 23. janúar 2003
  8. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 2. október 2002
  9. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003
  10. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Áfallahjálp innan sveitarfélaga, 11. október 2001
  2. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
  3. Átraskanir, 11. desember 2001
  4. Heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana, 1. nóvember 2001
  5. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 8. október 2001
  6. Innra eftirlit heilbrigðisþjónustu, 6. febrúar 2002
  7. Milliliðalaust lýðræði, 11. október 2001
  8. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 12. nóvember 2001
  9. Siðareglur fyrir alþingismenn, 4. október 2001
  10. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
  11. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
  12. Vernd votlendis, 30. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Aðgerðir gegn útlendingaandúð, 3. apríl 2001
  2. Bætt réttarstaða barna, 16. október 2000
  3. Bætt staða námsmanna, 31. október 2000
  4. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
  5. Gerð neyslustaðals, 13. nóvember 2000
  6. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, 19. október 2000
  7. Heilsuvernd í framhaldsskólum, 12. október 2000
  8. Kynbundinn munur í upplýsingatækni, 16. október 2000
  9. Samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara, 16. október 2000
  10. Vöruverð á landsbyggðinni, 2. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Bætt réttarstaða barna, 1. nóvember 1999
  2. Gerð neyslustaðals, 8. febrúar 2000
  3. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, 11. október 1999
  4. Málefni innflytjenda, 13. desember 1999
  5. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999
  6. Vernd votlendis, 24. febrúar 2000