Gylfi Þ Gíslason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

98. þing, 1976–1977

  1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 8. nóvember 1976
  2. Öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa, 19. október 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 25. nóvember 1975
  2. Jafnrétti kynjanna, 13. nóvember 1975
  3. Niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum, 20. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Niðurgreiðslur á innlendum landbúnaðarafurðrum, 9. maí 1975
  2. Ráðstöfun fjár vegna óinnleystra orlofsmerkja og vaxta, 6. mars 1975

94. þing, 1973–1974

  1. Lækkun tekjuskatts á einstaklingum, 23. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 29. janúar 1973
  2. Samningur Íslands og Efnahagsbandalagsins, 29. janúar 1973

90. þing, 1969–1970

  1. Aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu, 5. desember 1969
  2. Bygging þjóðarbókhlöðu, 20. apríl 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu, 8. nóvember 1968

88. þing, 1967–1968

  1. Aðild Íslands að GATT, 18. desember 1967

84. þing, 1963–1964

  1. Úthlutun listamannalauna, 4. mars 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Úthlutun listamannalauna 1963, 5. apríl 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Úthlutun listamannalauna 1962, 4. apríl 1962

75. þing, 1955–1956

  1. Alþingistíðindi, 2. nóvember 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Kjarasamningur við stéttarfélög verkfræðinga, 12. nóvember 1954
  2. Mannanöfn, 28. apríl 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Endurskoðun varnarsamnings, 5. október 1953
  2. Kosningar og kosningaundirbúningur, 12. febrúar 1954
  3. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, 12. október 1953
  4. Ríkisútgáfa námsbóka, 12. nóvember 1953
  5. Sjónvarp, 3. mars 1954

71. þing, 1951–1952

  1. Gjaldskrá landssímans, 18. október 1951
  2. Hótelhúsnæði, 14. janúar 1952
  3. Námslánssjóður, 11. október 1951

70. þing, 1950–1951

  1. Dagskrárfé útvarpsins, 10. nóvember 1950
  2. Gjaldskrá landssímans, 2. febrúar 1951
  3. Námslánasjóður, 16. febrúar 1951

69. þing, 1949–1950

  1. Innflutningur erlendra bóka og tímarita, 16. maí 1950
  2. Lóðakaup í Reykjavík (kaup á lóðum í Grjótaþorpinu í Reykjavík) , 25. janúar 1950
  3. Rekstur útflutningsatvinnuveganna, 16. maí 1950

68. þing, 1948–1949

  1. Eftirlit með fjársöfnun meðal almennings, 3. mars 1949

67. þing, 1947–1948

  1. Gjaldeyrir til námsmanna erlendis, 22. október 1947
  2. Hlutafélög, verzlunarskrár, firmu og prókúruumboð, 16. október 1947
  3. Sendiferðir til útlanda, 14. október 1947
  4. Síldarbræðsluskip, 13. október 1947

66. þing, 1946–1947

  1. Hlutafélög, verslunarskrár, firmu og prókúruumboð, 21. maí 1947
  2. Lögfesting embætta og opinberra starfa, 24. janúar 1947
  3. Meðferð opinberra mála, 11. nóvember 1946
  4. Menntaskólinn í Reykjavík (till.GÞG og JJ), 7. febrúar 1947
  5. Síldarbræðsluskip, 30. janúar 1947
  6. Störf stjórnarskrárnefnda, 22. janúar 1947

Meðflutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Íslensk stafsetning, 31. október 1977
  2. Íslenskukennsla í fjölmiðlum, 6. febrúar 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku, 12. október 1976
  2. Bygging nýs þinghúss, 25. janúar 1977
  3. Veiting prestakalla, 3. mars 1977
  4. Verndun Bernhöftstorfu, 30. mars 1977
  5. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 7. febrúar 1977
  6. Þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála, 12. október 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Eignarráð á landinu (gögnum þess og gæðum), 3. nóvember 1975
  2. Veiting prestakalla, 25. febrúar 1976
  3. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 24. mars 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Átján ára kosningaaldur, 26. nóvember 1974
  2. Eignarráð þjóðarinnnar á landinu, 26. nóvember 1974
  3. Íslensk stafsetning, 13. maí 1975

95. þing, 1974

  1. Landgræðslu- og gróðurverndaráætlun, 25. júlí 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Eignarráð á landinu, 31. október 1973
  2. Vantraust á ríkisstjórnina, 7. maí 1974
  3. Öryggismál Íslands, 15. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Atvinnulýðræði, 6. febrúar 1973
  2. Eignarráð á landinu, 9. nóvember 1972
  3. Olíuverslun, 17. október 1972
  4. Öryggismál Íslands, 13. nóvember 1972

77. þing, 1957–1958

  1. Myndastytta af Ingólfi Arnarsyni, 4. nóvember 1957

75. þing, 1955–1956

  1. Blaðamannaskóli, 26. janúar 1956
  2. Varnarsamningur við Bandaríkin, 11. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Lækkaðrar dýrtíðar, 16. nóvember 1954
  2. Póstgreiðslustofnun, 28. mars 1955
  3. Varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna, 12. október 1954

72. þing, 1952–1953

  1. Iðnaðarframleiðsla, 17. október 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Bátagjaldeyrisskipulag, 4. janúar 1952

70. þing, 1950–1951

  1. Atvinnuaukning í kaupstöðun og kauptúnum, 12. október 1950
  2. Rekstrarvörur atvinnuveganna, 13. febrúar 1951
  3. Togaradeilan, 12. október 1950

69. þing, 1949–1950

  1. Uppbætur á laun opinberra starfsmanna, 22. nóvember 1949
  2. Útflutningur veiðiskipa, 1. mars 1950

68. þing, 1948–1949

  1. Endurskoðun Keflavíkursamningsins, 25. mars 1949

67. þing, 1947–1948

  1. Skipanaust h/f í Reykjavík, 13. mars 1948
  2. Uppeldisheimili, 31. október 1947
  3. Þingsköp Alþingis, 23. mars 1948

66. þing, 1946–1947

  1. Náttúrugripasafn ríkisins, 21. maí 1947
  2. Uppeldisheimili, 21. maí 1947