Hannibal Valdimarsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

94. þing, 1973–1974

 1. Græðsla Sauðlauksdalssanda, 28. mars 1974
 2. Heiðurslaun listamanna, 12. febrúar 1974
 3. Kaup á hafskipabryggju á Eyri í Ingólfsfirði, 6. desember 1973

92. þing, 1971–1972

 1. Vegáætlun 1972-1975, 5. maí 1972

91. þing, 1970–1971

 1. Leiðrétting á vaxtabyrði lána úr Byggingasjóði ríkisins, 1. apríl 1971
 2. Stækkun fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum og Austfjörðum, 6. nóvember 1970

89. þing, 1968–1969

 1. Heyrnleysingjaskóli, 12. mars 1969
 2. Kvensjúkdómadeild við Fæðingardeild Landsspítalans, 12. mars 1969

87. þing, 1966–1967

 1. Rafvæðing byggða í Vestur-Barðastrandasýslu, 11. apríl 1967

85. þing, 1964–1965

 1. Héraðsskóli að Reykhólum, 26. október 1964
 2. Útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum, 11. febrúar 1965

84. þing, 1963–1964

 1. Ábyrgðartryggingar atvinnurekenda á starfsfólki þeirra, 4. febrúar 1964
 2. Ferjubryggjur í Norður-Ísafjarðarsýslu, 10. febrúar 1964
 3. Héraðsskóli að Reykhólum, 26. febrúar 1964
 4. Vantraust á ríkisstjórnina, 31. október 1963
 5. Vatnsaflsvirkjun í Nauteyrarhreppi, 25. febrúar 1964
 6. Þyrla í þjónustu landhelgisgæslunnar, 20. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

 1. Aðstoð við Snæfjallahrepp, 3. desember 1962
 2. Smíði fiskiskipa innanlands, 5. febrúar 1963
 3. Verknámsskóli í járniðnaði, 21. febrúar 1963
 4. Þyrilvængjur landhelgisgæslunnar, 30. janúar 1963

82. þing, 1961–1962

 1. Smíði fiskiskipa innanlands, 26. mars 1962
 2. Verknámsskóli í járniðnaði, 27. mars 1962
 3. Þyrilvængjur, 19. febrúar 1962

80. þing, 1959–1960

 1. Byggingarsjóður ríkisins, 23. nóvember 1959
 2. Flugsamgöngur á Vestfjarðasvæðinu, 4. apríl 1960

75. þing, 1955–1956

 1. Friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum, 14. október 1955

74. þing, 1954–1955

 1. Friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum, 15. október 1954
 2. Lækkaðrar dýrtíðar, 16. nóvember 1954

73. þing, 1953–1954

 1. Friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum, 1. mars 1954

72. þing, 1952–1953

 1. Hafnarsjóður Ísafjarðar, 21. nóvember 1952

71. þing, 1951–1952

 1. Veðdeildir Landsbankans, 19. október 1951

70. þing, 1950–1951

 1. Atvinnulífið í Flatey á Breiðafirði, 15. janúar 1951
 2. Útvegun heilnæmra fæðutegunda, 13. desember 1950

69. þing, 1949–1950

 1. Útvegun heilnæmra fæðutegunda, 10. maí 1950

68. þing, 1948–1949

 1. Viðgerðarstöð talstöðva o.fl., 16. febrúar 1949

67. þing, 1947–1948

 1. Rannsókn á vegarstæði, 9. desember 1947
 2. Viðgerðarstöð talstöðva, útvarpsviðtækja og símaáhalda, 29. janúar 1948

66. þing, 1946–1947

 1. Héraðabönn, 22. nóvember 1946
 2. Kirkjumálalöggjöf, 9. desember 1946
 3. Lögræði, 9. desember 1946

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

 1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 22. apríl 1974
 2. Framkvæmd Inn-Djúpsáætlunar, 13. desember 1973
 3. Gjöf Jóns Sigurðssonar, 21. nóvember 1973
 4. Rannsóknarnefnd vegna landhelgisgæslu, 8. nóvember 1973
 5. Umhverfismál, 28. nóvember 1973
 6. Vantraust á ríkisstjórnina, 7. maí 1974
 7. Virkjun Suður-Fossár á Rauðasandi, 18. apríl 1974
 8. Þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur, 14. nóvember 1973

91. þing, 1970–1971

 1. Samgöngur við Færeyjar, 7. desember 1970
 2. Varnir gegn sígarettureykingum, 2. nóvember 1970
 3. Öryggisráðstefna Evrópu, 3. desember 1970

90. þing, 1969–1970

 1. Áætlun um ferðamál, 25. nóvember 1969
 2. Framfærsluvísitala fyrir hvern kaupstað, 21. janúar 1970

89. þing, 1968–1969

 1. Afurðalán, 18. nóvember 1968
 2. Húsnæðismál, 19. nóvember 1968

88. þing, 1967–1968

 1. Vantraust á ríkisstjórnina, 24. nóvember 1967
 2. Verslun með tilbúinn áburð, 6. febrúar 1968

87. þing, 1966–1967

 1. Uppbygging íslensks sjónvarpskerfis, 7. nóvember 1966

86. þing, 1965–1966

 1. Vantraust á ríkisstjórnina, 21. mars 1966

85. þing, 1964–1965

 1. Uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna, 30. apríl 1965

84. þing, 1963–1964

 1. Verðlaunaveiting fyrir menningarafrek vegna tuttugu ára afmælis lýðveldisins, 11. febrúar 1964
 2. Örorku- og dánarbætur sjómanna, 14. október 1963

83. þing, 1962–1963

 1. Ábyrgðartryggingar atvinnurekenda vegna slysa á starfsfólki, 8. nóvember 1962
 2. Úrsögn ríkisfyrirtækja úr Vinnuveitendasambandi Íslands, 27. mars 1963
 3. Verðlaunaveiting fyrir menningarafrek vegna afmælis lýðveldisins, 5. mars 1963

82. þing, 1961–1962

 1. Ábyrgðartryggingar atvinnurekenda vegna slysa á starfsfólki, 7. apríl 1962
 2. Átta stunda vinnudagur verkafólks, 27. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

 1. Hlutleysi Íslands, 24. október 1960
 2. Sjálfvirkt símakerfi (um land allt), 25. mars 1961
 3. Vantraust á ríkisstjórnina, 28. febrúar 1961

80. þing, 1959–1960

 1. Allsherjarafvopnun, 15. mars 1960
 2. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 13. maí 1960

78. þing, 1958–1959

 1. Uppsögn varnarsamningsins, 21. janúar 1959

77. þing, 1957–1958

 1. Myndastytta af Ingólfi Arnarsyni, 4. nóvember 1957

75. þing, 1955–1956

 1. Endurbætur á aðalvegum, 2. mars 1956
 2. Flugvallagerð, 29. febrúar 1956
 3. Kaup á hlutabréfum í Flugfélagi Íslands, 22. mars 1956
 4. Kaup hlutabréfa síldarbræðslunnar h/f, 28. mars 1956
 5. Póstþjónusta, 29. febrúar 1956
 6. Samgöngur innanlands, 6. mars 1956
 7. Varnarsamningur við Bandaríkin, 11. október 1955

74. þing, 1954–1955

 1. Fjórveldaráðstefna um framtíð Þýskalands, 16. desember 1954
 2. Niðursuða sjávarafurða til útflutnings, 5. maí 1955
 3. Varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna, 12. október 1954

73. þing, 1953–1954

 1. Endurskoðun varnarsamnings, 5. október 1953
 2. Fiskveiðasjóður, 5. apríl 1954
 3. Ríkisútgáfa námsbóka, 12. nóvember 1953

71. þing, 1951–1952

 1. Bátagjaldeyrisskipulag, 4. janúar 1952
 2. Rannsókn virkjunarskilyrða á Vestfjörðum, 15. október 1951
 3. Ræðuritun á Alþingi, 9. nóvember 1951

70. þing, 1950–1951

 1. Hraðfrystihúsbygging á Húsavík (útvegun láns), 12. desember 1950
 2. Keflavíkursamningurinn (endurskoðun og uppsögn +), 30. nóvember 1950
 3. Vélbátaflotinn (skipun nefndar), 8. nóvember 1950

69. þing, 1949–1950

 1. Efling útgerðar í Ísafjarðarkaustað, 10. maí 1950
 2. Rekstur útflutningsatvinnuveganna, 16. maí 1950
 3. Sérréttindi í áfengis- og tóbakskaupum (afnám sérréttinda), 29. nóvember 1949
 4. Vínveitingar á kostnað ríkisins (afnám vínveitinga), 29. nóvember 1949

68. þing, 1948–1949

 1. Endurskoðun Keflavíkursamningsins, 25. mars 1949
 2. Hressingarhæli í Reykjanesi, 11. febrúar 1949
 3. Radioviti á Arnarnesi, 11. febrúar 1949
 4. Sérréttindi í áfengis- og tóbakskaupum, 19. október 1948
 5. Vínveitingar á kostnað ríkisins, 19. október 1948
 6. Þjóðaratkvæði um áfengisbann, 8. nóvember 1948

67. þing, 1947–1948

 1. Áfengisnautn, 14. október 1947
 2. Sendiferðir til útlanda, 14. október 1947
 3. Sérréttindi í áfengiskaupum, 14. október 1947
 4. Skipting innflutnings- og gjaldeyrisleyfa milli landshluta, 12. mars 1948
 5. Vínveitingar á kostnað ríkisins, 14. október 1947

66. þing, 1946–1947

 1. Síldarverksmiðjan á Hesteyri, 20. maí 1947
 2. Störf stjórnarskrárnefnda, 22. janúar 1947
 3. Tollur af tilbúnum húsum, 22. janúar 1947